Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.02.1997, Qupperneq 4

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.02.1997, Qupperneq 4
Formannspistill Kjarabaráttan Jramundan Ásta Miiller Kjarasamningar Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og viðsemjenda félagsins runnu út um síðustu áramót. Þegar tíu vikum fyrir lok samningstímabilsins hafði viðræðuáætlun verið undirrituð af hálfu aðila og hófust samningaviðræður fljótlega upp úr því. Þegar þetta er ritað, í fyrstu viku febrúar, hefur samninganefnd félagsins þegar setið 10 árangurs- lausa samningafundi, þar sem hugmyndir fjármálaráðuneytisins um nýtt launakerfi hefur verið miðpunkturinn. þær byggjast á því að stéttarfélög semji um launatöflu fyrir þrjá flokka starfsmanna, í tilviki hjúkrunarfræðinga um launatöílu almennra hjúkrunarfræðinga, millistjómenda og yfirstjórnenda en aðrar ákvarðanir, s.s. um röðun einstaklinga í launatöflu og um faunamun á milli einstakfinga, verði teknar af stjómendum viðkomandi stofnana. Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hefur löngum bent á þá staðreynd að faunakerfi ríkisins sé ónýtt, þar sem það byggist á fágum faunatöxtum og síðan einstakfingsbundnum umframborgunum fyrir ákveðna hópa starfsmanna sem leiðir í mörgum tilvikum til mismununar milli einstaklinga, kynja og starfshópa. Núverandi faunakerfi er hjúkmnar- fræðingum sérstaklega óhagstætt, því meginþorri félagsmanna þiggur laun skv. launataxta og ekkert umfram það. fnnan opinbera geirans tíðkast hins vegar að greiða mörgum hópum háskólamanna fasta yfirvinnu og sem dæmi má nefna þá er það ekki óafgengt að háskólamenntaður starfsmaður, í starfi hjá hinu opinbera hafi um 30 fasta yfir- vinnutfma á mánuði. þegar skoðaðar eru tölur um hlutfall yfirvinnugieiðsfna af dagvinnulaunum hjá háskólamenntuð- um starfshópum í þjónustu ríkisins kemur í ljós að hjúkrunarfræðingar ern í næst fægsta sæti. Svo þessi staðreynd sé sett í samhengi þá þýðir þetta að vinnuveitendur hjúkrunarfræðinga mismuna starfsmönnum sínum gróflega í launum. Sem dæmi má nefna starfseiningu á heilbrigðisstofnun þar sem þrír starfshópar háskólamanna vinna í teymi að tilteknu afmörkuðu verkefni. Annar starfshópurinn fær 20 fasta yfirvinnutíma á mánuði, hinn fær 27 fasta yfirvinnutíma á mánuði, en hjúkrunarfræðingunum er boðin laun skv. kjarasamningi og ekkert umfram það. Fyrir réttum fimm ámm risu hjúkrunarfræðingar upp og létu ekki bjóða sér lengur fægri gmnnröðun launa en samstarfsmenn þeirra með sambærilega fengd menntunar að baki. þá kröfðust þeir feiðréttingar, fyfgdu eftir kröfum sínum og unnu þar ákveðinn áfangasigur. Nú, sem þá, munu hjúkrunarfiæðingar ekki líða mismunum í faunum og krefjast þeir sambærilegra launa og aðrar stéttir háskólamanna. Með hliðsjón af framangreindu hefur Félag fslenskra hjúkrunarfræðinga verið opið fyrir umræðum um breytingar á faunakerfi ríkisstarfsmanna. Féfagið hefur bent á nauðsyn þess að stokka upp núverandi launakerfi með það í huga að koma í veg fyrir framangreinda mismunun. Hugmyndir fjármálaráðuneytisins um nýtt faunakerfi hafa hins vegar ekki miðað að því að taka á þessu vandamáli, nema síður sé. Saminganefnd ríkisins tefur sig ekki hafa umboð til að semja um s.k. „viðbótarlaun“ eða „yfirborganir“ . Hugmyndir þeirra ganga út á það að veita stofnunum það vald að ákvarða launaflokkaröðun hjúkrunafræðinga, án nokkurra trygginga um föst viðmið sem leiða til launhækkana, eins og t.d. vegna menntunar, ábyrgðar og umfang starfs. Blygðunarlaust hefur það verið gefið í skyn við samninganefnd hjúkrunarfræðinga að með nýju launakerfi verði auðvelt að lækka laun hjúkrunarfræðinga ef fjármagn til heilbrigðis- stofnana er skorið niður. Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga skorar á fjármálaráðherra að gera raunverulega tilraun til að afnema mismunun meðal starfsmanna sinna og ná samstöðu við launamenn um breytt og réttlátara launakerfi. Láttu þrífa og bóna bílinn hjá Emmu og Kristjáni ÞRIF ♦ BONUN « HREINSUN » DJUPHREINSUN • BLETTUN • Sækjum og skilum bílnum þér ab kostnabarlausu OPIÐ: • Tvíbónum bílinn til ab ná sem bestum árangri virka daga: 09:00-24:45 • Allir bílar eru tryggðir laugardaga: 09:00-24:45 • Gerum tilbob ef þess er óskab sunnudaga: 10:00-24:45 Vandvirkni og góö þjónusta Kársnesbraut 112 (ab nebanveröu) Kópavogi • 554 5100 • CSM 896 59Q0j Gæðastiórnun í hfúkrun Kvöldfundur um gæðastjórnun í hjúkrun verður haldinn fimmtu- daginn 10. apríl kl. 20.00 í fundarsal Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga Suðurlandsbraut 22. Frummælendur: Guðrún Högnadóttir, forstöðumaður gæða- og þróunarskorar Ríkisspftala og Laura Sch. Thorsteinsson hjúkrunarframkvæmdastjóri fræðsu- og rannsóknardeildar Sjúkrahúss Reykjavíkur. Fundurinn er opinn öllum hjúkrunarfræðingum. Gœðastjórnunarnefnd FIH 4 TÍMAIIIT HJÚKRUNARFRÆÐINGA 1. tbl. 73. árg. 1997
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.