Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.02.1997, Qupperneq 23

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.02.1997, Qupperneq 23
Ásta Thoroddsen, Björg Guðmundsdóttir, Elín J. G. Hafsteinsdóttir, Laura Sch. Thorsteinsson, Margrét Björnsdóttir, Vilborg Ingólfsdóttir og Þórunn Ólafsdóttir Könnun á gæðaverkefnum tengdum hjúkrun /febrúar 1996 gerði gœðastjórnunarnefnd Félags (slenskra hjúkrunarfrœðinga könnun á gœða- og þróunar- verkefnum tengdum hjúkrun á öllum sjúkrahúsum, heilsugœslustöðvum og hjúkrunarheimilum í landinu. Markmið könnunarinnar var að afla upplýsinga um þau verkefni, sem unnið hafði verið að, með það fyrir augum að auka gæði hjúkrunar á árinu 1995 og íjanúar og febrúar 1996. Niðurstöður skyldu kynntar öðrum hjúkrunarfrœðingum til að miðla upplýsingum um ný gœðaverkefni og hvetja þá til frekara starfs á sviði gœða- stjórnunar í hjúkrun, í samræmi við hlutverk nefndarinnar. Aðferð Mælitæki könnunarinnar var spurningalisti sem saminn var af nefndarmönnum. Spumingarnar í spumingalistanum vom bæði opnar og lokaðar. í mæli- tækinu var spurt um ýmsa þætti tengda gæðastjómun í hjúkmn, s.s. stefnumótun, umbótahópa, þróunarstarf, klínísk verkefni, staðla, gæðakannanir o.fl. Spurningalistinn, ásamt fylgibréfi, var sendur út í byrjun febrúar til allra hjúkmnarforstjóra á sjúkrahúsum, heilsugæslustöðvum og hjúkmnarheimilum í landinu. Jafnframt fengu hjúkrunarframkvæmdastjórar á Sjúkra- húsi Reykjavíkur og Landspítala sendan spurninga- listann. Sendir vom út 122 spurningalistar. Niðurstöður í þessari grein em birtar helstu niðurstöður könnunar- innar, en þær vom jafnframt kynntar á málþingi um gæða- stjómun í hjúkmn sem haldið var 25. mars 1996. Niðurstöður könnunarinnar vom flokkaðar í fjóra flokka eftir sjúkrastofnunum, þ.e. heilsugæslustöðvar, sjúkrahús utan Reykjavíkur, sjúkrahús í Reykjavík og hjúkmnarheimili. í niðurstöðum er svarprósenta reiknuð út sem hlutfall af þeim sem svömðu spurningalistanum í hveijum flokki. Eins og komið hefur fram voru hjúkmnarframkvæmdastjómm á sjúkrahúsunum í Reykjavík sendir spurningalistar auk hjúkmnarforstjóra spítalanna. Niðurstöður frá sjúkrahúsunum í Reykjavík byggjast þvf alls á 16 svömm hjúkmnarfram- kvæmdastjóra og hjúkmnarforstjóra. Svör bámst frá 56 % (31) heilsugæslustöðva, 60 % (12) sjúkrahúsa utan Reykjavíkur, 76 % (16) sjúkrahúsa í Reykja- vík og sviðum þeirra og 46 % (12) hjúkrunarheimila. Svarhlut- fall var því 58% (71). í fyrstu röð í töflu 1 má sjá hversu algengt er að starfandi séu gæðastjómunarnefndir, gæðastjómunarhópar eða umbóta- hópar sem hjúkmnarfræðingar em aðilar að. Á bilinu 32-75 % aðila svömðu þeirri spurningu játandi. Einnig má sjá í annarri röð sömu töflu að víða hefur verið farin sú leið að fela ákveðn- um aðila að vinna sérstaklega að gæða- og þróunarverkefnum innan hjúkmnar. Algengast var að stoðhjúkmnarfræðingi hefði verið falið það verkefni. Tafla 1 Viuna að gæða- og þróunarverkefnum - sainantekt Heilsugæsla Sjúkrahús í Reykjavík Sjúkrahús utan Reykjavíkur Hjúkrunar- heimili Já (n) Nei (n) Já (n) Nei (n) Já (n) Nei (n) Já (n) Nei (n) Eru gæðastjómunamefndir, gæðastjórnunarhópar eða umbótahópar sem hjúkrunarfræðingar eru aðilar að starfandi við stofnunina? 32% (10) 61 % (19) 69 % (11) 13% (2) 25 % (3) 75% (9) 33 % (4) 67% (8) Hefur ákveðnum aðila innan stofnunarinnar verið falið að vinna sérstaklega að gæða- og þróunarverkefnum innan hjúkrunar? 26 % (8) 65 % (20) 75 % (12) 13 % (2) 42% (5) 50% (6) 50% (6) 42% (5) Hefur verið unnið að þróunarstarfí tengdu gæðamálum í hjúkrun á stofnuninni á ámnum 1995 og 1996? 65 % (20) 29% (9) 100% (16) 0% (0) 100% (12) 0% (0) 83 % (10) 17% (2) Hefur verið unnið að klínískum verkefnum, sem tengjast umbótastarfi/gæðastarfi ? 77% (24) 13% (4) 81 % (13) 0% (0) 75 % (9) 25% (3) 33 % (4) 58% (7) Hafa verið útbúnir staðlar í hjúkrun, sem unnið er eftir á stofnuninni? 45 % (14) 48% (15) 75 % (12) 19% (3) 50% (6) 50% (6) 33 % (4) 67% (8) Hafa verið gerðar kannanir tengdar hjúkrun á stofnuninni, þar sem fyrirhugað er að nýta niðurstöður til það auka gæði? 23 % (7) 55% (17) 69% (11) 6% (1) 25 % (3) 75% (9) 42% (5) 50% (6) TÍMARIT HJÚKRUNARFRÆÐINGA I. tbl. 73. árg. 1997
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.