Fréttablaðið - 25.03.2017, Side 38

Fréttablaðið - 25.03.2017, Side 38
Sýningin er haldin af þeim sjö fyrirtækjum sem eru í Félagi húsgagna- og innréttinga- framleiðenda, AGUSTAV, Axis, Á. Guðmundsson, G.Á. Húsgögnum, Sólóhúsgögnum, Syrusson hönn- unarhúsi og Zenus, í samvinnu við Samtök iðnaðarins. Til viðbótar voru sex hönn- uðir handvaldir til þátttöku, þau Bryndís Bolladóttir, Dögg Design, FÓLK, North Limited, Skata og STUDIO BERLINORD. Þessir hönn- uðir og fyrirtæki eru afar ólík inn- byrðis en eiga hugvit, fagmennsku og gæði sameiginlegt. Þau endur- spegla breitt svið. Þarna má sjá þverskurð af því nýjasta í íslenskri hönnun og húsgagnaframleiðslu og hér ættu allir að sjá eitthvað við sitt hæfi. Þá er hönnunartímaritið HA með bás á sýningunni,“ útskýr- ir Theresa Himmer, sýningarstjóri sýningarinnar Íslensk húsgögn og hönnun sem fram fer í Hörpu á HönnunarMars. „Fyrir íslenska hönnuði er HönnunarMars lykilviðburður og ómetanlegt tækifæri til þess að kynna verk sín fyrir almenn- ingi. Um leið er hátíðin frábær vettvangur fyrir fagaðila innan hönnunargeirans til að hittast og eiga samtal,“ segir Theresa. Sýningin í Hörpu er opin í dag og á morgun milli klukkan 12 og 18. Ragnheiður Tryggvadóttir heida@365.is Hönnun frá AGUSTAV. Lampar frá BERLIN NORD. Hliðarborð frá North Limited. Stóll frá Sýrusson hönnunarhúsi. Hægindastóll fra Zenus Stóll og hliðarborð frá A. Guðmundsson. Dögg Design. Þversnið af íslenskum húsgögnum HönnunarMars er í fullum gangi og fjölda áhugaverðra viðburða að finna víða um borgina. Í Hörpu sýna meðal annars húsgagnahönnuðir nýjustu vörur sínar. SUÐURLANDSBRAUT 24 | 108 REYKJAVÍK SÍMI 516 0100 | WWW.HEIMILIOGSKOLI.IS HEIMILI OG SKÓLI ÓSKA EFTIR TILNEFNINGUM TIL FORELDRAVERÐLAUNA 2017 Tilnefningar sendist með því að fylla út rafrænt eyðublað á heimiliogskoli.is. Hægt er að tilnefna til Foreldraverðlauna en einnig má tilnefna dugnaðarfork Heimilis og skóla. Síðasti skiladagur tilnefninga er 9. apríl 2017. ® 365.IS1817MARGFALT SKEMMTILEGRI SUNNUDAGA KL. 21:15 and related channels and service marks are the property of Home FRÁBÆR KÍNVERSKU R VEITINGAST AÐUR Í MEIRA EN 30 ÁR Krakkar að 5 ára aldri borða frítt 5 -12 ára börn 1.200kr. HLAÐBORÐ ALLA DAGA FRÁ KL. 11:00 - 14:00 Verð kr. 2.100 Veglegt hlaðborð með fjölbreyttum og bragðgóðum réttum Tilvalið fyrir fjölskyldur! Opið alla daga vikunnar frá kl. 11:00 - 22:00 NÝBÝLAVEGI 20 SÍMI 554-5022 8 rétta hlaðborð í hádeginu TILBOÐ KR. 1.590.- OPIÐ KL. 11:00-14:00 Hlaðborðið er alla virka daga. ekki um helgar. Kínahofið veitingahús l Nýbýlavegi 20 l 200 Kópavogi www.kinahofid.is l kinahofid@kinahofid.is l Sími 554 5022 www.kinahofid.is 4 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 2 5 . M A R S 2 0 1 7 L AU G A R DAG U R 2 5 -0 3 -2 0 1 7 0 4 :2 5 F B 1 0 4 s _ P 0 6 7 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 6 6 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 3 8 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 3 9 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 C 8 5 -6 C B 0 1 C 8 5 -6 B 7 4 1 C 8 5 -6 A 3 8 1 C 8 5 -6 8 F C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 B F B 1 0 4 s _ 2 4 _ 3 _ 2 0 1 7 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.