Norðurslóð


Norðurslóð - 14.12.1982, Side 13

Norðurslóð - 14.12.1982, Side 13
Kveðja að sunnan Hjónin í Sunnuhlið á Álftanesi, Arný Þor- leifsdóttir og Frímann Sigurðsson hugsa heim um jólin og senda öllum vinum og vandamönnum á Dalvík og i Svarfaðardal innilegustu jólakveðjur og óskir um gæfurikt komandi ár. Kærar þakkir fyrir allt gamalt og gott. Þakkarávarp Ég þakka öllum vinum minum og kunningj- um, sem sýndu mér vináttuvott með gjöfum og heimsóknum á 60 ára afmæli mínu 2. júlí síðastliðinn. Lifið heil, gleðileg jól og farsælt komandi ár. MAFtlNÓ SIGURÐSSON, Búrfelli. Skíðaferð - Skíðaferð Ferðafélag Svarfdæla efnir til skíðaferðar fram í Stekkjarhús fimmtudaginn 30. desember. Þátttak- endur skulu mæta hjá Kóngsstöðum um hálf tvö leitið. Gangan tekur einn klukkutíma. Félagið gefur kaffi í gangnaskálanum (en ekki meðlæti). Gleðileg jól. Dalvíkingar - Svarfdælingar Hafið þið athugað að samkvæmt opinberum útreikn- ingum kostar það 4-500 kr. að aka litlum fólksbíl til Akureyrar og aftur heim? Gjaldið með rútunni er 100 kr. fram og til baka. Förum alla virka daga frá Dalvík kl. 9 árdegis, frá Ak- ureyri kl. 5 síðdegis. Á sunnudögum kvöldferð frá Dalvík kl. 8. Afgreiðslan er nú hjá versluninni Víkur- torg. Við óskum héraðsbúum öllum gleðilegra jóla og góðs komandi árs. DALVÍKURRÚTAN. Ævar Klemensson. Ýlir hf. auglýsir Við bjóðum úrval jólagjafa fyrir alla fjölskylduna, svo sem, leikföng, gjafavörur, fatnað, myndavélar, filmur, ferðaút- varpstæki, bílaútvörp, útvarpsklukkur, armbandsúr, vídeótæki og spólur, skiði, skiðabindingar, skiðaskó, skíðafatnað, mokkafatnað o.m.fl. Blóm og blómaskreytingar. Leigjum vídeótæki og efni á myndböndum, með og án ísl. texta. Leigan verður opin alla daga sem verslunin verður lokuð um jól og áramót, kl. 18.30 til 19.00. Þeir sem vilja leigja vídeótæki er bent á að panta tímanlega. Burtfluttum Dalvíkingum bendum við á heimsendingar okkar á blómum og blómaskreytingum. Dalvíkingar, það er ómaksins vert að athuga hvað við höfum á boðstól- um, áður en ekið er úr bænum til innkaupa. Sími 61405 og 61488. Við óskum viðskiptavinum okkar gleðilegra jóla og þökkum viðskiptin á árinu. landsmönnum öllum jóla árs og friðar. viðskiptin á liðnum Verslunin Sogn auglýsir Við erum alltaf að taka upp nýjar og nýjar sendingar. ★ Buxur úr ullarefnum. ★ Mussur, peysur og vesti á fullorðna. ★ Mikið úrval af Glitvörum • steinblóm • kornkeramik ★ íslensk handunnin kerti ★ Fjórða sendingin af - CLARIOL FOOT SPA - fótanuddtækjum er á leiðinni ★ Mikið af jólaskreytingarefni Sendum starfsfólki og við skiptavinum béstu óskir um gleðileg jól og farsældar á komandi ári. Þökkum sam- skiptin. * Verslunin Sogn. Pantið jólaölið tímanlega Við veitum 15% kynningarafslátt í jóla- mánuðinum á FANTA, TAB, SPRITE, FRESKA í eins líters umbúðum. Óskar Jónsson & Co Sími 61444 Dalvík. Innheimta bæjarsjóðsgjalda Þeir fáu sem ekki hafa enn staðið að fullu skil á álögðum gjöldum ársins 1982 og/eða eldri gjöldum eru vinsamlegast beðnir að gera skil sem allra fyrst. Athygli skal vakin á því að 31. desember 1982, verða reiknaðir5%dráttarvextir á öll vanskil til Bæjarsjóðs Dalvíkur. Á það við um útsvör, aðstöðugjöld og fasteignagjöld. Bæjarskrifstofan verður lokuð á aðfangadag, en 30. desember verður opið til kl. 18 og 9-12 á gamlársdag. Bæjarritari. NORÐURSLÓÐ - 13

x

Norðurslóð

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurslóð
https://timarit.is/publication/1253

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.