Kvennalistinn - 01.06.1985, Blaðsíða 19
Friður '85
Enn er tækifæri til að rita nafn sitt undir
ávarp Friðarhreyfingar íslenskra kvenna og
'85 nefndarinnar sem afhenda á kvennaráð-
stefnu S.Þ. í Naróbí í sumar. Undirskriftasöfn-
unin stendur út júnímánuð og stefnt að því að
allar konur 18 ára og eldri sýni friðarvilja sinn
í verki með því að skrifa undir og segja þar
með leiðtogum heimsins að konur vilja frið
og afvopnun.
Hvar?
Hvencer?
Það fer að vera æ auðveldara að rökstyðja
málstaðinn eftir því sem fleiri staðreyndir
komast á prent — það eru jú svo margir sem
trúa ekki eigin augum fyrr en hægt er að lesa
þær svartar á hvítu! „Staðreyndir um stöðu
kvenna á vinnumarkaðnum“, bæklingur gef-
inn út af Framkvæmdanenfd um launamál
kvenna gæti orðið ómissandi, sömuleðis
bæklingurjafnréttisnefndar Akureyrar, , Jafn-
rétti — eða hvað?“ Kvenréttindafélag íslands
hefur nýleg sent frá sér skýrslu um stöðu mála
í tölvu-veröldinni. Aðrar bækur, sem bæði eru
fróðlegar og skemmtilegar: Vinna kvenna í
1000 ár eftir Önnu Sigurðardóttur, gefin út af
Kvennasögusafninu og Sjósókn sunnlenskra
kvenna eftir Þórunni Magnúsdóttur, sem báð-
ar komu út á þessu ári. Þá er í undirbúningi
bók með greinasafni um stöðuna á hinum
ýmsu sviðum undir ritstjórn Jónínu Margrétar
Guðnadóttur og er það 85 nefndin, sem
stendur fyrir þeirri bók. Svo er vert að minna
á, að Jafnréttisráð (Laugavegi 114, Reykjavfk,
s. 27420) lumar á ýmsum upplýsingum. Að
síðustu: Kvennahúsið í Reykjavík gerir sér far
um að aðstoða við upplýsingaöflun. . .
Dupavík
ó Ströndum
í sumar munu kvenfrelsiskonur hittast og
ræða málin á ráðstefnum víða um land eins og
fram hefur komið og hafa þegar verið haldnar
nokkrar slíkar. Búið er að ákveða stað og
stund, skipuleggja dagskrá og annað sem þarf
á nokkrum stöðum, en í öðrum tilfellum að-
eins búið að leggja frumdrögin. Þannig er t.d.
fyrirhuguð ráðstefna aðra helgina í ágúst,
helgina eftir verslunarmannahelgina, á
Djúpuvík á Ströndum, þar sem okkur hefur
verið boðið að leggja undir okkur nýopnað
gistihús sem gengur undir nafninu Kvenna-
bragginn. Annað er enn sem komið er í lausu
lofti, en við beinum þeim óskum til kvenna á
Vestfjörðum og jafnvel á Norðurlandi vestra
að þær setji sig í samband við Kvennalistann
og segi sína skoðun á málinu og ekki síður,
komið með hugmyndir, því við vitum að í
þessum landshlutum sem öðrum er fjöldi
kvenna sem áhuga hefur á Kvennalistanum,
því sem hann stendur fyrir og er að gera. Upp
með baráttuandann!
19. iúní
í 70 ár hafa konur haldið upp á 19. júní
vegna þess að þann dag árið 1915 kom kon-
ungsúrskurður um að konur 40 ára og eldri
mættu kjósa til alþingis og bjóða sig fram til
þingmennsku. Haldið var upp á daginn um
allt land með því að gróðursetja trjáplöntur,
eina fyrir hverja konu, fundir voru haldnir
m.a. á Þingvöllum. Kvennahúsið í Reykjavík
breytti bflastæðinu á ,,Hallærisplaninu“ í úti-
vistarsvæði og bauð fólki kaffi og meðlæti til
sölu ásamt ýmsu fleiru til skemmtunar.
Kvenna-
rannsóknír
Dagana 29.—31. ágúst verður haldin í Há-
skóla íslands ráðstefna um kvennarannsóknir.
Þar leiða saman hesta sína konur úr ýmsum
fræðigreinum og kynna þau verkefni sem þær
eru að fást við. Verður þar margt mjög spenn-
andi á dagskrá úr sögu, félagsfræði, mann-
fræði, og fjölda annarra greina. Ráðstefnan er
öllum opin meðan húsrúm leyfir.
krifumallarundir!
VIÐ VILJUM undirbúa jarðveg friðarins með því að stuðla að rétt-
læti vináttu og auknum samskiptum milii þjóða.
VIÐ VILJUM að fjármagni sé varið til þess að seðja hungur sveltandi
fólks, til heilsugæslu og menntunar, en ekki til víg-
búnaðar.
VIÐ VILJUM leggja áherslu á uppeldi til friðar með því að sporna við
ofbeldi í kvikmyndum, myndböndum og stríðsleik-
föngum.
VIÐ VILJUM að íslendingar leggi lið sérhverri viðleitni á alþjóðavett-
vangi gegn kjarnorkuvopnum og öðrum vígbúnaði.
VIÐ VILJUM glæða vonir manna um betri heim og bjartari framtíð án
kjarnorkuvopna og gereyðingarhættu.
VIÐ VILJUM ekki að ísland verði vettvangur aukins vígbúnaðar á
norðurslóðum og höfnum kjarnorkuvopnum á landi
okkar og í hafinu umhverfis, hvort sem er á friðar- eða
stríðstímum.
VIÐ VILJUM frið sem grundvallast á réttlæti, frelsi og umhyggju í
mannlegum samskiptum.
19
'O
co
'ö
O
ö
co
"97 O
C
ö
_Ö
~oö
ö
C
ö)
ö
D
o
o
>«.
o
c
9
ZD
o
cv
c 5
■Q o
_D C
O 'O
Ö)-C
Karlaveldiö
Konur eru helmingur þjóðarinnar
og ættu því að eiga fulltrúa til jafns
við karla þar sem ákvarðanir eru
teknar, ekki satt? En hver er stað-
an? Á Alþingi eru konur 15% al-
þingismanna, voru 5% fyrir síð-
ustu kosningar. Á hinum Norður-
löndunum eru þær 24—31%. í
sveitastjórnum eru konur 12,5%
voru 6,2% fyrir kosningarnar
1982. Á hinum Norðurlöndunum
eru þær 22—29%. í stjórnum og
ráðum ýmissa samtaka er hlutur
kvenna alls ekki í samræmi við
hlutfall þeirra af félagsmönnum.
Látum tölurnar tala sínu máli. í
stjórn VSÍ sitja 60 manns, allt
karlar. í stjórn SÍS sitja 11 manns
allt karla. Konur eru 46,3% af fé-
lögum í ASÍ, en aðeins 33,3%
miðstjórnarmanna. Konur eru
22,2% félaga B.H.M. en 20%
stjórnarmanna og aðeins 14,3%
stjórnarmanna launamálaráðs. í
Sambandi íslenskra bankamanna
eru konur 70,0% félaga en aðeins
36,4% stjórnar og varastjórnar-
manna.
Er þetta eðlilegt???
Þeir um þaer — við um okkur
©
Nft'sT -- -----, -
EG.u u mí?Æ-&U '
" HETUR KoNUftA BAtna-íö"
þÁTrupj/JN EC bFRéuR
,\ TÍLtTNÍ
AE> Á peSSu ARi
lÚKUI? K\I€NNA
ÁEa TU 6
SAM-EÍNU-BU
ÞjigííNNA
k'ieNWA K'/CftJM/V ©
KveNNA KVENN41*
þj, ''EZVUZ R6F-FA
fMEb UR 8u/NN AP FÁ
FULLÍfiíPPfi,N /VfT
Sj l<veMNAK7Af:Tie&i'.
|) M5'öuK’6e'Tui^
tKki oRé'lé
DPNA€> FyRÍæ
urvA^p c-þ/v
©
FLPTT LAöI - þAÖ
BftKA ALLT Út Á KONuj? H
Konui? 1 SÓkum, KoNUl?
VÍNNUN!AKKAfiui?lN!N ,
KoNUi? 06 PoLiriK-'ÍMO Wf
þeTTA upp LÍN/V?
RÁö'ö pie Ekkí
ÖLLU Ceni þl Ö
VfLJÍe R Aftfir?
Hvei??u
/I / LfirN bT~
'Á þeíýi
FArNATÍ
A-Ð 6A-N6AÍ
Bb SiEKK Á
pEÍSU.
Ffe VAIC N u
E i tiNLFéA
Bú/N AA
Hussa Mei?
SjA þerrA
&
EfZ alltAF
þerrA Sama
SEM þftR. SEbJAÓA .'
KvEÍkjuM SapA-
þUfeAK LPIKRÍTÍp)
7,
Ob þElR.,SfN\ TÞKu þftTT í |JMÍ?FEéONUNl
VOZu JÁN SvavaK$CoH( 6t/'iK ‘ÍTE ÍNGRÍrfiSSDrl,
þoKSTír/NN DAV I BS'SON , MAÓnuS'
EKLENDSSON^ANTon/ CiHSSOaI EaJ
urnRiteuNum 1t7r©í svanur jónsSom/-'
N !£Sr A DA6CMI5/S nn i gTI? £7nSKT
SjoNVARP? LEÍK-RÍT...
, HMEI? FjaKinn ! N)
£6 H&F MÍSSr AF pEirA 1
ÁF HvERjU L&STU /\AÍ/A
Sl'ÓKKNA'
MAn/N t S ÍCJ A
Jajaa EZ
eiriLíoTr
AB'/ERA
skJlT
'IERA
E/MAAirr .
VEKA er tlmarit, sem konur skrifa
og gefa út. Vera kemur út n!u sinnum
5 ári. AskriftarsIminn er 22188 og
21500. Heimi1isfangið er:
KVENNAHOSIÐ,
Vallarstræti 3,
101, Reykj a vIk .
VERA F/ESt l/KA-
’a 6ESTU
5LA9SÓLUSr0dUA/UAl !