Hjúkrunarkvennablaðið - 01.12.1942, Qupperneq 16

Hjúkrunarkvennablaðið - 01.12.1942, Qupperneq 16
14 HJÚKRUNARKVENNABLAÐIÐ Reikningur yfir tekjur oí>' gjöld F. í. H. frá 1. des. 1941 til 1. nóv. 1942. Tekj ur: I sjóði frá f. ári .......... kr. 4414.20 Ríkisskuldabréf ................— 5000.00 Árstillög: Frá f. á. 4 á 12.00 48.00 1 (5.00 6.00 1942: 144 - 16.00 2304.00 1 12.00 12.00 21 - 8.00 168.00 — 2538.00 Greidd félagsmerki ............ — 90.00 Tekjur af blaðinu ..............— 666.00 Vextir af innstæðufé .......... — 139.03 Yextir af ríkisskuldabréfi . . 225.00 Ógreidd félagsgjöld ......... 412.00 Kr. 13484.23 G j ö 1 d: Símakostnaður ............. kr. 31.55 Frímerki .................. — 84.20 Pappir, ritföng og fjölritun — 59.35 Prentun Hjnkrnnarkvennabl. og fundarboðs ........... — 1242.00 Auglýsingar ............... — 59.00 Ýmis útgjöld .............. — 285.02 Árstillag til Nordisk Samarb. - 100.00 Gr. til Noregssöfnunarinnar — 1000.00 Yfirfært til næsta árs: Ógreidd árstillög . . 412.00 Innstæða í sparisj. 5082.39 Ríkisskuldabréf . . 5000.00 Hjá gjaldkera ... 128.72 —10623.11 Kr. 13484.23 1. nóvember 1942. Bjarney Samúelsdóttir. Við undirritaðar höfum vfirfarið reikning þenna og borið hann saman við fylgiskjöl, og höfum ekkert fundið við hann að atbuga. Guðmundína Guttormsdóttir. S. Pálmadóttir. sjúkrahjúkrunar á góðu máli, nema þá með mikilli vfirlegn. En ýmsar nýjung- ar í sjúkrahjúkrun eru i greininni, sem læknirinn telur sig bafa prófað með góð- um árangri og ýmsan fróðleik er þar að finna, sem ég taldi gela verið okkur, nú um nokkurra ára skeið mjög einangraðri hjúkrunarkvennastétt, að einhverju liði. S. E. Hjúkrunarkonustaða. við bæjarbjúkrun og heilsuverndarstarf- semi á Akranesi er laus. Iíaup og kjör samkv. laxla heilsuverndar-hjúkrunar- kvenna. Umsókn ásamt mvnd og upp- lýsingum um fyrra starf, sendist bið fvrsta til Sjúkrasamlays Akraness. Munið Minningarsjóð Guðrúnar Gísladóttur Björns. Minningarspjöldin eru seld í Hljóðfæraverslun Sigríðar Helgadótlur (K. Viðar) og hjá þeim hjúkrunarkonum, sem áður hafa haft þau til sölu.

x

Hjúkrunarkvennablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hjúkrunarkvennablaðið
https://timarit.is/publication/1238

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.