Fréttablaðið - 15.04.2017, Blaðsíða 41

Fréttablaðið - 15.04.2017, Blaðsíða 41
AKURSKÓLI er kraftmikill og framsækinn skóli. Hann starfar eftir einkunnarorðunum börn eru gleðigjafar, skapandi og fróðleiksfús. Frá næsta skólaári vantar okkur liðsauka í skólann. • Deildarstjóri yfir starfsstöð – millistjórnandi með mannaforráð auk kennslu • Kennarar – sérkennsla, tónmenntarkennsla, heimilisfræðikennsla, íþróttakennsla, umsjónarkennsla á yngsta- og miðstigi • Skólaritari í afleysingu vegna fæðingarorlofs • Umsjónarmaður frístundaskóla – 50% starf • Umsjón með kaffistofu starfsmanna • Skólaliðar – 50%-80% störf Á heimasíðu Akurskóla má lesa nánar um stefnu skólans og starfsemi www.akurskoli.is NJARÐVÍKURSKÓLI starfar undir kjörorðunum menntun og mannrækt en skólinn er umhverfisvænn og leggur áherslu á lestrarnám upp allan grunnskólann. Næsta vetur eru nokkur laus störf í skólanum. • Umsjónarkennsla á yngra stigi • Tónmenntakennsla • Sérkennara í sérdeild Nánar má lesa um Njarðvíkurskóla á heimasíðunni www.njardvikurskoli.is HEIÐARSKÓLI styðst við einkunnarorðin háttvísi, hugvit og heilbrigði. Skólinn kennir sig við Uppbyggingarstefnuna og er Uppbygg- ingarskóli. Næsta vetur ætlar Heiðarskóli að bæta við sig kennurum. • Kennsla á unglingastigi • Umsjónarkennsla á yngsta stigi • Umsjónarkennsla á miðstigi Nánari upplýsingar um Heiðarskóla er að finna á www.heidarskoli.is HÁALEITISSKÓLI hefur kjörorðin menntun og mann- rækt. Þar eru nemendur sem eiga heima á Ásbrú við nám í 1.-8. bekk. Nokkrar lausar stöður eru í Háaleitisskóla næsta vetur. • Kennari í textílmennt • Kennari á yngsta stig • Starfsmenn í frístund • Stuðningsfulltrúar Meira um Háaleitisskóla er að finna á heimsíðu skólans www.haaleitisskoli.is MYLLUBAKKASKÓLI er í hjarta bæjarins og starfar undir einkennisorðunum virðing, ábyrgð, jafnrétti og árangur. Kennara vantar á næsta skólaári. • Kennari í dönsku • Kennari í náttúrugreinum og íslensku á unglingastigi • Kennari á miðstigi. Nánari upplýsingar www.myllubakkaskoli.is SPENNANDI TÆKIFÆRI Í GRUNNSKÓLUM REYKJANESBÆJAR Við erum að leita að fólki sem vill vera með í að byggja upp skólasamfélag í fremstu röð þar sem metnaður, kraftur og samheldni eru lykilatriði. Í Reykjanesbæ eru sex grunnskólar sem hver og einn hefur á að skipa samstilltum starfsmanna- hópi með skýra sýn á framtíðina. Reykjanesbær er fimmta stærsta sveitarfélag landsins með um 16 þúsund íbúa. Í bænum eru einnig starfræktir tíu leikskólar, framúrskarandi tónlist- arskóli og öflugt íþrótta- og tómstundastarf. Hjá Reykjanesbæ starfar sam- hentur hópur starfsmanna sem hefur það að leiðarljósi að þjónusta við íbúa bæjarfélagsins sé eins og best verður á kosið hverju sinni. Við bjóðum góða starfsaðstöðu, jákvætt andrúmsloft og samstarfsfólk sem tekur áskor- unum hvers dags af eldmóði og krafti. Við ráðningar er ávallt höfð hliðsjón af jafnréttisáætlun Reykjanesbæjar Sækja skal um störfin á vefsíðu sveitarfélagsins www.reykjanesbaer.is 1 5 -0 4 -2 0 1 7 0 2 :5 7 F B 0 8 8 s _ P 0 4 8 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 4 5 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 4 1 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 4 4 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 C A A -5 E 7 8 1 C A A -5 D 3 C 1 C A A -5 C 0 0 1 C A A -5 A C 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 0 8 8 s _ 1 4 _ 4 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.