Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.02.1997, Qupperneq 24

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.02.1997, Qupperneq 24
Stefnumótun Spurt var hvort unnið hefði verið að stefnumótun í hjúkrun á stofnuninni á árinu 1995 og 1996. Eins og sjá má á mynd 1 höfðu 16 % heilsugæslutöðva, 42 % sjúkrahúsa utan Reykja- víkur, 44 % sjúkrahúsa í Reykjavík og 17 % hjúkrunarheimila unnið að hugmyndafræði hjúkrunar á þessu tfmabili. Um 30- 60% sjúkrahúsa höfðu unnið að markmiðum stofnunar og markmiðum deilda. Mynd 1 Stefnumótun á stofnunuin Þróunarstarf Spurningu um þróunarstarf tengt gæðamálum í hjúkrun svöruðu 65% heilsugæslustöðva játandi, öll sjúkrahúsin (100 %) og 83% hjúkrunarheimila, sjá töflu 1. Eins og sjá má á mynd 2 var unnið að margvíslegum þróunarverkefnum á stofnununum. Hæst ber þó þróunarstarf varðandi skráningu hjúkrunar, en 42% heilsugæslustöðva, 67% sjúkrahúsa utan Reykjavíkur, 88 % sjúkrahúsa í Reykjavík og 50% hjúkrunar- heimila höfðu unnið að þróunarverkefnum þar að lútandi. Spurt var sérstaklega um þróunarstarf við gagnasafn um mat á húsnæði og aðbúnaði íbúa á öldrunarstofnunum og höfðu 75% af þeim hjúkrunarheimilum, sem svöruðu, unnið að slíku gagnasafni. Einnig var áberandi hversu margir, hlutfallslega, höfðu unnið að gerð aðlögunarprógramma og ýmiss konar fræðsluverkefna, sjá mynd 2. Auk þeirra þróunarverkefna, sem koma fram á mynd 2, voru hjúkrunarfræðingar að vinna að fjölmörgum öðrum verkefnum með það að markmiði að efla gæði hjúkrunar svo sem heilsueflingu, móttöku sjúklinga, útskrift sjúklinga, foreldra- fræðslu, neyðarmóttöku vegna nauðgana, upplýsingamiðstöð um eitranir og eflingu hjúkrunar- rannsókna svo eitthvað sé nefnt. Klínísk verkefni Um 75 - 80 % sjúkrahúsa og heilsugæslustöðva hafa (höfðu á tímabilinu) unnið að klfnískum verkefnum, sem tengjast umbóta- eða gæðastarfí, og rúmlega þriðjungur hjúkrunarheimila, sjá töflu 1. Verkefnin voru af ýmsum toga. Á heilsugæslustöðvum hafa klínfsk verkefni flest verið á sviði forvarna og slysavama (55 % og á 58 % heilsugæslustöðva), en þar hafa einnig verið verkefni um vímuefnaneyslu, brjóstagjöf, óværð ungbama, fjölskyldufræðslu, áfallahjálp og sárameðferð. Á sjúkrahúsum í Reykjavík hafa t.d. verið klínísk verkefni í gangi um verkjameðferð (49 %) og sárameðferð (38 %) en einnig um áfallalijálp, lyfjagjöf, slysavarnir og fjölskyldu- fræðslu. Sjúkrahús utan Reykjavíkur hafa einnig sinnt verkefnum um sárameðferð (42 %), áfallahjálp (42 %), t Mynd 2 Þróunarstarf tengt gædaniáluni í hjúkrun TfMARIT HJÚKRUNARFRÆÐINGA 1. thl. 73. árg. 1997
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.