Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.02.1997, Síða 33

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.02.1997, Síða 33
Mörk í Grímsnesi Húsið er 53,5 fm, 3 svefnherbergi fyrir 8 manns. Rúm og sængurfatnaður fyrir 8. Sjónvarp, útvarp og kolagrill. I nágrenninu eru skemmtilegar gönguleiðir. Sundlaug að Ljósafossi sent er í 5 km fjarlægð. Leiga: 10.000 kr. á viku. Sel í Grímsnesi Húsið er 60 fm, 2 svefnherbergi og svefnloft. Rúm fyrir 8 og sængurfatnað er hægt að leigja. Svart-hvítt sjónvarp og útvarp. Leiga: 10.000 kr. á viku. Bláskógar í Grafningi Húsið er 55 fm, 3 svefnherbergi, stofa og svefnloft með 4 dýnum. Rúm fyrir 6. Sjónvaip, útvarp og útigrill. Leiga: 13.000 kr. á viku. Tveir tjaldvagnar eru til leigu en jieir eru ntjög auðveldir í notkun og sérstaklega styrktir og einangraðir fyrir íslenskar aðstæður og m.t.t. útleigu á vegum stétt- arfélaga. I vögnunum eru eldunartæki, borð og stólar og hitunartæki. Vagnarnir eru leigðir í sex daga í senn frá fimmtudegi til mið- vikudags. Að öllu jöfnu verða vagnarnir afhentir í Reykjavík og skilað á sama stað. íbúð að Suðurlandsbraut 22 Reykjavík Ibúðin er um 70 fm, 2 svefnherbergi með rúmum fyrir 5 auk sófa í stofu. Sjónvarp, útvarp, þvottavél og þurrkari. Hægt er að leigja sængurfatnað fyrir 400 kr. en gjald fellur niður ef leigjendur þvo sængurfatnaðinn sjálfir. Leigan er 1.200 kr. á sólarhring. í athugun er að félagið geri tilboð í gjaldtöku á tjaldsvæðum víðsvegar um landið sent félagsntenn gætu nýtt sér næsta sumar. Punktafrádráttur vegna leigu á tjaldvögnum er 1/4 af frádrætti sumar- húsa á sama tfma. Leiga: 6000 kr. fyrir 6 daga. Tjaldvagn Kvennabrekka í Mosfellsbæ Húsið er 40 fm, tvö svefnherbergi og stofa. Rúm fyrir 6. Sjónvarp, útvarp og útigrill. Leiga: 1.200 kr á sólarhring. Bakpoki og göngutjald Hjá félaginu er hægt að leigja göngu- tjald og bakpoka. Gjald fyrir hvort um sig er 500 kr og er þá miðað við 1 viku. TÍMARIT HJÚKRUNARFRÆÐINGA 1. tbl. 73. árg. 1997

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.