Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.02.1997, Side 53

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.02.1997, Side 53
Atvinna Atvinna Atvinna HEILSUGÆSLUSTÖÐVAR í N-ÞINGEYJARSÝSLU HJÚKRUNARFRÆÐINGAR Lausar eru 2 stöður hjúkrunar- forstjóra í N-Þingeyjarsýslu. Hjúkrunarforstjórastaða við Heilsu- gæslustöð Þórshafnar sem er afleys- ingastaða í eitt ár til 01.01. 1998, laus nú þegar. Hjúkrunarforstjórastaða við Heilsugæslustöð Raufarhafnar er laus frá 15.02. 1997 eða eftir samkomulagi. Á báðum stöðum eru í gildi staðar- samningar, (staðaruppbót á laun, oíl.). Upplýsingar á Heilsugæslustöð Þórshafnar í sínia 468 1215. Upplýsingar á Heilsugæslustöð Raufarliafnar í shna 465 1145 eða hjá stjórnarforinaimi Birnu Björnsdóttur í shna 465 1163. SÓLVANGUR HAFNARFIRÐI Ágætu hjúkrunarfræðingar á Stór Reykjavíkursvæðinu og á landsbyggðinni. Sjúkrahúsið Sólvang í Hafnarfirði vantar hjúkrunarfræðinga til starfa. A undanfömum ámm hafa orðið miklar breygingar á Sólvangi hvað alla starfsaðstöðu varðar og hjúkrunarskráning er á deildum. Þar starfar einvala lið við öldrunarhjúkmn. Trúlega ætla einhverjir ykkar að dvelja í sumarfríinu á Stór Reykjavíkursvæðinu. Hvernig væri að starfa hluta af því með okkur? Við bjóðum upp á herbergi f vinalegu húsi í túnjaðrinum. Verið velkomin Allar náuari upplýsingar veita. Sigþrúður Inghiiundardóttir hjúkruuarforstjóri og Erla M. Helgadóttir hjúkrunarfrainkvæinda- stjóri í shna 555 0281 SJÚKRAHÚS AKRANESS HJÚKRUNARFRÆÐINGAR HJÚKRUNARFRÆÐINEMAR NÚ ER TÆKIFÆRIÐ! Óskum eftir hjúkmnarfræðingum og hjúkrunarfræðinemum til afleysinga á allar deildir sjúkrahússins í sumar. Einnig eru eftirtaldar stöður hjúkrunarfræðinga við Sjúkrahús Akraness lausar til umsóknar. *Tvær stöður á Lyflækningadeild. *Ein staða á Handlækningadeild. *Ein staða á Oldmnardeild. Á sjúkrahúsi Akraness fer fram mjög bjölbreytt starfsemi. Boðin er aðlögun með reyndum hjúkmnarfræðingum. Þeir hjúkmnarfræðingar sem hafa áhuga á að koma og skoða sjúkrahúsið em velkomnir. Allar uánari upplýsingar veita Steinunn Sigurðardóttir í sínia 431-2311 og deildarstjórar viðkomandi deilda. LJÓSMÆÐUR Oskum eftir að ráða ljósmóður til afleysinga á fæðingar- og kvensjúkdómadeild SA í sumar. Upplýsingar um stöðuna veitir Elín Sigurhjörnsdóttir defldarstjóri í sínia 431 2311. HEILSUGÆSLUSTÖÐIN OG SJÚKRAHÚSIÐ EGILSSTÖÐUM Okkur vantar hjúkmnarfræðing í sumar. Upplýsingar veita í shna 471 1400 Halla Eiríksdóttir hjúkrnarforstjóri, Ragnhildur Rós Indriðadóttir deildarstjóri og Margrét Birna Hannesdóttir deildarstjóri. S JÚKRAHÚ S RE YKJAVÍ KU R Hjúkrun þekking í þína þágu Hjúkmnarfræðingar verið velkomnir til starfa hjá Sjúkrahúsi Reykjavíkur. Lausar em nokkrar stöður hjúkmnarfræðinga á lyfjasviði skurðsviði geðsviði og öldmnarsviði Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu lijúkrunarforstjóra í shna 525 1221 Dalb r hcimili aldraðra IIJÚKRUNARFRÆÐINGAR Dalbær heimili aldraðra á Dalvík óskar eftir að ráða hjúkrunarfræðing í stöðu aðstoðardeildarstjóra sem fyrst. Um er að ræða 60-100% stöðu. Einnig vantar hjúkmnarfræðinga til sumarafleysinga. Hjúkrunarfræðingar sinna bakvöktum heima fyrir. Á Dalbæ er bæði dvalar- og hjúkmnardeild auk þess dagvist- og umfangsmikið félagsstarf. Húsnæði í boði. Á Dalvík eru tveir leikskólar og öflugt íþrótta- og æskulýðsstarf. Umsóknarfrestur er til 7. mars n.k. Launakjör eru samkvæmt samningi Félags íslenskra hjúkmnarfræðinga og fjármálaráðuneytisins. Haflr þú áhuga á fjölbreyttu og skeinnitilegu starfi liafðu þá samband við hjúkrunarforstjóra eða forstöðuniaim í shnuni 466 1378 og 466 1379 TÍMARIT HJÚKRUNARFRÆÐINGA 1. tbl. 73. árg. 1997

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.