Fréttablaðið - 25.03.2017, Page 101
Tækifæri til að stýra rekstri og uppbyggingu
helsta útivistarsvæðis Eyjafjarðar árið um kring
Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar leitar nú að áhugasömum aðila til að standa fyrir uppbyggingu og rekstri skíðasvæðisins
í Hlíðarfjalli fyrir hönd Akureyrarbæjar. Markmiðið er að starfsemi verði í fjallinu árið um kring til að auka þjónustu við
bæjarbúa og íþróttaiðkendur auk ferðafólks. Þetta kallar á uppbyggingu á aðstöðu ásamt fjölbreyttari möguleikum til
afþreyingar og markaðssetningu á svæðinu.
Um er að ræða rekstur á skíðasvæði Akureyrarbæjar, lyftum, búnaði og öllum þeim tækjum sem tilheyra rekstrinum, auk
rekstrar skíðaskála, veitingasölu, skíðaleigu og annarrar aðstöðu og þjónustu sem er á svæðinu. Heilsársstarfsemi myndi
byggja á samnýtingu mannvirkja, t.a.m. lyfta, og nýtingu Glerárdals til gönguferða, hjólreiða og annarrar útivistar sem hæfir
fólkvanginum. Hlutverk rekstraraðila er að útfæra áætlanir í samstarfi við Akureyrarbæ ásamt því að byggja upp og reka
svæðið og þurfa áhugasamir að sýna fram á fjárhagslega burði til að ráðast í verkefnið.
Rekstraraðili hefur að öðru leyti frumkvæði að uppbyggingu og rekstri svæðisins og nýtingu þeirra eigna og búnaðar sem
tilheyra rekstrinum. Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar áskilur sér rétt til að hafna viðræðum við aðila eða taka upp viðræður
við hvern sem er án formlegs rökstuðnings, eftir að hafa lagt mat á hugmyndir og fjárhagslega burði hvers og eins.
Áhugasamir hafi samband við starfsfólk Atvinnuþróunarfélags Eyjafjarðar
í síma 460 5700 eða á netfangið afe@afe.is fyrir 25. apríl 2017.
Getur þú stækkað
Hlíðarfjall?
E
N
N
E
M
M
/
S
ÍA
/
N
M
8
1
0
2
9
2
5
-0
3
-2
0
1
7
0
4
:2
5
F
B
1
0
4
s
_
P
1
0
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
9
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
0
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
1
3
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
C
8
5
-0
9
F
0
1
C
8
5
-0
8
B
4
1
C
8
5
-0
7
7
8
1
C
8
5
-0
6
3
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
3
B
F
B
1
0
4
s
_
2
4
_
3
_
2
0
1
7
C
M
Y
K