Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.03.1995, Qupperneq 17
sem gaf til kynna að ýmsu var ábótavant þar að lútandi. í
reglunum, sem útbúnar voru, kemur m.a. skýrt fram að lyf eru
ekld gefin nema að undirskriíuð fýrirmœli læknis séu fyrir hendi,
útbúnar vom reglur varðandi óski'áð fyiinnæli, s.s. símafyiinnæli.
Einnig var útbúinn listi yfir lyf sem hjúkrunarfræðingar geta gefið
sjúkfingum eftir þörfum án þess að til komi skrifleg fyrirmæli
læknis.
Enn hefur ekki verið gerð formleg úttekt á hvernig til
hefúr tekist, óformleg úttekt mín bendir til að ldutverkaskipan sé
skýrari, enn vanti þó talsvert á að fyrirmælin séu skrifleg og
undirrituð og þeirn fylgt eftir. Hjúkrunarfræðingum fumst listinn
yfir þau lyf, sem þeir geta gefið án fyrirmæla, of stuttur, þar vanti
t.d. tilftnnanlega sveliilyf.
Hvað er til ráða? Ekki er gott að hafa starfsreglur sem
vitað er að eru síbrotnar, ekki bætir J)að stöðu sjúkrahússins
gagnvart lögunum. A að bæta svefnlyfjum á fistann eða lcrefjast
þess að læknar sinni þessum þætti, þ.e. gefi skriflegfyrirmæli um
svefnlyf? í þessu sambandi er vert að minnast þjóðfélagsunn’æðu
fyrir nokkrum árum J)ar sem rætt var um óhóflega notkun
svefnlyfja á sjúkrahúsum. Er við hjúkrunarfræðinga að sakast?
Það eru jú hjúkrunarfræðingamir sem gefa J)essi lyf, og mjög oft
án fyrirmæla. Eru J)eir J)ví ekki faglega ábyrgir fyrir þessum
svefnlyfjaustri? Ég vil þó taka fram að ég var mjög ósammála
ofannefndri skoðun á símun tíma, að mínu mati eru svefnlyf mjög
nauðsynleg fyrir sjúklinga sem dvelja um tíma í framandi
umhverfi eins og á sjúkrahúsum.
Er því að inínu mati betra að vera forsjáll og reyna að
koma í veg fyrir að hjúkrunaifræðingur verði sakaður imi að vera
iinii á starfssviði annarra. Allir viðkomandi þurfa að gera sér grein
fyrir áliyrgð og stöðu hvers og eins og temja sér agaðri vinnulirögð.
Hafa á lagalegu ábyrgðina þar sem hún á heima, J).e. læltnar gefi
fyrirmæli um lyf eins og íslensk lög gera ráð fyrir.
Hjúkrunarfræðingar gefi ekki lyf nema fyrir liggi skrifleg
fyrirmæfi og beri ábyrgð á lyfjagjöfinni og J)ví sem henni tengist.
Til hagræðingar er hægt að útbúa starfsreglur og lista yfir
lyf sem hjúkrunarfræðingar geta gefið undir vissum
kiTngmnstæðmn án imdii’skrifaðra fyrirmæla keknis eins og fyrr
var kynnt. Geta má Jiess að Svíar hafa farið Jiessa leið og að sögn
hefur þetta form gefist vel. Vanda þarf til við val lyfja á þessum
fistum og þurfa þeir að vera útbúnir og samþykktir af báðum
aðilum sem hafa með lyfjameðferðina að gera, þ.e. læknum og
bjúkrunarfræðingum. Endanlega |)arf svo vinnuveitandinn eða
stjórn sjúkrahússins eða heilsugæslustöðvarinnar að leggja
blessun sína yfir starfsreglur Jiessar.
Að mínu mati væri Jietta góð lausn sem þjónar öllum
aðilmn, Ji.e. sjúkfingum, hjúknmafræðingum óglæknum. Fagleg
ál)yrgð og réttarstaða hjúlínmarfræðinga verður skýrari, J)etta er
tnnaspaniaður fyrir bæði læluia og hjúkninarfræðiuga og síðast en
ekki síst, sjúklingarnir fá skjótari og markvissari meðferð.
Þungamiðjan í lögum um heilbrigðismál, reglugerðum og
starfsreglum á jú fyrst og íremst að hvíla á |)ví að bæta meðferð og
trvggja öryggi og rétt sjúldingsins.
Economic Analysis. American Journal ofLaiv & Medicine, 15(2-3),
245-299.
Bótaábyrgð Heimild
Þegar talað er umfaglega ábyrgð hjúkrunarfræðinga, J)á er hún Hadley, E.H. (1989). Nurses and Prescriptive Authority: A Legal and
annað en bótaábyrgð. Ef upp koma mistök við lyfjameðferð
sjúkfinga á íslandi, hvort sem hjúkrunarfræðingar eru utan
ramma laganna eða ekki, eru J)eir sjálfir tæpast bótaábyrgir,
svokölluð vinnuveitendaábyrgð sér til Jæss og á J)etta við um
hjúkrunarfræðinga flesta sem starfa á sjúkra- og heilsu-
gæslustöðvunum. Hjúkrunarfræðingar, sem starfa sjálfstætt
samkvæmt samningi við Trvggingastofnun líkisins. liafa aftur
J)essa vinnuveitendaábyrgð og era ]>ví berskjaldaðir ef upp kom,
bótakröfur, hvort senfpær era tengdar þfyagjöf eða ekki.
Hversu lengi málum verður Jiannig liáttað að
vinnuveitendur séu endanlega bótaábyrgu- og að þeir eða þeirra
tryggingafélög borgi brúsann er erfitt að segja. Lögsóknir á
hendur heilbrigðisstarfsmönnuni á íslandi fara vaxandi, Jiví
miður. Þó J>að séu læknar sem langoftast lenda í málum sem enda
ineð bótakröfum erlendis er ljóst að hjúkrunarfræðingar þar eru
í vaxandi mæli farnir að baktryggja sig með kaupum á
ábyrgðarti’ygginguni. 1 ljós hefur t.d. komið að vinnuveitandinn
getur átt endurkröfurétt á starfsmann í vissum tiKelluiii, t.d. ef
hann hefur verið fundinn að Jiví að vera ekld á sínu starfssviði.
En lendi hjúkrunarfræðingur, eða hvaða heilbrigðis-
starfsmaður sem er, í kærumáfi hjá landlæknisembættinu eða í
skaðal)ótamáli vegna meintra mistaka ogfram kemur að bairn liafi
gert fagleg mistök, t.d. verið utan síns starí'ssviðs, hvort sem þau
mistök leiða til bótakröfu eða ekki, má ekki gleyma því að slík
lífsreynsla er mildð áfall og getur liaft ófyrirsjáanlegar afleiðingar
fyrir viðkomandi, bæði faglega og persónulega.
/
TIM/VRIT HJUKRUNARFRÆÐINGA I.tbl. 71. árg. 1995
17