Norðurslóð - 18.12.2002, Blaðsíða 1

Norðurslóð - 18.12.2002, Blaðsíða 1
Svarfdælsk byggð & bær 26. ÁRGANGUR MlÐVIKUDAGUR 18. DESEMBER 2002 12. TÖLUBLAÐ 3ófa6íað 1001 Forsíðu Norðurslóðarprýðir að þessu sinni mynd af altaristöflu þeirri sem hékk yfir altari Upsakirkju alltfram til 1901 að hún var seld Forngripasafninu sem þá hét, ásamtfleiri kirkjumunum (þar á meðal hinumfrœga Upsakristi) þegar kirkjan var endurbyggð eftir kirkjurokið frœga. Taflan er íslensk, líklega máluð um 1770 af Hallgrími Jónssyni smið og málara sem bjó síðustu œviár sín að Upsum en hafði áður búið á Naustum við Akureyri og íKjarna og nokkrum stöðum í Þingeyjarsýslu. Taflan er í eigu Þjóðminja- safnsins. Nú kemur heimsins hjálparráð Texti: Ambrosíus - Sb 1589. 1. og 3. vers endurkveðin af Sigurbirni Einarssyni Nú kemur heimsins hjálparráð, helgasta lífí duftið sáð. Soninn Guðs eina sannan mann sœlust María fœða vann. Ljómar nú jata lausnarans, Ijósið gefur oss nóttin hans. Ekkert myrkur það kefja kann, kristin trú býr við Ijóma þann. Hœstumföður, á himni ogjörð heiður, lof, dýrð og þakkargjörð, syni og anda öld aföld eilíf sé vegsemd þúsundföld. Opnunartími: Mán.-fös. 10-19.30 laug. 10-18 sun. 13-17 Matvöruverslun - rétt hjá þér Hafnartorg - Dalvík - s: 466 1200 STÚRMARKAÐUR

x

Norðurslóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurslóð
https://timarit.is/publication/1253

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.