Hjúkrunarkvennablaðið - 01.12.1942, Page 17

Hjúkrunarkvennablaðið - 01.12.1942, Page 17
HJÚKRUNARKVENNABLAÐIÐ Nýjustu bækurnar eru: Islenzk menning I, eftir Sig. Nordal. Skáldsögur Jóns Thoroddsens. Feigð og fjör. Frú Roosevelt segir frá. Iúrapotkin fursti. Bókabúð Máls og menningar Laugavegi 19. — Sími: 5055. Tvær deildarhjúkrunarkonur vantar á KLEPPSSPlTALANN. Umsóknir sendist til STJ ÓRN ARNEFNDAR RÍKISSPÍTALANNA, Arnarhvoli. Tilkynning. Komið getur til mála, að 2—3 hjúkr- unarkonur geti fengið styrk til fram- Iialdsnáms í Bandaríkjunum á næsta ári. Skilvrði fvrir styrkveitingu vrðu þau, að styrkþegi skuldbindi sig til þess að starfa í 2—3 ár á íslandi í þágu heilsuvernd- ar, að náminu loknu. Upplýsingar gefur Sigríður Eiriksdótt- formaður F.Í.H., simi 1960. Glugga- tjaldaefni margar gerðir „Fatabúðin“

x

Hjúkrunarkvennablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hjúkrunarkvennablaðið
https://timarit.is/publication/1238

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.