Fréttablaðið - 24.04.2017, Side 9

Fréttablaðið - 24.04.2017, Side 9
Telja ferðaþjónustuna á Akranesi eflast með nýrri Reykjavíkurferju Búist er við að ferjusiglingar milli Reykjavíkur og Akraness hafi góð áhrif á ferðaþjónustu á síðarnefnda staðnum. Reykjavík og Akranes buðu hvort um sig 15 milljónir fyrir samning um siglingarnar. Siglt verður þrisvar á dag. Dótturfélag Eimskips annast rekstur ferjunnar sem tekin er á leigu frá Noregi. Siglingin á að taka þrjátíu mínútur. Á fimm árum hafa um 40 þúsund manns heimsótt vitann á Akranesi sem Hilmar líkir við vitann á Gróttu. Mynd/ HilMAr siGvAldAson Dómsmál Kári Arnór Kárason, fyrr- verandi framkvæmdastjóri Stapa lífeyrissjóðs hefur stefnt sjóðnum vegna vangoldinna launa við starfs- lok hans. Kári Arnór sagði upp fyrir ári eftir að upp komst um eignar- hald hans í fyrirtækjum í skatta- skjólum. Hlynur Jónsson, lögmaður Kára, segir að ekki hafi verið staðið við ráðningarsamning þegar Kári lét af störfum. „Án þess að fara í upp- hæðir sem slíkar þá er það rétt að mál hefur verið tekið fyrir í Héraðsdómi Norðurlands eystra. Umbjóðandi minn telur að ákvæði um starfslok hafi ekki verið fylgt eftir þegar hann lét af störfum. Að öðru leyti vil ég ekki ræða málið frekar,“ segir Hlynur. Kári gaf út yfirlýsingu fyrir ári um að hann myndi hætta störfum hjá sjóðnum vegna aðkomu sinnar að fyrirtækjum í skattaskjólum. Var hann fyrsti einstaklingurinn hér á landi til að segja upp störfum vegna leka Pana- maskjalanna. Vitnaleiðslur verða 8. september. Fyrrverandi og núverandi stjórnar- formaður auk skrifstofustjóra lífeyris- sjóðsins verða kallaðir til. – sa Hætti vegna Panamaskjala en vill laun ÁRSFUNDUR LANDSVIRKJUNAR 2017 Hilton Reykjavík Nordica Miðvikudagur 26. apríl kl. 14 • Benedikt Jóhannesson fjármála- og efnahagsráðherra Ávarp • Jónas Þór Guðmundsson stjórnarformaður Ávarp • Hörður Arnarson forstjóri Ragna Árnadóttir aðstoðarforstjóri Þarf framtíðin orku? • Gerður Björk Kjærnested fundarstjóri • Inga Lind Karlsdóttir stjórnar umræðum að erindum loknum Þarf framtíðin orku? Verið öll velkomin Skráning á www.landsvirkjun.is #lvarsfundur Landsvirkjun hvetur til opinnar umræðu um orkumál og þau tækifæri og áskoranir sem eru framundan. Hvernig er rekstur og fjárhagur fyrirtækisins að þróast? Hvað er að gerast á orkumörkuðum heimsins? Hvaða áhrif hefur það á Íslandi? Hver er orkuþörf framtíðar og hvernig mætum við henni? Bein útsending verður frá fundinum á landsvirkjun.is. Opið fyrir umsóknir til 30. apríl Nánar á: hr.is/meistaranam 25. apríl kl. 12 - 13 í stofu M326 Velkomin á opinn kynningarfund um meistaranám í lögfræði við Háskólann í Reykjavík f r é t t i r ∙ f r é t t A B L A ð i ðl 9m á N U D A G U r 2 4 . A p r í l 2 0 1 7 2 4 -0 4 -2 0 1 7 0 4 :3 1 F B 0 4 0 s _ P 0 3 7 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 3 2 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 0 4 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 0 9 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 C B 2 -A 4 A 8 1 C B 2 -A 3 6 C 1 C B 2 -A 2 3 0 1 C B 2 -A 0 F 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 B F B 0 4 0 s _ 2 3 _ 4 _ 2 0 1 7 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.