Smávegis - 01.01.1872, Page 5

Smávegis - 01.01.1872, Page 5
— 5 A SKYTNJXGI, SÖNGLEIKUR í EINUM AKTI. [Leiksviðiö er salur á skytiiingi. — Tíminn kl. hálf-tólf.] Persónur: N ii u n g i n n , ölvaður gestur á skytningi. G r i ð k o n a á skytningi. V a k t a r i. —h ♦-í— FYRSTA SENA. N á u n g i n n [reikar um gólfið:] 1. Lag: „Supa klockan öfver to!f“. Enn er klukkan ekki tólf, enn þá má jeg tlrekka; arkað get jeg enn um gólf, enn þá mælt við rekka; það er óhætt, enn jeg vil drekka eitt glas bara til, [Kallar fram:] :,:Eitt glas tii! Eitt glas til! :,: [Sem fyr:] Á mjer sjer það ekki, eitt glas þó jeg drekki! [Slengist ofan á stól.] ÖATSTUR SENA. [Griðlca á hvítum, óhreinum kjól ’kemur inn með púnskollu og setur á horðið; fer.] Náunginn [fálmar eptir glasinu:] 2. Hvað er þetta? [finnur glasið:] Hana nú!

x

Smávegis

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Smávegis
https://timarit.is/publication/1255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.