Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.03.1995, Qupperneq 36

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.03.1995, Qupperneq 36
UPPSAGNIRNAR Á AKRANESI Um mánaftamótin janúar-febrúar sl. voru uppsagnir hjúkrunarfræðinga á Akranesi til umfjftllimar í fjöliniólurn. Forsaga þessa máls er að Sjúkrahúsið á Akranesi sendi hjúkrunarfræðingum, sem þar starfa, bréf dags. 27. október 1994 þar sem sagt var upp yfirborgunum umfram lágmarksákvæði kjarasanmings Félags íslenslcra hjúkrunarfræðinga. Hjúkrimarfra*ðingarnir tilkynntu sjúkrahúsinu liréílega um þá afstöðu þeirra að ekki væri luegt að segja ráðningarsamningi upp að hluta og því litu þeir svo á að þeim hefði verið sagt upp stftrfum og myndu ekki starfa við sjúkrahúsið frá og með 1. febrúar 1995. Óskað var eftir áliti Viðars Más Matthíassonar, hrl., á réttarstftðu hj ú lí run ar fra ‘ði nga á Aliranesi. Eftírfarandi er úr álití Viðars Más: „Uppsögninfelur þvíísér yjirlýsingu um aöfrá og með 1. J'ebrúar 1995 verði ráðningarsamningar viðkomandi starfsmanna vanefmlir verulega. Starfsmönnum er því heimilt að Uta svo á að í uppsögninnifeUst yjirlýsing um sUt á ráðningarsamningum, eða heimilar þeima.m.k. að lýsaþvíyjir að vegna hinnafyrirhuguðu verulegu vanefhdar, muni þeir rifta samningnum af sinni luilj'u á hinum tilgreiiula degi. I raun hefiir það einungisfrœðilega þýðingu að skera ár um það hvort yjirlýsinginfelur í raun ísér uppsögn ráðningar- samningsins í heild sinni eða er yjirlýsing um vendega vanefndfrá hinum tilgreiiula degi. I báðum tdvikum er niðurstaðan að því er viðkomandi starfsmenn varðar hin sama, þ.e. Jxiim er lieimdt að líta svo á að ráðningu fieirra sé sUtiðfrá og með 1 .febráar 1995. Hér ber að haj'a Jmð í huga að starfsmenn tilkynntu með sannanlegum hœtti, án ástœðidauss dráttar, hver áhrif uppsögnin myndi hafa á ráðningu])eirra.“ „Niðurstaðu áUtsgerðar J)essarar er sú, að uppsagnir stjórimr SA og HA á tveimur samningumfrá 1985 og 1991 um viðbótarstarjskjör hjúkrunaij'rœðingu og Ijósmœðra leiði, í Ijósi/mrra bréfa sem milU aðila hafafarið, tilj)ess að hjúkrunarfræð'mgum ogIjósmœðrwn á SA og HA sé heimilt að líta svo á að TÍMARIT1 IJÚKltUNAUFRÆÐINCA l.tbl. 71. .árg. 1995 ráðningu])eirra sé lokiðjmnn 1 .febríuir 1995“ Með bréfi frá stjóm Sjúkrahúss Akraness til hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra dags. 31. janúar 1995 var þeim boðið að starfa áfram við sjúkrahúsið á óbreyttum launum frá 1. febrúar 1995. Sjúkrahúsið á Akranesi sagði ekki upp ráðningarsamningum hj úknmarfræðinga inn síðustu mánaðarmót. VJ STAÐARUPPBÆTUR HUGMYNDIR STJÓRNVALDA Róðningarsanmingarhjúknmarfræðinga um yfirborganir úti ó landi em afskaplega mismunandi og taka gjarnan mið af aðstæðum á hverjum stað fyrir sig. Samkvæmt frétt í Morgunblaðinu laugardaghm 4. mars sl. vill heilbrigðisráðuneytið að staðaruppbætur til hjúkranarfræðinga verði samræmdar yfir landið. Nefndávegum heilbrigðisráðuneytisins, en í henni sitja nokkrir formenn sjúkrahússtjóma á lantlsbyggðinni, hefur mótað tillögur um staðarupphætur til hj úkrunarfræð- inga. Þessar tillögur eru á þá leið að sjúkrahúsum á landsbyggðinni verði skipt í þrjó flokka og mismunandi staðamppbætur greiddar eftii' land- fræðilegi'i legu sjúkrahúsana. A sjúkrahúsunum á Akranesi, Selfossi, Suðumesjimi og á Akureyri verði engar staðaruppbætur greiddar. Á sjúkra- húsunum á Sauðárkróki, Bliintluósi, Húsavík, Egilsstöðuin og hjúkrunardeild Sjúkrahúss Suðurnesja í Grindavík verður greidd 12.000 kr. staöaruppbót ó mánuði fyrir íidlt starf og 6.000 kr. staöaruppbót á mánuði fyiir 80% starf. Á sjúkrahúsunum á Patreksfh'ði, ísafii'ði, Neskaupstað, Siglufii'ði, Seyðisftrði, Vestmamiaeyjmn og Stykkishólmi verður greidd 18.000 kr. staðaruppbót ó mánuði fyrir fullt starf og 9.000 kr. staðampphót á mónuði fyrii' 80% starf'. VJ Starfsmat til launajöfnuðar Vigdís Jónsdóttír, hagfræðmgur Félags íslenskra hjúkmnarfræðinga, hefur verið ski]Hið í starfshóp til að safna upplýsingum um og vinna að tiUftgum um starfsmat í því skyni að draga úr launamuni karla ogkvemia. Verðm- Vigdís fulltrúi Bandalags háskólamanna — BHMR ríkisstarfsmanna í nefndinni. Raimveig Guðmimdsdóttii', félagsmálaróðherra, skipaði stai-fshó])iim á allijóðlegum haráttudegi kvenna fyrii' niamu'éttindiun ogfriði, 8. mars. Stefnt er að því í fyrsta lagi að starfshópurinn safni upplýsingum mn starfsmat sem unnið hefur verið í þessum tilgangi erlendis og sldh skýrslu um efnið fyrir 1. október 1995. Annað verkefni, sem hópnum er ætlaö að taka til skoðunar, er mótun leiðbeinandi reghia mn beitingu starfsmats, samanber 4. gr. laga nr. 28 1991 um j afna stöðu og j afnan rétt karla og kveima. í þriðja lagi munhópurinn taka saman upplýsingar uin aðgerðir sem gi'ipið hefur verið til í þessu skyni á vegmn þess opinbera og hjá aðilum viimmnarkaðarins á Norðurlöndmn t.d. Auk Vigdísar voru skipuð í starfshópinn Aii Skúlason, framkvæmdastjóri Alþýðusandiands íslands, Raimveig Sigurðardóttir. hagfra'ðingttr. Bandalagi starfsmanna rílds og bæja, Giumar Bjftmsson, deildarstjóri, Ijármálaráðuneyti, og loks Elsa Þorkelsdóttii', framkvæmdastj óri Jafm'éttisróðs. Ritari liópsins verður Drífa Hrönn Kiistinsdótth', starfsmaður ó Skiifstofu jafnréttismála. 1« 34

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.