Fréttablaðið - 24.04.2017, Qupperneq 31
Tottenham á enn eftir að stíga stærstu skrefin
Tottenham er eitt mest spennandi lið Evrópu en heldur áfram að falla á stærstu prófunum. Liðið er í stöðugri framför en þarf að læra að sýna miskunnarleysi á ögurstundu.
Eins og Kane segir er erfitt að setja
fingur á það hvað vantar hjá Totten-
ham. Liðið er vel mannað í öllum
stöðum, í frábæru formi og með
góða blöndu flinkra og líkamlega
sterkra leikmanna. Og Pochettino
virðist vita nákvæmlega hvað hann
er að gera og hvert hann stefnir með
þetta lið.
Kannski þarf Spurs bara tíma.
Liðið er ungt en aðeins þrír í leik-
mannahópnum eru eldri en þrítug-
ir, þar af tveir markverðir. Ef til vill
eru þessi sáru töp í stórleikjunum
eðlilegir vaxtarverkir hjá liðinu.
Tottenham þarf bara að læra að sýna
miskunnarleysi, eins og Chelsea
sýndi á laugardaginn.
„Við vorum sterkari aðilinn í
leiknum en þeir voru beittari en
við,“ sagði Pochettino eftir leikinn.
„Við erum að reyna að bæta okkur.
Það er rétt að 4-2 lítur vel út fyrir
Chelsea en ég er stoltur af mínum
mönnum. Þeir gáfu allt í þetta.“
Einn stærsti lærdómurinn sem
Tottenham getur dregið af þessu
tímabili er að kaupa betur inn
næsta sumar. Leikmannakaupin
síðasta sumar voru hálf misheppn-
uð en Victor Wanyama er sá eini af
nýju mönnunum sem hefur skilað
sínu. Moussa Sissoko hefur reynst
30 milljóna punda flopp, Vincent
Janssen hefur gengið bölvanlega að
skora og Georges-Kévin N’Koudou
hefur ekki enn byrjað leik í ensku
úrvalsdeildinni. Tottenham má ekki
gera sömu mistök næsta sumar.
Þetta tímabil er nú þegar orðið
það besta hjá Tottenham, hvað
stigasöfnun varðar, síðan 1987. Tott-
enham er með eitt mest spennandi
lið í Evrópu og það er allt til alls til
að búa til sigurlið á White Hart Lane
en Spurs þarf að læra að komast
yfir endalínuna. Annars verður það
þekkt sem „næstum því“ lið sem er
einkunn sem enginn vill fá.
ingvithor@365.is
Við vorum sterkari
aðilinn í leiknum
en þeir voru beittari.
Mauricio Pochettino,
knattspyrnustjóri
Tottenham
Tottenham hefur tapað í
sjö síðustu skipti sem liðið
hefur komist í undanúrslit
ensku bikarkeppninnar.
Harry Kane gengur niðurlútur af velli eftir 4-2 tap Tottenham fyrir Chelsea í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar á laugardaginn. Kane skoraði laglegt skallamark í leiknum en það dugði ekki til. nordiCpHoTos/geTTy
Í dag
18.30 Kr - grindavík Sport
19.15 FH - Valur Sport 2
21.00 Körfuboltakvöld Sport
21.00 Messan Sport 2
Í apríl mánuði renna
100 krónur af hverri
seldri Curcumin dós til
stuðnings Bláa naglans
Curcumin
„Gullkryddið“
er margfalt
áhrifameira
en Túrmerik!
HEFUR ÞÚ PRÓFAÐ
CURCUMIN? Gullkryddið sem hefur reynst þúsundum landsmanna vel.
Bætiefnin innihalda hvorki rotvarnarefni né fylliefni og eru án allra aukaefna.
„Ég mæli tvímæla-
laust með vörunum
frá Natural Health
Labs.“
Helga Lind –
Pilateskennari
og einkaþjálfari
Fæst í öllum helstu apótekum,
heilsuverslunum og heilsuhillum stórverslana.
Kynntu þér málið á www.balsam.is
Fæst í
FK og Hagkaup
Frábært
bragð
JÓLAGJÖFIN í ár?
við kynnum arc-tic Retro
með keðju
Fyrir DÖMUR og HERRA
VERÐ AÐEINS:
34.900,-
VERÐ FRá:
29.900,-
FERMINGARGJÖFIN í ár?
arc-tic Retro
snæfell - Keflavík 68-60
snæfell: Aaryn Ellenberg 33/11 fráköst/7
stoðsendingar, Gunnhildur Gunnarsdóttir
12/4 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 9/9
fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 9/4 frá-
köst, Rebekka Rán Karlsdóttir 5, Andrea
Björt Ólafsdóttir 0/6 fráköst.
Keflavík: Ariana Moorer 17/20 fráköst/5
stolnir, Thelma Dís Ágústsdóttir 14/6
fráköst/6 stoðsendingar, Emelía Ósk
Gunnarsdóttir 9/4 fráköst, Salbjörg Ragna
Sævarsdóttir 6/9 fráköst/3 varin skot, Erna
Hákonardóttir 6, Birna Valgerður Benón-
ýsdóttir 6, Þóranna Kika Hodge-Carr 2.
Staðan í einvíginu er 2-1, Snæfelli í vil.
Nýjast
domino’s-deild kvenna
Lokaúrslit, 3. leikur
grótta - stjarnan 22-25
grótta: Unnur Ómarsdóttir 6, Sunna María
Einarsdóttir 4/3, Anna Úrsúla Guðmunds-
dóttir 4, Lovísa Thompson 3, Þórey Anna
Ásgeirsdóttir 3, Emma Havin Sardarsdóttir
1, Laufey Ásta Guðmundsdóttir 1.
stjarnan: Helena Rut Örvarsdóttir 8, Rakel
Dögg Bragadóttir 6, Sólveig Lára Kjærnes-
ted 3, Hanna G. Stefánsdóttir 2/2, Esther
Ragnarsdóttir 2, Brynhildur Kjartansdóttir
2, Elena Elísabet Birgisdóttir 1, Stefanía
Theodórsdóttir 1.
Staðan í einvíginu er 1-1.
Haukar - Fram 19-20
Haukar: Ramune Pekarskyte 7/3, Maria Ines
Da Silva Pereira 5, Sigrún Jóhannsdóttir 4,
Erla Eiríksdóttir 2, María Karlsdóttir 1.
Fram: Ragnheiður Júlíusdóttir 8, Hildur
Þorgeirsdóttir 4/1, Guðrún Þóra Hálfdánar-
dóttir 2, Steinunn Björnsdóttir 2, Marthe
Sördal 2, Hafdís Shizuka Iura 1, Rebekka Rut
Skúladóttir 1.
Staðan í einvíginu er 2-0, Fram í vil.
olís-deild kvenna
Undanúrslit, 2. leikur
Afturelding - FH 25-28
Afturelding: Mikk Pinnonen 8, Elvar
Ásgeirsson 5, Ernir Hrafn Arnarson 4/1, Jón
Heiðar Gunnarsson 2, Þrándur Gíslason
2, Gestur Ólafur Ingvarsson 1, Hrafn Ing-
varsson 1, Jóhann Jóhannsson 1, Árni Bragi
Eyjólfsson 1.
FH: Ásbjörn Friðriksson 7/1, Jóhann Karl
Reynisson 6, Einar Rafn Eiðsson 5/1, Gísli
Þorgeir Kristjánsson 4, Óðinn Þór Rík-
harðsson 3, Halldór Ingi Jónasson 1, Ágúst
Birgisson 1.
Staðan í einvíginu er 2-0, FH í vil.
olís-deild karla
Undanúrslit, 2. leikur
4+1 rEGLAN áfrAM Við Lýði
Tillaga um að taka aftur upp 3+2
regluna svokölluðu
í körfuboltanum
á Íslandi var
felld á jöfnu á
ársþingi KKÍ á
laugardaginn.
Lið mega því
bara vera með einn
erlendan leikmann inni
á vellinum í einu og eins og síðustu
ár. Kosningin var eins jöfn og
hægt er en 51 kaus að samþykkja
breytingu yfir í 3+2 en 51 hafnaði
því. Hannes S. Jónsson var sjálf-
kjörinn formaður KKÍ.
KLárAði á TVEiMur yfir PAri
Valdís Þóra Jónsdóttir lauk leik á
Estrella Damm Mediterrean Ladies
Open mótinu í golfi á tveimur
höggum yfir pari. Mótið
er hluti af Evrópu-
mótaröðinni í
golfi. Valdís Þóra
komst auðveld-
lega í gegnum
niðurskurðinn.
Hún náði sér
hins vegar ekki
alveg jafn vel
á strik um
helgina. Valdís
Þóra endaði í
53.-60. sæti.
S p o r t ∙ F r É t t A B L A ð i ðM Á N U D A G U r 2 4 . A p r í L 2 0 1 7
2
4
-0
4
-2
0
1
7
0
4
:3
1
F
B
0
4
0
s
_
P
0
3
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
3
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
0
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
1
0
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
C
B
2
-9
F
B
8
1
C
B
2
-9
E
7
C
1
C
B
2
-9
D
4
0
1
C
B
2
-9
C
0
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
3
A
F
B
0
4
0
s
_
2
3
_
4
_
2
0
1
7
C
M
Y
K