Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.03.1995, Page 28

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.03.1995, Page 28
NÆLAN ER KOMIN Nú er húið aú hanna einkennisnœlur með merki Félags íslenskra hjúknmarfræðinga og félagar geta lagt úm pantanir á skiifstofimni. Það hefur teldð tímann sinn að gera næluna þannig úr garði að hún hlyti náð fyrir augimi Jónu Sigríðar Þorleifsdóttur, hönnuðar, og merkjanefhdar félagsins. Afrakstuiiim sést á meðfylgjandi mynd. Næiurnar eru afíslensk framleiðsla, smíðaðar hjá Gullsmiðjunni Pyrit - G15, af Þorbergi Halldórssyni. Nælurnar eru úr silfri og húðaðar með 24 karata gulli en blómið er úr smelti (emaljerað). Eins og sést eru nælumar tvenns konar. Onnur er kringlóttur skjöldur með merkinu í núðjunni og nafni félagsins umhverfis. Lögim hinnar nælunnar fylgir hins vegar lögun blómsins en nafni félagsins er sleppt. Hægt er að panta aðra hvora næluna eða báðar. Til að panta nælu eða nælur þarf að útfylla meðfylgjandi cvðiiblað og senda til Félags íslenskra hj úkrimarfræðinga. Nauðsynlegt er að fylla út eyðublaðið svo að hægt sé að tölusetja nælurnar með félagsnúmeri viðkomandi samkva-mt reglum. Nælumar fást afhentar í öskju og era sendar viðtakanda í póstknifu. Verð á stóru nælunni (skjöldur) með nafni félagsins er 3500 kr. Verð á hinni nælunni (blóm) er 3100 kr. Þetta er kostnaðarverð en ofan á það bætist póstkröfugjald 195 kr. 28 I merkjanefnd eiga sæti þrír stjórnarmenn félagsins þær Hjördis Guðbjiimsdóttir. Sigiiður Guðmunds- dóttir og Hildigunnur Friðjónsdóttir. Auk þeirra liefur Þorgerður Ragnarsdóttir, ritstjóri, starfað með nefndinni. TÍMARIT IIJÚKltUNARFRTÍDINGA I.tbl. 71. .árg. 1995 Reglur um notkun merkis oq einkennisnælu Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga ímynd Félags íslenslcra h júkrunarf rædinga Þessar reglur um merki Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga eru til að tryggja að samræmi sé í notkun þess hjúkrunarfræðinga á meðal. Merkið er mikilvægur hluti af ímynd félagsins eins og það birtist hjúkrunarfræðingum, skjólstaiðingum þeirra, samstarfsmönnum og ahnenningi. Notkun inerkisins byggist á því að það sé borið og notað á viðeiganth hátt, að litaval sé eins og fyrir er lagt af liálfu hönnuðarins, Jónu Sigríðar Þorleifsdóttur, og að reglum um notkun þess sé fylgt til lilítar. Reglumar eru leiðbeinandi en ekld tæmandi. I vafaatriðum ber að hafa sainráð við stjórn Félags íslenskra hjúkninarfræðinga. Heimild til notkunar merkis Félags íslenskra h júkrunarfræðinga Merldð, blátt, rauðgult og gi-ænt blóm, er cinkennismerki Félags íslenskra bjúkmnarlrieðinga. Félagið auðkennir með Jiví bréfsefni sitt og skulu iill frumrit skjala frá félaginu bera merkið í einkennislitum þess. Einkennisnælur Einkennisnælur Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga em úr gulli með Pöntun einkennisnælu Nafn:_ Kt.: Heimihsfang:_ Póstnúmer: Sveitarfélag:_ Ég óska eftir: □ Nielu, kringlóttri, með nafni félagsins Verð 3500 kr. I I Nælu. blómlagaðri Verð3100kr. Póstkröfugj ald 195 kr. Samanlagt:_______________ Dags.:_ Undirskrift:

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.