Fréttablaðið - 15.04.2017, Side 41

Fréttablaðið - 15.04.2017, Side 41
AKURSKÓLI er kraftmikill og framsækinn skóli. Hann starfar eftir einkunnarorðunum börn eru gleðigjafar, skapandi og fróðleiksfús. Frá næsta skólaári vantar okkur liðsauka í skólann. • Deildarstjóri yfir starfsstöð – millistjórnandi með mannaforráð auk kennslu • Kennarar – sérkennsla, tónmenntarkennsla, heimilisfræðikennsla, íþróttakennsla, umsjónarkennsla á yngsta- og miðstigi • Skólaritari í afleysingu vegna fæðingarorlofs • Umsjónarmaður frístundaskóla – 50% starf • Umsjón með kaffistofu starfsmanna • Skólaliðar – 50%-80% störf Á heimasíðu Akurskóla má lesa nánar um stefnu skólans og starfsemi www.akurskoli.is NJARÐVÍKURSKÓLI starfar undir kjörorðunum menntun og mannrækt en skólinn er umhverfisvænn og leggur áherslu á lestrarnám upp allan grunnskólann. Næsta vetur eru nokkur laus störf í skólanum. • Umsjónarkennsla á yngra stigi • Tónmenntakennsla • Sérkennara í sérdeild Nánar má lesa um Njarðvíkurskóla á heimasíðunni www.njardvikurskoli.is HEIÐARSKÓLI styðst við einkunnarorðin háttvísi, hugvit og heilbrigði. Skólinn kennir sig við Uppbyggingarstefnuna og er Uppbygg- ingarskóli. Næsta vetur ætlar Heiðarskóli að bæta við sig kennurum. • Kennsla á unglingastigi • Umsjónarkennsla á yngsta stigi • Umsjónarkennsla á miðstigi Nánari upplýsingar um Heiðarskóla er að finna á www.heidarskoli.is HÁALEITISSKÓLI hefur kjörorðin menntun og mann- rækt. Þar eru nemendur sem eiga heima á Ásbrú við nám í 1.-8. bekk. Nokkrar lausar stöður eru í Háaleitisskóla næsta vetur. • Kennari í textílmennt • Kennari á yngsta stig • Starfsmenn í frístund • Stuðningsfulltrúar Meira um Háaleitisskóla er að finna á heimsíðu skólans www.haaleitisskoli.is MYLLUBAKKASKÓLI er í hjarta bæjarins og starfar undir einkennisorðunum virðing, ábyrgð, jafnrétti og árangur. Kennara vantar á næsta skólaári. • Kennari í dönsku • Kennari í náttúrugreinum og íslensku á unglingastigi • Kennari á miðstigi. Nánari upplýsingar www.myllubakkaskoli.is SPENNANDI TÆKIFÆRI Í GRUNNSKÓLUM REYKJANESBÆJAR Við erum að leita að fólki sem vill vera með í að byggja upp skólasamfélag í fremstu röð þar sem metnaður, kraftur og samheldni eru lykilatriði. Í Reykjanesbæ eru sex grunnskólar sem hver og einn hefur á að skipa samstilltum starfsmanna- hópi með skýra sýn á framtíðina. Reykjanesbær er fimmta stærsta sveitarfélag landsins með um 16 þúsund íbúa. Í bænum eru einnig starfræktir tíu leikskólar, framúrskarandi tónlist- arskóli og öflugt íþrótta- og tómstundastarf. Hjá Reykjanesbæ starfar sam- hentur hópur starfsmanna sem hefur það að leiðarljósi að þjónusta við íbúa bæjarfélagsins sé eins og best verður á kosið hverju sinni. Við bjóðum góða starfsaðstöðu, jákvætt andrúmsloft og samstarfsfólk sem tekur áskor- unum hvers dags af eldmóði og krafti. Við ráðningar er ávallt höfð hliðsjón af jafnréttisáætlun Reykjanesbæjar Sækja skal um störfin á vefsíðu sveitarfélagsins www.reykjanesbaer.is 1 5 -0 4 -2 0 1 7 0 2 :5 7 F B 0 8 8 s _ P 0 4 8 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 4 5 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 4 1 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 4 4 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 C A A -5 E 7 8 1 C A A -5 D 3 C 1 C A A -5 C 0 0 1 C A A -5 A C 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 0 8 8 s _ 1 4 _ 4 _ 2 0 1 7 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.