Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.07.1968, Qupperneq 21

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.07.1968, Qupperneq 21
Lækning: Aukaverkanir: Smitunarstig og ónæmi: Sjúklingurinn liggi meðan hiti er, dauf birta í herberginu til þess að hlífa augunum. önnur meðferð aðeins, ef um fylgikvilla er að ræða. Hálsbólga, eyrna- og lungnabólga, í sjaldgæfum tilfellum heilahimnubólga. Smitun 2—3 dögum áður en útbrot- in koma fram og þar til hiti og útbrot eru horfin. Æfilangt ónæmi þó með einstaka undantekningum. Rúmlega. Að öðru leyti þarf ekki neina sérstaka meðferð. Rauðir hundar geta skaðað fóstrið alvarlega hjá ófriskum konum á 1.—3. mán. Það er því gott að stúlkur fái sjúkdóminn sem yngstar. Smitun 2—3 dögum áður en útbrotin koma fram og þar til hiti og útbrot eru horfin. Æfilangt ónæmi, þó með einstaka undantekningum. Rúmlega og penicillin eftir læknis- ráði. Síðan fúkkalyfin komu, eru auka- verkanir óalgengar. Smitar frá því að sjúklingurinn hef- ur smitast, þar til hann er búinn að hreistra. Penicillin dregur úr smitun- arhættu. 1 flestum tilfellum æfilangt ónæmi. Allra nauðsynlegast er ferskt loft. uppköst eru mikil, er ráðlegt að Sefa lítinn mat og léttan. Leita skal 'a'knis, ef um meðtekin börn er að ■*ða. í ungbörnum getur sjúkdómur- iun orðið hættulegur. Ætti því að v°rja þau með bólusetningu. Börn inn- atl 1 árs ættu ekki að fá kíghósta. Bronkitis, lungnabólga. Smitar allan tímann meðan á sjúk- dómnum stendur, smitunarhætta þó mest fyrstu vikurnar. Æfilangt ó- næmi. Rúmlega og meðal til þess að lina kláðann. Reynt er að draga sem mest úr kláðanum. Óverulegar. Varanleg ör geta hlotizt af því að klóra burt bólurnar og ígerð myndazt. Venjulega vikutími, eða frá smitun og þar til hreistrið er fallið af. Æfi- langt ónæmi. Lega á meðan hitinn og bólgan stendur yfir. Síðan á sjúkl. að liggja í 3—4 daga hitalaus og lengur, ef auka- verkanir koma fram. Ef eistu fullþroskaðs karlmanns bólgna, getur það leitt til ófrjósemi. Heilahimnubólga og brisbólga geta stundum verið afleiðingar hettusóttar. Hjá konum geta einnig eggjastokkar bólgnað. Nokkrum dögum áður en bólgan kemur fram þar til hún er horfin. Minni smitunarhætta hjá börnum inn- an 2ja ára. Skeður í einstaka tilfellum, að fólk fái sjúkdóminn aftur eftir mörg ár en þá miklu vægari. TÍMARIT HJÚKRUNARFÉLAGS ÍSLANDS 45

x

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1239

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.