Smávegis - 01.01.1872, Síða 2
-2—
I»tI ástfanginn gjörði mig Ásta |>að kvöld
og svo ástliýr niig fylgja sjer beiddi.
Var það stnnd, var það dagur eða’ ár, var það öld
eða’ uugnablik, hana’ er jeg lciddi?
3.
Jeg veit ekki’. Af vini og ást var jeg ör;
en inndælt var leiðína’ að þræða;
og andaðrar sálar ei sælli mun för.
er hún sviftir frá jörð upp til hæða.
i.
Við gengnm ei jörðina’, en liðum svo Ijctt,
scm lauf berist hœgt fyrir vindi;
sem flðrildi svifi’ yfir sölfagran blett,
við sviftim 1 draumglöðu lyndi.
5.
Aft hási’ hennar heim þannig sviftim við svo;
en hvað sorgin þá hjarta mitt nisti.
að verða’ hana’ að kveðja; og kossa þvi tvo
jeg kyssti’ hana’ og hönd hennar þrýsti.
6.
HálfTeimin varð hún og hálfskritin fyrst
og hugði’ að,- hvort ueitt sæist á mjer;
en svo varð hún bálvond og sáryrt og byst
og sveiaði’ og h|jöp burtu frá mjer.
7.
Kg varð svo sncyptur og iðraðist þá,
og eigi þar lengur jcg tafði;
livað af þcssu leitt gat, jcg ofurvcl sá:
hennar ást kann ske’ eg fyrirgjört hafði.
8.
Og ástfanginn var jeg nú enn meir en fyr
og á fram svo heim til min gekk jeg;
þútt hálfTulíur væri jeg, hússins á dyr
mcð herkjum þó ratað samt fjekk jeg.