Fréttablaðið - 15.04.2017, Blaðsíða 38

Fréttablaðið - 15.04.2017, Blaðsíða 38
STA R F S STÖ Ð : K E F LAVÍK URF LUGVÖ LLUR U M S Ó K N I R : ISAVIA. IS/ATVINNA V E R K E F N A S T J Ó R I F R A M K V Æ M D A - O G F J Á R F E S T I N G A V E R K E F N A . Helstu verkefni er verkstjórn og eftirlit með framkvæmda- og fjárfestingarverkefnum, umsjón með gerð verk-, kostnaðar- og framkvæmdaáætlana, umsjón með verkbókhaldi tengt framkvæmdum og greining á fjárfestingaverkefnum, sem og skýrslugerð, gagnasöfnun og úrvinnsla á sviði framkvæmda. Hæfniskröfur: • Verk- eða tæknifræðimenntun er nauðsynleg • Góð þekking á Autocad, Revit og Microsoft Project • Góð enskukunnátta í ræðu og riti Umsóknarfrestur: 7. maí H Ö N N U Ð U R / T Æ K N I T E I K N A R I Helstu verkefni eru vinnsla á CAD teikningum, landupplýsingakerfi, uppsetning og ýmis teiknivinna sem og viðhald gagna sem tengjast gerð þróunaráætlunar, hönnun og framkvæmdum á Keflavíkurflugvelli. Hæfniskröfur: • Tækniteiknun, arkitektúr eða menntun sem nýtist í starfi • Haldgóð þekking á helstu teikniforritum • Þekking á BIM aðferðafræðinni er kostur Umsóknarfrestur: 30. apríl S U M A R S T A R F F Y R I R V E R K F R Æ Ð I N E M A Helstu verkefni ganga öll út á að auka afköst núverandi flugstöðvar, styðja við aðrar deildir og mun starfsmaður kynnast öllum ferlum flugvallar. Nauðsynlegt er að starfsmaður hafi gott vald á tölulegri greiningu, tölfræði og líkindafræði. Hæfniskröfur: • Þarf að hafa lokið 2 árum af B.Sc í verkfræði eða skyldum greinum • Umsækjandi þarf að geta unnið sveigjanlega vinnutíma • Góð tölvukunnátta skilyrði • Góð enskukunnátta skilyrði Umsóknarfrestur: 23. apríl S U M A R S T A R F F Y R I R T Æ K N I N E M A Helstu verkefni eru að vinna við upplýsingalíkan (BIM) fyrir hönnun, framkvæmd og rekstur. 3D laser skanna alla flugstöðina og útbúa þannig 3D líkan af henni, ásamt öðrum tilfallandi verkefnum. Hæfniskröfur: • Tækni- eða verkfræðinemi, þarf að hafa lokið 2 árum af B.Sc námi • Reynsla af landmælingum er kostur • Þekking og áhugi á BIM hönnun er kostur • Góð tölvukunnátta skilyrði • Góð enskukunnátta skilyrði Umsóknarfrestur: 23. apríl S U M A R S T A R F Á A Ð G A N G S S K R I F S T O F U F L U G D E I L D A R Helstu verkefni eru afgreiðsla og útgáfa aðgangsheimilda fyrir einstaklinga og ökutæki. Samskipti við flugvallar- notendur vegna aðgangsmála og við lögreglu vegna bakgrunnsskoðana og vöktunar. Starfsmaður mun einnig sjá um skjalavörslu og önnur tilfallandi verkefni í samráði við hópstjóra aðgangsskrifstofu. Hæfniskröfur: • Góð almenn tölvukunnátta er skilyrði (Excel, Outlook o.fl.) • Góð íslensku- og enskukunnátta í ræðu og riti • Rík þjónustulund Umsóknarfrestur: 23. apríl V E R K E F N A S T J Ó R I R A F O R K U Helstu verkefni eru umsjón og ábyrgð á raforku framkvæmdaverkefna frá hönnun til reksturs, ásamt uppbyggingu dreifikerfa. Samræming rafhönnunar og samþykki útboða. Umsjón með öflun, móttöku og yfirferð tilboða og samningagerð við verktaka. Áhættustjórn verklegra framkvæmda og fleira. Hæfniskröfur: • Rafmagns- eða tæknifræði er skilyrði • Víðtæk reynsla af verkefnastjórnun í mannvirkjagerð • Reynsla eða menntun í fjármálum framkvæmda • Reynsla af verkefnum með hátt flækjustig • Góð íslensku- og enskukunnátta í ræðu og riti Umsóknarfrestur: 7. maí F L Æ Ð I S S T J Ó R A R Í F A R A N G U R S - O G F L O K K U N A R S A L Helstu verkefni eru að tryggja skilvirkt flæði farangurs í gegnum farangurskerfið og að flæði í flokkunarsal sé í lagi. Almennt viðhald á farangurskerfi, eftirlit með starfssemi rekstraraðila, gagnasöfnun og úrvinnsla. Um er að ræða vaktavinnu. Hæfniskröfur: • Verkmenntun á sviði málm-, raf- eða véltækni er kostur • Tæknimenntun er kostur • Reynsla við vinnu á flugvelli er kostur • Reynsla af verkstýringu er kostur • Góð enskukunnátta skilyrði • Góð tölvukunnátta skilyrði Umsóknarfrestur: 23. apríl V I LT Þ Ú V E R A H L U T I A F G Ó Ð U F E R Ð A L A G I ? Hjá Isavia starfar öflugur hópur fólks sem allt hefur það að markmiði að vera hluti af góðu ferðalagi þeirra sem fara um flugvelli félagsins og íslenska flugstjórnarsvæðið. Nú vantar okkur fleiri til að vera hluti af góðu ferðalagi með okkur. Við leitum að metnaðarfullu og öflugu starfsfólki til að taka þátt í þeim öra vexti sem er framundan á Keflavíkurflugvelli. Isavia hlaut gullmerki PwC fyrir launajafnrétti í jafnlaunaúttekt PwC 2015 og 2016. Við erum stolt af þeirri niðurstöðu og er hún í takt við jafnréttisáætlun félagsins sem hefur það að markmiði að nýta hæfni, krafta og kunnáttu starfsmanna til fulls án þess að kynbundin mismunun eigi sér stað. Vegna kröfu reglugerðar um flugvernd þá þurfa umsækjendur að fylla út og skila inn umsókn vegna bakgrunnsskoðunar lögreglu, nánari upplýsingar er að finna á heimasíðunni og þurfa allir umsækjendur að vera með hreint sakavottorð. 17 - 1 11 2 - H V Í T A H Ú S I Ð / S Í A 1 5 -0 4 -2 0 1 7 0 2 :5 7 F B 0 8 8 s _ P 0 5 4 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 5 1 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 3 5 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 3 8 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 C A A -5 4 9 8 1 C A A -5 3 5 C 1 C A A -5 2 2 0 1 C A A -5 0 E 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 A F B 0 8 8 s _ 1 4 _ 4 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.