Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.02.1997, Page 52

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.02.1997, Page 52
Atvinna Atvinna Atvinna DVALARHEIMILIÐ LUNDUR, IIELLU ST. FRANCISKUSSPÍTALI STYKKISHÓLMI HJÚKRUNARFRÆÐIN GAR óskast til afleysinga í sumar, möguleiki á áframhaldandi vinnu. Við dvalarheimilið er 12 rýma hjúkr- unardeild auk 24 rýma á dvalardeild. _____Mjög góð vinnuaðstaða. Aðstoð við að útvega húsnæði. 100 km. til Reykjavíkur. Stutt í Galtalæk og Þórsmörk. Sundlaug á staðnum. HJÚKRUNARFRÆÐINGAR Hjúkrunarfræðingar óskaiTtil starfa sem fyrst eða eftir nánara samkomulagi. Vinsamlegast hafið samband og fáið nánari upplýsingar um starfsumhverfi og verkefni spítalans sem og launakjör. Upplýsingar gefur hjúkrunarfor- stjóri Margrét Tliorlacius í síma 438 1128 (vs) eða 438 1636 (hs) ELLI OG HJÚKRUNARHEIMILIÐ GRUND HJÚKRUNARFRÆÐIN GAR Óskum eftir að ráða hjúkrunarfræðing í stöðu aðstoðardeildarstjóra á hjúkrunardeild frá 1. mars n.k. eða eftir nánara samkomulagi. Einnig vantar hjúkrunarfræðinga til sumarafleysinga á allar vaktir. Upplýsingar gefúr hjúkruuarforstjóri á staðnum eða í súna 552 6222 Nónari upplýsingar gefur Jóhanna Friðriksdóttir, hjúkrunarforstjóri í síma 487 5570 eða 487 5993 ST. JÓSEFSSPÍTALISÉÍ HAFNARFIRÐI Hjúkrunariræðingar óskast á lyflækningadeild spítalans strax eða eftir nánara samkomulagi. Starfshlutfall samkomulag. Einnig óskast hjúkrunarfræðingur í 70% stöðu frá og með 1. maí 1997. Deildin er með fjölbreytta starfsemi í lyflækningum með áherslu á meltingarsjúkdóma, ásamt því að sinna bráðamóttöku fyrir Hafnarfjörð og nágrenni. í boði eru 8 tíma vaktir aðra hverja helgi eða 12 tíma vaktir þriðju hverja helgi. Einnig ósjcast hjúkrunarfræðingar til sumarafleysinga. Nánari upplýsingar veitir deild- arstjóri Margrét Þórðardóttir í síma 555 0000 eða Gunnhildur Sigurð- ardóttir hjúkruuarforstjóri í síma 555 0000 Iljúkrunarfræðingar óskast sein fyrst! Góð kjör! Upplýsingar í súna 467-2100 Hjúkrunarforstjóri HJÚKRUNARHEIMILIÐ EIR GRAFARVOGI HJÚKRUNARFRÆÐINGAR ATHUGIÐ Á Eir hjúkrunarheimili í Grafarvogi vantar til starfa hjúkrunarfræðinga á morgun og kvöldvaktir. Unnið er þriðju hverja helgi. Nánari upplýsingar veitir lijúkrunarforstjóri í síma 587 3200 alla virka daga til 16.30. REYKJALUNDUR ENDURHÆFINGARMIÐSTÖÐ Hjúkrunarfræðinga vantar í eftirtaldar stöður: Geð/verkjasvið, 5 daga deild, unnið á tvískiptum vöktum, engar næturvaktir, unnið þriðja hvert sunnudagskvöld. Miðtaugakerfissvið, 7 daga deild, mjög fáar næturvaktir, unnið þriðju hverja helgi. Hæfingar- og giktarsvið, 7 daga deild, unnið þriðju hverja helgi, mjög fáar næturvaktir. Þroskaþjálfa, vantar að sambýlinu Hlein. Unnið á þrískiptum vöktum og þriðju hverja helgi. Upplýsingar gefur hjúkrunar- forstjóri í shna 566 6200 LANDSPITALINN .../ þágu mannúdar og vísinda... GEÐDEILD LANDSPÍTALANS Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa á móttökudeildir, endurhæfingardeildir og langvistunardeildir á morgun og kvöld- vaktir. Starfshlutfall eftir samkomulagi. Nánari upplýsingar veitir Guðrún Guðnadóttir hjúkrunarfrainkvænid- arstjóri í síma 560 2600/2649. Einnig er óskað eftir hjúkurnarfræðing- um á barna- og unglingageðdeild frá 1. febrúar n.k. á morgun- og kvöldvaktir. Starfshlutfall eftir samkomulagi. Unnið samkvæmt fjölskyldumiðaðri hjúkrun. Æskilegt er að umsækjandi hafi reynslu í geðhjúkrun eða fjölskylduvinnu. Upplýsingar veitir Eydís Svein- hjarnardóttir hjúkrunarfram- kvæmdarstjóri í síma 560 2500 Laun samkv. gildandi samningi viðkom- andi stéttarfélags og fjármálaráðherra. Umsóknareyðublöð fást hjá starfsmanna- haldi Ríkisspítala, Þverholti 18 og í upplýsingum á Landsspítala. Ollum umsóknum svarað. HRAFNISTA HAFNARFIRÐI HJÚKRUNARFRÆÐINGAR Óskast til sumarafleysinga bæði á dvalarheimili og hjúkrunardeildum. Einnig vantar hjúkrunarfræðinga í hlutastörf með haustinu. Velkomið að líta inn og skoða heimilið. Nánari upplýsingar í shna 565 3000. Fyrirspurnum svara: Ragidieiður Stephens og Alma Birgisdóttir TÍMARIT HJÚKRUNARFRÆÐINGA 1. tbl. 73. árg. 1997

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.