Svava - 01.02.1904, Qupperneq 15

Svava - 01.02.1904, Qupperneq 15
árflm veíið JrotningíU í tízkuheiniimjra. JAigUvð heutl- nr, hœfileikav og tígulcg framkoma, lcicfdu hana hvar- vetna til öudTegis. Hertogar, furstar og aðrií aðalsborn- ir menn, beyg'ðu sig í duptið fyrir henni — beiddu ein. Ungis um bros af vÖTum hennar, en hún neitaði þeim ölluiu, Hvorki smjaður né titfar gátu liaft áhrif á hana. — Fijgur var hún— aðdáanlega fögur —cn þóttaleg og þurleg. — Hin ijómandi fogru augu hermar, gló- hjaita hárið, blónilegi yfirliturinn, fyiir myndar vöxtur- fun og andriltið, virtist töfra sérhvern er ieit hana einu siuni. Yinsir af hinum fjáðu og aðalbornu Englands sonum, höfðu beðið um hönd hennar, en hún hafði hrint þeim öllum frá sér. Allir voru undrandi yfir þessu háttar lagi hennar. Alls einu sinnihafði faðir hennar gjört athugasemd við ueitun hennar. Það var þegar hún hafði —. sem sagt er hryggbrotið hertogann af Chortlaud. „Hvernig í ósköpunutn stóð á þvf, Alice, að þú skyldir neita honum?’ spurði lávarðurinu. „Eg sá, að eg gat Vafið hanu upp á fingur mér setn annan silkiþráð. Hei, pabbi, þegar eg gifti mig, þá gjöri eg kröfu til þess, að maðuvinn ininn sé yfirboði Jntnn’. „Það er að segja, ef haun getur verið það’, svaraði faðirinn hugsandi.

x

Svava

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.