Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.03.1995, Blaðsíða 40
SAMKOMULAG
FÉLAGS ÍSLENSKRA HJÚKRUNARFRÆÐINGA OG
VIÐSEMJENDA ÞESS UM NÁNARI REGLUR UM RÖÐUN
í STARFSHEITIN „STOÐHJÚKRUNARFRÆÐINGUR 1-3"
1. Stoðhjúkrunarfræðingur 1
1. ] Skilgreiniiig skv. kjarasamningi:
hefur umsjón með og ber ábyrgð á ákveðnum málaílokkum
1.2 Dæmi um málaflokka:
- gerð fræðsluefnis fyrir skjólsta;ðinga
- gerð fræösluefnis og leiðbeirúnga fyrir starfsfólk
- gerð verklýsinga
- eða önnur sambærileg verkefni
Ráða má tíinabuiKbð í Jiessar stöður
2. Stoðhjúkrunarfræðingur 2
2.1 SkUgreining skv. kjarasammngi:
- ráðgefandi hjúkrunarfræðingur á sérsviði
2.2 Verkefni:
Ber ábyrgð á eftirtöldum verkefnum sem nýtast fleiri en einni deild eða
verkefni af sambærilegum toga:
- ráðgefandi hjúkrunarfræðingur á sérsviðihjukrunar
Dœmi: Ráðgjöf vegna sárameðferðar, stóma, verkjameðferðar, umönnimar
mænuskaddaðra
- handleiðsla starfsfólks, t.d. á geðdeildum, slysadeildum, gjörgæsludeildum
og samljærilegum deildum
- umsjón með bjúkrun tiltekins bóps (ekki bumbð einni deild)
- fræðsla og Jjjálfun starfsfólks á tilteknu sérsviði (ekki bundið einni deild)
3. Stoðhjúkrunarfræðingur 3
3.1 Skilgreining skv. kjarasamningi(l):
Ber ábyrgð á og hefur umsjón með þróunar- og rannsókn arverkefnum buian
stoínimar
3.2 Vidbótarskilgreiningskv. samkomulagiadila:
Sinnir tilteknum hópi sjúklbiga á grunni viöurkennds framhaldsnáms á
sérsviði hjúkrunar (ldínískm- sérfræðingur í hjúkrun) og ber auk þess ábyrgð á
og hefur umsjón með þróunar- og rannsóknarverkefnum innan stofnunar
3.3 Verksvið:
Miðaö er við að starfsheiti stoðhjúkrunarfræðings 3 skv. framangreindum
skilgi'einmgum nýtist á stærstu sjúkrahúsunum, þ.e. á Ríkisspítölmn,
Borgarspítala, St. Jósefsspítala - LandakoU og FSA. Verði sótt um ráðningu í
hliöstæð störf á öðrum stofnunum, skal Jjað tekið fyrir í sanistarfsnefnd.
3.4 Skilgreining skv. kjarasamningi (2):
- hefur umsjón með sýkingarvörnmn (sýkingavamarstjóri)
- hefur umsjón með sjúklingaflokkun
- hjúkmnai’fiteðslustjóri
Reykja vík, 23.febríiar 1995
UiKlirritað fh.Jjármálaráðherra, Reykjavíkurborgar,
St. Jósifsspítala-Isuulakoti og Félags íslenskra hjúkrunarfrœðinga
Hjúkrunarfræðingar athugið!
STÖÐUR
deildarhjúkrunarfræðinqg
Félag íslenskra hjúknmai'fræðinga vill
vekja atliygh hjúknmarfræðinga á Jjví að
samkvæmt bókiui 2 í kjarasamningi er
iniðað við að 15% af aknennmn
hjúkrunarfræðingum raðist í starfsheitið
deildarhjúkmnarfræðingur 1 og8% af
almennmn hjúkrunarfiæðmgiun raðist í
starfsheitið deildarhjúknmarfiæðingur 2.
Þannig hafa 23% ahnennra
hjúkrunarfræðinga nú möguleika á að
liækka um 1-2 laimaflokka ineð Jjví að
nýta þessi starfslieiti. Því er mikilvægt
að hjúkrunarstjórnendur og almennir
hjúkrunarfræðingar sjái til þess að þau
séu nýtt að fullu.
Hjúkrunaríiæðingar Jjurfa að sækja um
þessar stöður og ber að skila umsóknum
til hjúkrunarstjómenda á sjúkrahúsum
og í heilsugæslu ber að skila umsóknum
til Ragnheiðar Haraldsdóttur,
deildarstjóra í heilbrigðis- og
tryggingamálaráðuneytinu.
Skilgreiningar á starfsheitinu
„deildarhjúkrunarfræðingm-“:
(Sjá nánar í Fréttablaði
hjúknmarfiæðmga frá Jjví í september
1994 (4. thl. 1. árg.)
Deihlarhjúkrunarfræðingur 1 (Dl)
er hjúkmnarfiæðingur sem hefur
sérstaka faglega hæfni til að leysa úr
Jjeim hjúkmnarviðfangsefrnun sem upp
koma á viðkomandi deild eða
heilsugæslustöð. Hann geti einnig sinnt
störfum vaktstjóra í fjarveru deildar- eða
aðstoðardeildarstjóra Jjar sem það á við.
Deildarhjúkrunarfræðingur 2 (D2)
er hjúkrunarfræðingur em uppfyllir
skilyrði mn deildarhjúkmnariræðing 1
og hefiirjafnframt fnmikvæði að Jjví að
innleiða og fylgja eftir nýjimgmn í
hjúkrun á viðkomandi deild.
VJ
TÍMARIT HJÚKRUNARFRÆÐINGA l.OJ.71. .árg. 1995
38