Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.12.1968, Page 10
hj úkrunarblaðsins, Marajatta
Katajamáki.
Gott var að hvíla lúin bein og'
aðallega heilann að afloknum
vinnudegi.
Var ýmislegt til afþreyingar
og helst í frásögu færandi ferð
um Norður-Sjáland næstsíðasta
mótsdaginn. — Hjúkrunarfé-
lagsdeildin í Frederiksborgar-
amti var gestgjafi okkar í þess-
ari ferð.
Veðrið var eins fagurt og bezt
var á kosið og Norður-Sjáland
skartaði sínum fegurstu haust-
litum þennan dag.
Var móttaka með glæsilegum
veitingum á heilsuhælinu Arre-
södal. sem stendur við eitt
stærsta stöðuvatn Sjálands,
Arresö. Þarna er aðallega
endurhæfingarstöð fyrir post-
operativa sjúklinga frá sjúkra-
húsum Kaupmannahafnar.
Nokkrir sjúklinganna sýndu
smá skopþátt, sem átti að lýsa
hinum óstýrilátu unglingum í
dag. Varð ekki betur séð en leik-
arar þessir væru á batavegi!!
AÍlir skemmtu sér konunglega
og var ánægjulegt að sjá að full-
trúar SSN gátu gleymt fundar-
störfum.
En skemmtunin í Arresödal
var aðeins byrjunin, því geysi-
legur kvöldverður beið okkai' í
Hilleröd.
Enn var þríréttað veizluborð
þar sem m.a. logandi ábætir var
borinn fram í myrkri. Sannað-
ist enn að Danir eru einsdæmi
hvað matargerð og framreiðslu
snertir.
Rektor Niels Holm skemmti
okkur með norrænum ljóðasöng
og söng m. a. „Sólskríkjuna“
okkar.
Mér til mikillar undrunar
voru allar hressar síðasta móts-
daginn, og virtist enginn hafa
látið ný áhrif og veizluhöld á
sig fá.
Var nú liðið að fundarslitum,
en eftir var formannskosning
SSN.
Nýr formaður var kjörinn
Ritntjórar hjúkrunartímarita Norðurlanda. F.v.: Elisabetli Engesland, Nor-
egur, Elisabeth P. Malmberg, ísland, Marjatta Katajamáki, Finnland, Vera
Brock, Danmörk, Susanna Stubbendorff, Svíþjóð.
Endurskipu-
lagsnefnd SSN.
F. v.:
Annemarie
van Bockliofen,
Finnland,
Idunn Heldal
Haugen,
Noregur,
Gunnvor Berg-
kvist, Svíþjóð,
Ingrid Nielsen,
Danmörk,
María Péturs-
dóttir, ísland.
86 TÍMARIT HJÚKRUNAHFÉLAGS ÍSþANDS