Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.02.1997, Síða 61

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.02.1997, Síða 61
 i k i H úkrunarráð Sjúkrahúss Reykjavíkur Hinn 22. janúar sl. var haklinn stofnfundur hjúkrunarráðs Sjúkrahúss Reykjavíkur. Hugmyndin um hjúkruna- íráð við sjúkrahúsið er ekki ný af nálinni og hefur komið upp í umræðum með jöfnu millibili. I ársbyrjun 1996 skipaði hjúkrunarforstjóri, Sigríður Snæbjöms- dóttir, vinnuhóp til að vinna að fram- göngu málsins. Hópurinn tók til starfa í febrúar 1996 og er skipaður Fjólu Tómasdóttir, Ingilijörgu Guðmunds- dóttur, Jónu Guðmundsdóttur, Jónínu Óskarsdóttur og Guðnýju Önnu Arnþórsdóttur sem jafnframt er formaður hópsins. Vinnuhópurinn útbjó reglurfyrir hjúkrunarráðið. Ráðið verður skipað öllum hjúkrunarfræðingum á SHR sem verið hafa í starfi lengur en eitt ár. Kosið er í stjóm og nefndir á aðalfundi en nefndir á 13. desember sl. fór fram afhending styrks úr Minningarsjóði Kristínar Thoroddsen. Stjórn minningar- sjóðsins tók þá ákvörðun að veita Erlu Kolbrúnu Svavarsdóttur, hjúkmnar- fræðingi, styrkinn. Alls sóttu 14 hjúkrunarfræðingar um styrkinn, sem er 100.000 krónur, þar af einn í doktors- námi, átta í meistaranámi, fjórir við nám lijá endurmenntunarstofnun Háskóla íslands og einn í ljósmæðranámi. Styrkþeginn, Erla Kolbrún, er á lokastigum doktorsnáms við University of Wisconsin í Madison í Banda- rfkjunum. í rannsóknum sínum hefur hún lagt áherslu á að skoða hvemig fjölskyldur aðlagast því að eignast barn með hjartagalla og alvarlegan astma. vegum ráðsins verða: fræðslunefnd, siða- og rannsóknarnefnd, kjörnefnd og stöðunefnd. Aðalhlutverk hjúkmnarráðs er að: • efla hjúkmn á stofnuninni, faglega og stjórnunarlega, • vera vettvangur fyrir alhliða umræðu um hjúkrun; • vera til ráðgjafar aðili innan stofnunar og utan. Fyrsta kjörnefnd var skipuð af vinnuhópnum og gekk hún frá kosningu fulltrúa sviða og uppröðun í nefndir. Stjórn Sjúkrahúss Reykjavíkur samþykkti bókun á fundi sínum 6. desember sl. þar sem því er lýst yfir að stjórnin taki undir þau sjónarmið að hjúkrunarráð sé líklegt til að efla hjúkrun á Sjúkrahúsi Reykjavíkur og auka þar starfsánægju. Einnig hvernig hjúkmnarfræðingar geta aðstoðað fjölskyldur á sem árangursríkastan hátt í að aðlagast því hlutverki að annast ungbarn með krónískan sjúkdóm. Þar eð Erla Kolbrún var erlendis, er styrkveiting fór fram, tók systir hennar, Birna Svavarsdóttir, hjúkmnarforstjóri í Eir, við styrknum fyrir hennar hönd. Minningarsjóður Kristínar Thoroddsen hefur tvíþætt hlutverk, annars vegar að veita þeim hjúkrunarfræðingi viðurkenningu sem skarað hefur fram úr í hjúkmnamámi og sýnt sérstaka hæfileika til hjúkrunarstarfa og hins vegar að veita styrk til framhalds- náms í hjúkrun. Samkvæmt skipulagsskrá minningar- sjóðsins skal viðurkenningin vera peningur úr bronsi og á annarri lilið er upphleypt mynd af Kristínu Thoroddsen gerð eftir lágmynd Sigurjóns Ólafssonar. Á hinni hliðinni er áritun. Margir frábærir hjúkmnarfræðingar hafa fengið viðurkenningu úr sjóðnum en fyrsti hjúkrunarfræðingurinn, sem hann hlaut, var Margrét Gústafsdóttir vorið 1972. Styrkveiting úr minningarsjóði Kristínar Thoroddsen TÍMARIT HJÚKRUNARFRÆÐINGA 1. ibl. 73. árg. 1997

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.