Norðurslóð - 16.12.1981, Side 23
Krossgátan í ár þarf tæplega skýringa við. Ástöku
stað er ekki gerður greinarmunur á grönnum og
breiðum sérhljóða og d og ð.
Eins og áður er beðið afsökunar á óskýrum
orðum, ef einhver verða vegna smæðar stafa, eins
öðrum leyndum göllum.
Verðlaun verða veitt fyrir rétta lausn sem er vísa
eftir eitt af okkar bestu skáldum. Hana má senda
til blaðsins í pósthólf 15, 620 Dalvík fyrir 15.
janúar 1982.
Jólakrossgáta
1981
Steinunn P. Hafstað:
Gáta
Maður hét Jón Tómasson, stundum kallaður Jón dagbók,
fæddur á Þverá hérísveit 1847. Hannvarlausamaðurallaæfi
hér í sveitinni en meira þó í Skagafirði. Dóttir hans var Ingi-
björg á Steindyrum móðir Reimars og þeirra systkina.
Jón hafði gaman af fræðagrúski og skrifaði eitt og annað
niður hjá sér af því tagi. Gaman hafði hann af að gera gátur
t.d. með því að búa til eða nota meira eða minna torskildar
kenningar.
Ein kenningagátan, sem ýmsir kannast við enn í dag, er
þessi:
„Ég var á ferð á snákabana og fylgdi mér beintröll.
Fór ég yfir ýrtík á brostnu silungshallarþaki.
En beintröllið var ekki með fullum ímubyr, svo ég tók það
undir valaströnd og bar það milli óhreininga í kertaljósum“.
Hver skilur þetta? Ráðning á hvolfi.
njm|s
HIiiu ‘jb>)s = uins9fiEtJ3>[ ; ipuiupjqp ‘jnSSaipuen ‘puoq =
puojjSBieA ‘iujea e si = >|B<jjEHEiis3uniis ‘jn>[JEf>i ‘jnSni)
= jÁqnuii ‘uie = >|ijjý ‘jnpunq = nojjuiaq ‘jnjaA = iUBq>[Eus
Annarskonar gáta
Sr. Magnús Einarsson var prestur á Tjörn 1769-1974. Hann
var skáld allgott og orti mikið af lausavísum. Gaman hafði
hann líka af að gera gátur, gjarnan í vísnaformi.
Eitt sinn er hann kom til messugerðar á Urðum lagði hann
eftirfarandi gátu fyrir húsfreyjuna þar, Önnu Guttormsdóttur
konu Jóns ríka Sigurðssonar:
Ráddu hvað ég rauðleitt sá á Rögnis kvendi,
jó í morgun þá ég þandi,
það var niðri í Bakkalandi.
Á það smíði listilegt ég lengi horfði.
Einn þjóðsmiður grip þann gerði,
get ég hans líki enginn verði.
Virðar kenna víða í sveitum við hljóðfæri
og til fagurs farða bera.
Fæðuna líka á má skera.
•jn>(sipndjo]-i
Þarna er einn af fjórbura jóla-
sveinunum. Hinir þrír eru hér í
blaðinu, en hvar?
Hver vill
botna?
/. Djúpur sncerinn hylur hól og gruncl
heilög jólin eru á nœsta leiti.
2. Rjúpnaskyttur fara d fjöll
að fá sér kjöt í soðið.
3. Svarfaðar i djúpum dat
dagur styttist óðum.
I 'i-rMuun Jyrir hesiu htnnu
hlut)it) veiiir ruusnarleK.
NORÐURSLÓÐ - 23