Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.07.1968, Blaðsíða 28
Leiðrétting
Lausar stöður
Upplýsingar í síðasta tölublaði um
tímakaup hjúkrunarkvenna, sem eigi
eru fastlaunaðar, voru ekki réttar og
eru lesendur blaðsins beðnir afsökun-
ar á því. Þegar tekin hefur verið til
greina hækkun úr 14. launafl. í 15. fl.
og vinnustytting úr 44 stunda vinnu-
viku í 42 stunda, er tímakaupið sem
hér segir: samkvæmt samkomulagi
því, sem undirritað var 4. marz 1965,
milli stjórnarnefndar ríkisspítalanna
og Reykjavíkurborgar annars vegar
og Hjúkrunarfélags Islands hins veg-
ar:
Dagv. Eftirv. Næturv.
15. fl. kr. 80.39 120.59 152.74
16. fl. kr. 83.56 125.34 158.76
17. fl. kr. 86.88 130.32 165.07
Launaflokkar:
15. fl. Hjúkrunarkonur.
16. fl. Sérlærðar hjúkrunarkonur.
Borgarhjúkrunarkonur. Heilsuvernd-
arhjúkrunarkonur (án sérnáms).
17. fl. Deildarhjúkrunarkonur. —
Kennarar við Hjúkrunarskóla Islands.
18. fl. Deildarhjúkrunarkonur á
sérdeildum og aðstoðarforstöðukonur
stærstu sjúkrahúsa. Heilsuverndar-
hjúkrunarkonur (með sérnámi).
19. fl. Forstöðukonur á sjúkrahús-
um (með innan við 200 rúm). Hjá
ReykjavíkurborgforstöðukonurHvíta-
bandsspítala, Farsóttahúss og Borgar-
spítala í Heilsuverndarstöð.
23. fl. Forstöðukonur sjúki'ahúsa
(200 rúm eða fleiri.) Skólastjóri
Hjúkrunarskóla íslands. Reykjavíkur-
borg: Forstöðukonur Borgarspítala
og Heilsuverndarstöðvar.
HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR
ÓSKAR EFTIR
Hjúkrunarkonu í berklavarnadeild frá 1. sept. 1968.
Hjúkrunarkonu til hjúkrunar í heimahúsum og fleiri starfa
frá 1. sept. 1968.
Hjúkrunarkonu í barnadeild (hverfishjúkunarkonu) frá 1.
júlí 1968. Æskilegt er að hverfishjúkrunarkonan fari ut-
an til framhaldsnáms í heilsuvernd að loknu árs starfi.
Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri
störf, ásamt heilbrigðisvottorði, sendist forstöðukonu
Heilsuverndarstöðvarinnar, Barónsstíg 47 og veitir hún
nánari upplýsingar varðandi þessi störf.
HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR
DEILDARHJUKRUNARKONUSTAÐA
Staða deildarhjúkrunarkonu við handlækningadeild
Landspítalans er laus til umsóknar. Staðan veitist frá 1.
september n. k. Laun samkvæmt úrskurði Kjaradóms. Um-
sóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf
sendist til stjórnarnefndar ríkisspítalanna, Klapparstíg
29, fyrir 15. júlí 1968.
Reykjavík, 18. júní 1968. Skrifstofa ríkisspítalanna.
HJÚKRUNARKONUR ÖSKAST
Hjúkrunarkonur vantar nú þegar og 1. september á
handlækninga- og lyflækningadeildir og Barnaspítala
Hringsins í Landspítalanum. Allar nánari upplýsingar
gefur forstöðukona Landspítalans, á staðnum og í síma
24160.
29. maí var undirritað samkomulag
milli Hjúkrunarfélags Islands og
Reykjavíkurborgar um að álags-
greiðsla vegna helgidaga skuli reikn-
ast á sama hátt og hjá ríkinu, oggild-
ir það frá 1. jan. 1968.
Reykjavík, 18. júní 1968. Skrifstofa ríkisspítalanna.
Aðstoðarhjúkrunarkonu vantar á Kristneshæli
frá 1. júlí
Upplýsinfjar yefur yfirhjúkrunarkona..
H júkrunarkonur!
Munið að brosa i hægriuniferð!
Hjúkmnarkonu vantar að Sólvangi Hafnarfirði.
Upplýsingar gefur forstjóri.
Vertu samstiga samferðamönnunum.
og þá verður leiðin ólikt léttari. —
H. Redwood.
Hjúkrunarkonu vantar, sem fyrst, í hálfa eða fulla vinnu.
Upplýsingar gefur forstjórinn, elliheimilinu Grund.
52 TÍMARIT HJÚKRUNARFÉLAGS ÍSLANDS