Fréttablaðið - 25.03.2017, Blaðsíða 60

Fréttablaðið - 25.03.2017, Blaðsíða 60
 22 ATVINNUAUGLÝSINGAR 2 5 . m a r s 2 0 1 7 LAUGARDAGUR * Viðkomandi þarf að vera: - Jákvæð, rösk og stundvís. - Með mikla hæfni í mannlegum samskiptum. - Metnað til að veita frammúrskarandi þjónustu. - Hafa áhuga og gaman af tísku fyrir “Plus sizes”. * Reynsla af sölustörfum, þjónustu og verslunarstörfum er æskileg. * Aðeins 22 ára og eldri koma til greina. * Vinnutími er frá kl. 11-18 alla virka daga og svo annan hvern laugardag. Áhugasamir geta sent ferilskrá með mynd á e-mailið curvyvinna@gmail.com Umsóknarfrestur er til 30 mars 2017 Starfsmaður í móttöku Fjölbreytt og skemmtilegt starf á líflegum vinnustað. Óskum eftir að ráða starfsmann í móttöku í fullt starf. Starfið er vaktavinna á dagvöktum virka daga og um helgar. Umsækjandi þarf að hafa stúdentspróf eða sambærilega menntun, ríka þjónustulund, góða framkomu, færni í sam­ skiptum, haldgóða tölvukunnáttu, og tala og skrifa íslensku, hafa gott vald á ensku og helst einu öðru tungumáli. Starfsreynsla er kostur. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsækjendur sendi umsókn ásamt ferilskrá og mynd á Hótel Óðinsvé, Óðinstorgi, 101 Reykjavík, eða á bh@odinsve.is fyrir 30 mars nk. merkt „Starfsumsókn“. Eir og Skjól hjúkrunarheimili óska eftir öflugum rafvirkja/ rafiðnfræðingi til framtíðarstarfa á tæknideild heimilanna. Starfið felur í sér: • Daglegt viðhald tækja og búnaðar • Almennar viðgerðir raflagna Hæfniskröfur: • Sveinspróf í rafvirkjun • Almenn tölvukunnátta • Sjálfstæði í vinnubrögðum og hæfni í mannlegum samskiptum • Bílpróf • Hreint sakavottorð Upplýsingar veita Gunnar Snorrason rafvirki og Edda Björk Arnardóttir mannauðsstjóri í síma 522 5700. Umsóknir má senda rafrænt í gegnum heimasíðu Eirar www.eir.is auðkenndar með: RafvirkiEirSkjol2017 Hjúkrunarheimili og öryggisíbúðir Hlíðarhúsum 7, 112 Reykjavík Sími: 522 5700 Eir og Skjól hjúkrunarheimili óska eftir öflugum rafvirkja/ rafiðnfræðingi til starfa Eir og Skjól hjúkrunarheimili leita að öflugum einstakling- um til að sinna húsvörslu og viðhaldi, ásamt akstri. Hæfniskröfur: • Góð íslenskukunnátta • Bílpróf skilyrði • Jákvæðni og góð samskiptahæfni • Hreint sakavottorð Upplýsingar veita Sumarliði Jónsson húsvörður og Edda Björk Arnardóttir mannauðsstjóri í síma 522 5700. Umsóknir ásamt ferilskrá má senda rafrænt í gegnum heimasíðu Eirar www.eir.is auðkenndar með: Húsvarsla- Sumar2017 Hjúkrunarheimili og öryggisíbúðir Hlíðarhúsum 7, 112 Reykjavík Sími: 522 5700 Sumarafleysing Almenn húsvarsla og akstur Sumarstörf Við leitum að traustu og hressu fólki til starfa í sumar. Um er að ræða fjölbreytta og skemmtilega vinnu. Félagið hefur að geyma framsækinn starfsmannahóp og góðan starfsanda sem skilar sér í faglegu og metnaðarfullu starfi. Ás styrktarfélag er öflugt félag, byggt á gömlum og traustum grunni í þjónustu við fólk með fötlun Óskað er eftir starfsfólki í dagvinnu á vinnustaði og vakta- vinnu á heimili á vegum félagsins. Störfin eru í Reykjavík, Hafnafirði og Kópavogi. Upplýsingar um félagið og atvinnuumsókn má finna á heimasíðu þess www.styrktarfelag.is. Nánari upplýsingar veitir Erna Einarsdóttir mannauðsstjóri í síma 414-0500, netfang erna@styrktarfelag.is. Launakjör eru samkvæmt gildandi kjarasamningum. Útboð Vinnuflokkabílar og hallasláttuvél Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar óskar eftir tilboðum í tvo vinnuflokkabíla og fjarstýrða hallasláttuvél. Um er að ræða tvö sjálfstæð útboð. Almennt er gert ráð fyrir nýjum bifreiðum en tilboð í notaðar verða skoðuð. Nýorkubifreiðar fá sérstakt vægi við val tilboða. Útboðsgögn verða tilbúin til afhendingar á rafrænu formi frá og með 22. mars 2017. Vinsamlegast óskið eftir gögnum í gegnum netfangið dora@akureyri.is Tilboðin verða opnuð mánudaginn 10. apríl kl 13:00 í bæjarstjórnar salnum Geislagötu 9, 4. hæð 600 Akureyri, að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Umhverfis- og mannvirkjasvið áskilur sér þann rétt að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Auglýsing um sveinspróf Sveinspróf í eftirtöldum iðngreinum verða haldin sem hér segir: Í matvælagreinum í maí. Umsóknarfrestur er til 1. apríl. Í byggingagreinum í maí/júní. Umsóknarfrestur er til 1. apríl. Í prentgreinum í maí/júní. Umsóknarfrestur er til 1. apríl. Í bíliðngreinum í maí/júní. Umsóknarfrestur er til 1. apríl. Í hönnunar- og handverksgreinum í maí/júní. Umsóknarfres- tur er til 1. apríl. Í snyrtifræði í sept/okt. Umsóknarfrestur auglýstur síðar. Í vélvirkjun í sept/okt. Umsóknarfrestur auglýstur síðar. Í hársnyrtiiðn í sept/okt. Umsóknarfrestur auglýstur síðar. Í ljósmyndun í sept/okt. Umsóknarfrestur auglýstur síðar. Dagsetningar prófanna verða birtar á heimasíðu okkar um leið og þær liggja fyrir. Með umsókn skal leggja fram afrit af námssamningi, lífeyrissjóðsyfirlit og burtfararskírteini með einkunnum eða staðfestingu skóla á því að nemi muni útskrifast í maí 2017. Kostnaður próftaka s.s. efniskostnaður er mismunandi eftir iðngreinum. Umsóknareyðublöð má nálgast á heimasíðu okkar, veffang: www.idan.is og á skrifstofunni. Vatnagörðum 20, 104 Rvk.| sími: 590 6400 | netfang: idan@idan.is Staða Forstöðumanns Hornbrekku er laus til umsóknar Laus er til umsóknar staða forstöðumanns dvalar- og hjúkrunarheimilisins Hornbrekku, Ólafsfirði. Leitað er að öflugum einstaklingi til að takast á við krefjandi og skemmtilegt starf. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Starfssvið: • Daglegur rekstur Hornbrekku og dagþjónustu • Áætlunargerð og eftirfylgni með áætlunum • Stefnumótun og samningagerð • Bókhald, launavinnsla og reikningagerð • Yfirumsjón með mannauðsmálum • Samskipti við aðila utan og innan stofnunarinnar Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólamenntun sem nýtist í starfið • Reynsla af stjórnun og rekstri • Leiðtogahæfni • þekking á starfsemi öldrunarþjónustu er æskileg • frumkvæði í starfi, lausnamiðuð hugsun og rík leiðtoga- og samskiptafærni Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi BHM og hlutaðei- gandi stéttarfélags Starfshlutfall er 100% Umsóknir skulu hafa borist til stjórnar Hornbrekku, Ráðhúsi Fjallabyggðar, Gránugötu 24, 580 Siglufirði eða á netfangið fjallabyggd@fjallabyggd.is eigi síðar en miðvikudaginn 12. apríl 2017. Umsókn um starfið þarf að fylgja ítarleg starfsferilsskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfi Frekari upplýsingar um starfið veitir Sæbjörg Ágústsdóttir, formaður stjórnar Hornbrekku. Netfang sabbaa@simnet.is sími 845 9939 Ertu að leita að talent? Við finnum starfsmanninn fyrir þig www.talentradning.is Umsækjendur, skráið ykkur á talent@talentradning.is/bryndis@talentradning.is - Sími: 552-1600 2 5 -0 3 -2 0 1 7 0 4 :2 5 F B 1 0 4 s _ P 0 6 0 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 5 3 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 4 5 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 5 2 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 C 8 5 -5 D E 0 1 C 8 5 -5 C A 4 1 C 8 5 -5 B 6 8 1 C 8 5 -5 A 2 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 1 0 4 s _ 2 4 _ 3 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.