Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.02.1997, Qupperneq 39

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.02.1997, Qupperneq 39
Mikið hlegið þetta sumar Það var svo María Pétursdóttir sem benti félginu á að byggja ætti stórhýsi við Suðurlandsbraut 22 og lagði til að félagið keypti þar eina hæð. Þetta varð úr Þann 12. júní 1987 fluttum við í nýja búsnæðið. Þegar við (lultum inn átti eftir að innrétta hluta húsnæðisins svo að vinnuaðstaðan var þannig að við sinntum hinum daglegu störfum í félagsskap við dúklagn- ■ngamenn, smiði og aðra iðnaðarmenn, auk þess sem við leituðum tilhoða í húsgögn og annan búnað fyrir nýja hús- næðið. Það var mikið ldegið þetta fyrsta sumar sem við vorum að koma okkur fyrir og ég man að það var þá sem ég sá og kynntist í fyrsta sinn þvegli en það var Pálína Sigurjónsdóttir, formaður, sem kenndi mér að nota hann. Þvegillin var óspart notaður þetta sumar. Ég og maðurinn minn ókum gjarnan framhjá Suðurlands- hrautinni og fylgdumst með byggingunni. Þegar við vissum að stiginn var orðinn mannheldur lögðum við leið okkar hingað upp. Ég kveið þvf raunar mjög að koma í nýja húsnæðið í fyrsta s>nn, mér fannst að fyrstu áhrifin skiptu svo miklu máli. Með hálfum huga fetuðum við okkur upp ópússaðar tröppurnar, tókum frá slána fyrir dyrum 4. hæðar og þá fannst okkur eins °g ljúfur andi kænii á móti okkur og mér finnst þessi andi í raun alltaf hafa verið hér sfðan. Ég hef heldur ekki enn hitt neinn sem hingað hefur komið sem ekki hefur haft á því orð hversu andrúmsloftið og viðmótið er gott héma hjá okkur. Mig langar aðeins að nefna formenn félagsins sem ég hef starfað með öll þessi ár. Ég vann með Maríu Péturdóttur á árunum 1968-74 en þá tók hún við skólastjórn Nýja hjúkmnar- skólans. Ingibjörg Helgadóttir kont lil starfa 1. október 1974, þegar hún tók við formennsku, og var til ársins 1977. Þá tók Svanlaug Árnadóttir við og var til ársins 1982 þar til Sigþrúður Ingimundadóttir tekur við formennsku. Sigþrúður fór síðan í leyfi og á meðan gegndi Pálína Sigurjónsdóttir formennsku. ^igþrúður kom til starfa á ný 1988 en í maí 1991 er Vilborg Ingólfsdóttir kjörinn formaður og starfaði hún þar til að sá stórkostlegi atburður gerðist að hin tvö félög hjúkrunarfræðinga sameinuðust þann 15. janúar 1994 og núverandi formaður, Ásta Möller, tók við. Mig hafði dreymt um það allt frá því að fyrsti hjúkrunar- h'a-ðingurinn útskrifaðist frá Háskóla íslands að allir hjúkmnarfræðingar sameinuðust. Og því verður ekki með °rðum lýst hversu ánægjulegur sá atburður var. Öll ágreinings- mál vom leyst og starfið hjá nýja félaginu hefur verið mjög ánægjulegt - enda andi gamla félagsins haldist í hvívetna. Mig langar svo að lokum að nota tækifærið til að þakka öllum hélagsmönnum fyrir góð og ánægjuleg kynni öll þessi ár og sérstakar þakkir og kveðjur sendi ég öllum samstarfsfélögum." En hvað ætlar Ingibjörg svo að taka sér fyrir hendur við starfslok: „Að taka til heima lijá mér,“ er svarið, stutt og laggott. „Sú vinna sem ég hef unnið fyrir félagið hefur tekið allan minn tíma og hefur verið mitt aðaláhugamál. Ég hafði ®tlað mér að fara á námskeið hjá Endurmenntunarstofnun háskólans, en þar sem ég er handleggsbrotin þá verður það að bíða betri tíma. Mér finnst gaman að ferðast og ég nota hvert l*kifæri sem gefst til að heimsækja dóttur mína og fjölskyldu hennar sem býr í Kaupmannahöfn. Ég hef mikla ánægju af hlassískri tónlist og lestri góðra bóka og vænti þess að nú niuni ég hafa góðan tfma fyrir þessi og fleiri áhugamál. Þannig að ég é heilmikið eftir að gera - en fyrst ætla ég að laga til...“ B.K. lngibjörgflytur ávarp (fyrsta jólaboði nýja félagsins. Ingibjörg verður sjötug 8. mars 1997. PRODCftM Einstæð húðvörn. Markar þóttaskil í framförum í húðvernd. PROD6RM Ver gegn skaða af sótthreinsiþvottum. Myndar enaa filmuóferð, smitar ekki, polir núning og vatn. PROD6RM Ver gegn latex- og gúmmíóþoli. Húðin soðnar ekki í hönskum. PROD€RÍ\A Starfar eins oa frumuveggur i 4 til ó klukkutíma. Vörn gegn bakteríum. PROD€RM er sænskt CE merkt. 1 80 skammtar í froðuformi ó þrýstibrúsa. Selt í apótekum. Heildsala: CELSUS sími 551-5995 \ ******
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.