Fréttablaðið - 25.03.2017, Side 38
Sýningin er haldin af þeim sjö fyrirtækjum sem eru í Félagi húsgagna- og innréttinga-
framleiðenda, AGUSTAV, Axis, Á.
Guðmundsson, G.Á. Húsgögnum,
Sólóhúsgögnum, Syrusson hönn-
unarhúsi og Zenus, í samvinnu við
Samtök iðnaðarins.
Til viðbótar voru sex hönn-
uðir handvaldir til þátttöku, þau
Bryndís Bolladóttir, Dögg Design,
FÓLK, North Limited, Skata og
STUDIO BERLINORD. Þessir hönn-
uðir og fyrirtæki eru afar ólík inn-
byrðis en eiga hugvit, fagmennsku
og gæði sameiginlegt. Þau endur-
spegla breitt svið. Þarna má sjá
þverskurð af því nýjasta í íslenskri
hönnun og húsgagnaframleiðslu
og hér ættu allir að sjá eitthvað við
sitt hæfi. Þá er hönnunartímaritið
HA með bás á sýningunni,“ útskýr-
ir Theresa Himmer, sýningarstjóri
sýningarinnar Íslensk húsgögn og
hönnun sem fram fer í Hörpu á
HönnunarMars.
„Fyrir íslenska hönnuði er
HönnunarMars lykilviðburður
og ómetanlegt tækifæri til þess
að kynna verk sín fyrir almenn-
ingi. Um leið er hátíðin frábær
vettvangur fyrir fagaðila innan
hönnunargeirans til að hittast og
eiga samtal,“ segir Theresa.
Sýningin í Hörpu er opin í dag og á
morgun milli klukkan 12 og 18.
Ragnheiður
Tryggvadóttir
heida@365.is
Hönnun frá AGUSTAV. Lampar frá BERLIN NORD.
Hliðarborð frá North Limited.
Stóll frá Sýrusson hönnunarhúsi.
Hægindastóll fra Zenus
Stóll og hliðarborð frá A. Guðmundsson.
Dögg Design.
Þversnið af íslenskum
húsgögnum
HönnunarMars er í fullum gangi og fjölda áhugaverðra
viðburða að finna víða um borgina. Í Hörpu sýna meðal
annars húsgagnahönnuðir nýjustu vörur sínar.
SUÐURLANDSBRAUT 24 | 108 REYKJAVÍK
SÍMI 516 0100 | WWW.HEIMILIOGSKOLI.IS
HEIMILI OG SKÓLI
ÓSKA EFTIR TILNEFNINGUM TIL
FORELDRAVERÐLAUNA 2017
Tilnefningar sendist með því að fylla út rafrænt
eyðublað á heimiliogskoli.is. Hægt er að tilnefna til
Foreldraverðlauna en einnig má tilnefna dugnaðarfork
Heimilis og skóla. Síðasti skiladagur tilnefninga er
9. apríl 2017.
®
365.IS1817MARGFALT SKEMMTILEGRI
SUNNUDAGA KL. 21:15
and related channels and service marks are the property of Home
FRÁBÆR
KÍNVERSKU
R
VEITINGAST
AÐUR
Í MEIRA EN
30 ÁR
Krakkar að 5 ára aldri borða frítt
5 -12 ára börn 1.200kr.
HLAÐBORÐ ALLA DAGA FRÁ KL. 11:00 - 14:00
Verð kr. 2.100
Veglegt hlaðborð með
fjölbreyttum og bragðgóðum réttum
Tilvalið fyrir fjölskyldur!
Opið alla daga
vikunnar frá
kl. 11:00 - 22:00
NÝBÝLAVEGI 20 SÍMI 554-5022
8 rétta
hlaðborð í
hádeginu
TILBOÐ
KR. 1.590.-
OPIÐ KL. 11:00-14:00
Hlaðborðið er alla virka daga.
ekki um helgar.
Kínahofið veitingahús l Nýbýlavegi 20 l 200 Kópavogi
www.kinahofid.is l kinahofid@kinahofid.is l Sími 554 5022
www.kinahofid.is
4 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 2 5 . M A R S 2 0 1 7 L AU G A R DAG U R
2
5
-0
3
-2
0
1
7
0
4
:2
5
F
B
1
0
4
s
_
P
0
6
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
6
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
3
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
3
9
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
C
8
5
-6
C
B
0
1
C
8
5
-6
B
7
4
1
C
8
5
-6
A
3
8
1
C
8
5
-6
8
F
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
5
B
F
B
1
0
4
s
_
2
4
_
3
_
2
0
1
7
C
M
Y
K