Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.03.1995, Blaðsíða 34

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.03.1995, Blaðsíða 34
Þriðjud. 13.júní kl. 9.00-11.30 Kynning á rannsóknarverkefnum nýútskrifaðra hjúkrunarfræðinga kl. 10.00-10.30 Upplifun foreldra sem hafa eignast barn með Down heilkenni - Anna Margrét Pálsdóttir, Anna Rósa Magnúsdóttir, Eva Hjörtína Ólafsdóttir, Fríður Brandsdóttir og Ingibjörg Einarsdóttir Einelti - Anna Margrét Tryggvadóttir, Guðrún Sigurðardóttir og Hulda Guðný Finnbogadóttir Þegar ástvinur skyndilega deyr: upplifun aðstandenda á bráðamóttöku - Elín M. Hallgrímsdóttir Heilsuhlé Reynsla offeitra af samskiptum við heiibrigðisstarfsfólk - Emilía J. Einarsdóttir, Erna Margrét Bergsdóttir, Fanney Friðriksdóttir, Guðbjörg Jónsdóttir, Ingibjörg Þórðardóttir og Sigríður Kristinsdóttir Haustlíðan - Kristín Thorberg og Valgerður Jónsdóttir Upplifun karlmanna af hjúkrunarnámi og -starfi - Þorsteinn B. Bjarnason 11.30-13.00 Hádegishlé kl. 13.15-15.00 Hópur 1: Umrœðuhópar (heitt á könnunni og meðlæti) Eilífðin - áfallahjálp og líknarþjónusta Stjórnendur: Valgerður Valgarðsdóttir, hj.fr. og djákni Elín Hallgrímsdóttir, hjúkrunarfræðingur Hópur 2: Geðheiibrigði - Fjölskylduheilbrigði Stjómendur: Sigmundur Sigfússon, geðlæknir Karóiína Stefánsdóttir, félagsráðgjafi Hópur 3: íslenskir karlar og konur í blíðu og stríðu Stjórnendur: Ólafur H. Oddsson, héraðslæknir Kristín Aðalsteinsdóttir, kennari kl. 15.00-16.00 Kynning á umrœðum hópa kl. 16.00 Ráðstefnuslit Ráðstefnan verður haldin í Oddfellowhúsinu að Sjafnarstíg 3, Akureyri. Ráðstefiiustjóri verður Margrét Árnadóttir, lektor. Skráning á ráðstefnuna er á skrifstofu Háskólans á Akureyri s. 96-30-900 alla virka daga kl. 8-16. Ráðstefnugjald er kr. 4000 fyrir báða ráðstethudagana, en kr. 3000 fyrir annan daginn og greiðist það fyrir 5. júní inn á bankareikning nr. 49542 á ávísanareikning heilbrigðisdeildar i Landsbankanum á Akureyri. Athugið að nafh greiðanda verður að koma fram á kvittuninni. Veitingar í heilsuhléum eru innifaldar í ráðstefnugjaldi.

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.