Fréttablaðið - 25.03.2017, Side 60
22 ATVINNUAUGLÝSINGAR 2 5 . m a r s 2 0 1 7 LAUGARDAGUR
* Viðkomandi þarf að vera:
- Jákvæð, rösk og stundvís.
- Með mikla hæfni í mannlegum samskiptum.
- Metnað til að veita frammúrskarandi þjónustu.
- Hafa áhuga og gaman af tísku fyrir “Plus sizes”.
* Reynsla af sölustörfum, þjónustu og
verslunarstörfum er æskileg.
* Aðeins 22 ára og eldri koma til greina.
* Vinnutími er frá kl. 11-18 alla virka daga
og svo annan hvern laugardag.
Áhugasamir geta sent ferilskrá með mynd á
e-mailið curvyvinna@gmail.com
Umsóknarfrestur er til 30 mars 2017
Starfsmaður í móttöku
Fjölbreytt og skemmtilegt starf á líflegum vinnustað.
Óskum eftir að ráða starfsmann í móttöku í fullt starf.
Starfið er vaktavinna á dagvöktum virka daga og um helgar.
Umsækjandi þarf að hafa stúdentspróf eða sambærilega
menntun, ríka þjónustulund, góða framkomu, færni í sam
skiptum, haldgóða tölvukunnáttu, og tala og skrifa íslensku,
hafa gott vald á ensku og helst einu öðru tungumáli.
Starfsreynsla er kostur.
Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Umsækjendur sendi umsókn ásamt ferilskrá og mynd á
Hótel Óðinsvé, Óðinstorgi, 101 Reykjavík, eða á
bh@odinsve.is fyrir 30 mars nk. merkt „Starfsumsókn“.
Eir og Skjól hjúkrunarheimili óska eftir öflugum rafvirkja/
rafiðnfræðingi til framtíðarstarfa á tæknideild heimilanna.
Starfið felur í sér:
• Daglegt viðhald tækja og búnaðar
• Almennar viðgerðir raflagna
Hæfniskröfur:
• Sveinspróf í rafvirkjun
• Almenn tölvukunnátta
• Sjálfstæði í vinnubrögðum og hæfni
í mannlegum samskiptum
• Bílpróf
• Hreint sakavottorð
Upplýsingar veita Gunnar Snorrason rafvirki og Edda Björk
Arnardóttir mannauðsstjóri í síma 522 5700.
Umsóknir má senda rafrænt í gegnum heimasíðu Eirar
www.eir.is auðkenndar með: RafvirkiEirSkjol2017
Hjúkrunarheimili og öryggisíbúðir
Hlíðarhúsum 7, 112 Reykjavík
Sími: 522 5700
Eir og Skjól hjúkrunarheimili
óska eftir öflugum rafvirkja/
rafiðnfræðingi til starfa
Eir og Skjól hjúkrunarheimili leita að öflugum einstakling-
um til að sinna húsvörslu og viðhaldi, ásamt akstri.
Hæfniskröfur:
• Góð íslenskukunnátta
• Bílpróf skilyrði
• Jákvæðni og góð samskiptahæfni
• Hreint sakavottorð
Upplýsingar veita Sumarliði Jónsson húsvörður og Edda
Björk Arnardóttir mannauðsstjóri í síma 522 5700.
Umsóknir ásamt ferilskrá má senda rafrænt í gegnum
heimasíðu Eirar www.eir.is auðkenndar með: Húsvarsla-
Sumar2017
Hjúkrunarheimili og öryggisíbúðir
Hlíðarhúsum 7, 112 Reykjavík
Sími: 522 5700
Sumarafleysing
Almenn húsvarsla og akstur
Sumarstörf
Við leitum að traustu og hressu fólki til starfa í sumar.
Um er að ræða fjölbreytta og skemmtilega vinnu.
Félagið hefur að geyma framsækinn starfsmannahóp og
góðan starfsanda sem skilar sér í faglegu og metnaðarfullu
starfi. Ás styrktarfélag er öflugt félag, byggt á gömlum og
traustum grunni í þjónustu við fólk með fötlun
Óskað er eftir starfsfólki í dagvinnu á vinnustaði og vakta-
vinnu á heimili á vegum félagsins. Störfin eru í Reykjavík,
Hafnafirði og Kópavogi.
Upplýsingar um félagið og atvinnuumsókn má finna á
heimasíðu þess www.styrktarfelag.is.
Nánari upplýsingar veitir Erna Einarsdóttir mannauðsstjóri
í síma 414-0500, netfang erna@styrktarfelag.is.
Launakjör eru samkvæmt gildandi kjarasamningum.
Útboð
Vinnuflokkabílar og hallasláttuvél
Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar óskar eftir tilboðum
í tvo vinnuflokkabíla og fjarstýrða hallasláttuvél. Um er að ræða tvö
sjálfstæð útboð.
Almennt er gert ráð fyrir nýjum bifreiðum en tilboð í notaðar verða
skoðuð.
Nýorkubifreiðar fá sérstakt vægi við val tilboða.
Útboðsgögn verða tilbúin til afhendingar á rafrænu formi frá og með
22. mars 2017. Vinsamlegast óskið eftir gögnum í gegnum netfangið
dora@akureyri.is
Tilboðin verða opnuð mánudaginn 10. apríl kl 13:00 í
bæjarstjórnar salnum Geislagötu 9, 4. hæð 600 Akureyri,
að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska.
Umhverfis- og mannvirkjasvið áskilur sér þann rétt að taka hvaða
tilboði sem er eða hafna öllum.
Auglýsing um sveinspróf
Sveinspróf í eftirtöldum iðngreinum verða haldin sem hér
segir:
Í matvælagreinum í maí. Umsóknarfrestur er til 1. apríl.
Í byggingagreinum í maí/júní. Umsóknarfrestur er til 1. apríl.
Í prentgreinum í maí/júní. Umsóknarfrestur er til 1. apríl.
Í bíliðngreinum í maí/júní. Umsóknarfrestur er til 1. apríl.
Í hönnunar- og handverksgreinum í maí/júní. Umsóknarfres-
tur er til 1. apríl.
Í snyrtifræði í sept/okt. Umsóknarfrestur auglýstur síðar.
Í vélvirkjun í sept/okt. Umsóknarfrestur auglýstur síðar.
Í hársnyrtiiðn í sept/okt. Umsóknarfrestur auglýstur síðar.
Í ljósmyndun í sept/okt. Umsóknarfrestur auglýstur síðar.
Dagsetningar prófanna verða birtar á heimasíðu okkar um
leið og þær liggja fyrir.
Með umsókn skal leggja fram afrit af námssamningi,
lífeyrissjóðsyfirlit og burtfararskírteini með einkunnum eða
staðfestingu skóla á því að nemi muni útskrifast í maí 2017.
Kostnaður próftaka s.s. efniskostnaður er mismunandi eftir
iðngreinum.
Umsóknareyðublöð má nálgast á heimasíðu okkar, veffang:
www.idan.is og á skrifstofunni.
Vatnagörðum 20, 104 Rvk.| sími: 590 6400 | netfang: idan@idan.is
Staða Forstöðumanns
Hornbrekku er laus til
umsóknar
Laus er til umsóknar staða forstöðumanns dvalar- og
hjúkrunarheimilisins Hornbrekku, Ólafsfirði. Leitað
er að öflugum einstaklingi til að takast á við krefjandi
og skemmtilegt starf. Æskilegt er að viðkomandi geti
hafið störf sem fyrst.
Starfssvið:
• Daglegur rekstur Hornbrekku og dagþjónustu
• Áætlunargerð og eftirfylgni með áætlunum
• Stefnumótun og samningagerð
• Bókhald, launavinnsla og reikningagerð
• Yfirumsjón með mannauðsmálum
• Samskipti við aðila utan og innan stofnunarinnar
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Háskólamenntun sem nýtist í starfið
• Reynsla af stjórnun og rekstri
• Leiðtogahæfni
• þekking á starfsemi öldrunarþjónustu er æskileg
• frumkvæði í starfi, lausnamiðuð hugsun og rík
leiðtoga- og samskiptafærni
Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi BHM og hlutaðei-
gandi stéttarfélags Starfshlutfall er 100%
Umsóknir skulu hafa borist til stjórnar Hornbrekku, Ráðhúsi
Fjallabyggðar, Gránugötu 24, 580 Siglufirði eða á netfangið
fjallabyggd@fjallabyggd.is eigi síðar en miðvikudaginn
12. apríl 2017.
Umsókn um starfið þarf að fylgja ítarleg starfsferilsskrá og
kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar
og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfi
Frekari upplýsingar um starfið veitir Sæbjörg Ágústsdóttir,
formaður stjórnar Hornbrekku. Netfang sabbaa@simnet.is
sími 845 9939
Ertu að leita að talent?
Við finnum starfsmanninn fyrir þig
www.talentradning.is
Umsækjendur, skráið ykkur á
talent@talentradning.is/bryndis@talentradning.is - Sími: 552-1600
2
5
-0
3
-2
0
1
7
0
4
:2
5
F
B
1
0
4
s
_
P
0
6
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
5
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
4
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
5
2
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
C
8
5
-5
D
E
0
1
C
8
5
-5
C
A
4
1
C
8
5
-5
B
6
8
1
C
8
5
-5
A
2
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
A
F
B
1
0
4
s
_
2
4
_
3
_
2
0
1
7
C
M
Y
K