Smávegis - 01.01.1872, Síða 6

Smávegis - 01.01.1872, Síða 6
— 6 — Hjcrna or þá gíasið ; me.ö }>að kom hun bitugabrú, blítt er á henui fasið. I Bcrgir á:] Svci! livað sára-dauft það er! [Skyggnir glasið vift ljósiðtj Alveg sama lit (>að ber, lit það ber, lit það ber :,: og hennar iivíti kjóllinn ... [Stingst út af stt'tlnuin á gúllið:] Hana! þar for stóilinn! PRIÐJA SENA. V a k t a r i n n [ hrópar fyrir utan gluggann:] Hó! hó! Nætur-e-vörðurinn! Klukkan er tólf! Vindurinn er logn ! Náunginn [liggjandi á góllinu:] 3. Klukkan er þá orðin tólf! enn er jeg að drekka, biltist hjer nú blautt utu gólf brennivíns með ekka. Jeg er orðinn heldur býr! Allt í liring snýst! Vitið Jlýr! :,: Vitið flýr! Vitið flýr, :,: flýr, en fjör vill dofna, fer jeg því að sofna! [Hann dettur út af sofandi á gólftnu.] Tjaldið fellur. Jón Ólafsson. o------

x

Smávegis

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Smávegis
https://timarit.is/publication/1255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.