Fréttablaðið - 25.03.2017, Blaðsíða 101

Fréttablaðið - 25.03.2017, Blaðsíða 101
Tækifæri til að stýra rekstri og uppbyggingu helsta útivistarsvæðis Eyjafjarðar árið um kring Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar leitar nú að áhugasömum aðila til að standa fyrir uppbyggingu og rekstri skíðasvæðisins í Hlíðarfjalli fyrir hönd Akureyrarbæjar. Markmiðið er að starfsemi verði í fjallinu árið um kring til að auka þjónustu við bæjarbúa og íþróttaiðkendur auk ferðafólks. Þetta kallar á uppbyggingu á aðstöðu ásamt fjölbreyttari möguleikum til afþreyingar og markaðssetningu á svæðinu. Um er að ræða rekstur á skíðasvæði Akureyrarbæjar, lyftum, búnaði og öllum þeim tækjum sem tilheyra rekstrinum, auk rekstrar skíðaskála, veitingasölu, skíðaleigu og annarrar aðstöðu og þjónustu sem er á svæðinu. Heilsársstarfsemi myndi byggja á samnýtingu mannvirkja, t.a.m. lyfta, og nýtingu Glerárdals til gönguferða, hjólreiða og annarrar útivistar sem hæfir fólkvanginum. Hlutverk rekstraraðila er að útfæra áætlanir í samstarfi við Akureyrarbæ ásamt því að byggja upp og reka svæðið og þurfa áhugasamir að sýna fram á fjárhagslega burði til að ráðast í verkefnið. Rekstraraðili hefur að öðru leyti frumkvæði að uppbyggingu og rekstri svæðisins og nýtingu þeirra eigna og búnaðar sem tilheyra rekstrinum. Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar áskilur sér rétt til að hafna viðræðum við aðila eða taka upp viðræður við hvern sem er án formlegs rökstuðnings, eftir að hafa lagt mat á hugmyndir og fjárhagslega burði hvers og eins. Áhugasamir hafi samband við starfsfólk Atvinnuþróunarfélags Eyjafjarðar í síma 460 5700 eða á netfangið afe@afe.is fyrir 25. apríl 2017. Getur þú stækkað Hlíðarfjall? E N N E M M / S ÍA / N M 8 1 0 2 9 2 5 -0 3 -2 0 1 7 0 4 :2 5 F B 1 0 4 s _ P 1 0 1 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 9 2 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 0 4 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 1 3 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 C 8 5 -0 9 F 0 1 C 8 5 -0 8 B 4 1 C 8 5 -0 7 7 8 1 C 8 5 -0 6 3 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 B F B 1 0 4 s _ 2 4 _ 3 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.