Fréttablaðið - 31.05.2017, Blaðsíða 26

Fréttablaðið - 31.05.2017, Blaðsíða 26
deiginu í formið og bakið kökuna í miðjum ofni í 4 -5 mín. Setjið örk af bökunarpappír á borðið, stráið svolitlum sykri á hann. Hvolfið kökunni á pappírinn, látið kólna smástund og flettið pappírnum síðan varlega af. Ef það reynist erfitt að ná pappírnum af er ráð að setja rakt viskustykki ofan á í smá- stund og fletta kökunni af papp- írnum með hnífi. Látið kökuna kólna. Þeytið rjómann, takið smávegis frá til að skreyta með. Stappið þrjá banana og blandið saman við rjómann sem fer í fyllinguna. Smyrjið bananarjómanum á kökuna og rúllið henni upp. Sprautið eða setjið rjóma ofan á rúlluna með skeið og skreytið með bananasneiðum. Kreistið sítrónu- safa yfir bananana svo þeir verði ekki brúnir. Stráið súkkulaði ofan á. Líka er fallegt að skreyta með jarðarberjum og bræddu súkku- laði. Spennandi thai salat með nautasneiðum Fyrir 4 Hér er kominn tilvalinn helgar- réttur, létt og ljúffengt salat. Fallegt að setja þetta salat frekar á fat en djúpa skál því þannig nýtur það sín best. Hér er samsetningin frekar einföld en gjarnan má bæta konfekt tómötum og kjarnhreins- uðum agúrkum í ef vill. 2 góðar sneiðar nautakjöt, annað- hvort rib-eye eða sirloinsneiðar (400-500 g samtals) 2 msk. olía 1 poki salat, helst blandað með nokkrum tegundum af salati 1 stór gulrót eða 2 minni 3 vorlaukar 8 radísur, sneiddar fínt Hnefafylli mynta, söxuð 4 msk. kasjúhnetur, ristaðar á pönnu í örlítilli olíu Hitið olíu á pönnu og steikið nautasneiðarnar þar til þær verða miðlungssteiktar, munið að salta og pipra. Munið að láta kjötið bíða í 15 mínútur eftir að það hefur verið steikt svo safinn haldist í því þegar það er skorið. Skolið salatið og þerrið og setjið á stórt fat. Afhýðið gulrótina og skerið í þunna strimla eftir endilöngu með kartöfluflysjara. Skáskerið vorlaukinn í þunnar sneiðar. Setjið gulrætur, vorlauk og radísur ofan á salatið. Skerið nautasneiðarnar í u.þ.b. 1 cm þykkar sneiðar og raðið fallega ofan á grænmetið. Bætið saxaðri myntu og kasjúhnetum ofan á og dreypið að síðustu salatsósunni yfir. Thai salat með nautasneiðum, ferskt, létt og hollt. Sigríður Björk Bragadóttir í eld- húsinu heima þar sem hún ver ófáum stundum. mynd/gva Fólk er kynningarblað sem býður auglýsendum að kynna vörur og þjónustu í formi viðtala og um- fjallana. Í blaðinu er einnig hefðbundið ritstjórnar- efni. Blaðið fylgir fréttablaðinu daglega. Umsjónarmenn efnis: Elín albertsdóttir, elin@365.is, s. 512 5349 | Ragnheiður Tryggvadóttir, heida@365.is, s. 512 5367 | Sólveig gísladóttir, solveig@365.is, s. 512 5351 Sigríður Inga Sigurðardóttir, sigriduringa@365. is, s. 512 5372 | Starri Freyr Jónsson, starri@365.is, s. 512 5358 | vera Einarsdóttir, vera@365.is, s. 512 5357 Útgefandi: 365 miðlar Ábyrgðarmaður: Svanur Valgeirsson Sölumenn: atli Bergmann, atlib@365.Is, s. 512 5457 | Jóhann Waage, johannwaage@365.Is, s. 512 5439 | Jón Ívar vilhelmsson, jonivar@365.Is, s. 512 5429 | Ólafur H. Hákonarson, olafurh@365.Is, s. 512 5433 Framhald af forsíðu ➛ mjög djúsí en höfum ekki mikinn tíma. Ein steik er nóg ef við gerum salatið bara fyrir okkur tvö enda mjög hollt að borða fullt af grænmeti með kjötinu.“ Bananarúlluterta Fyrir 8 Hér kemur smellur! Þessi er sú al- vinsælasta hjá okkur í Salti og kakan sem öllum líkar, á öllum aldri. 4 egg 160 g sykur 65 g kartöflumjöl 2 tsk. lyftiduft 3 msk. kakó 4 bananar 4 dl rjómi 20 g súkkulaði, saxað eða rifið gróft Sítrónusafi til að kreista yfir bananana Hitið ofninn í 250°C, 220 á blástur. Þeytið egg og sykur mjög vel saman eða þar til það er létt og loftmikið. Blandið kartöflumjöli, lyftidufti og kakói saman og sigtið út í eggjamassann, blandið varlega saman með sleikju. Setjið bök- unarpappír í ofnskúffu, smyrjið pappírinn með matarolíu. Hellið Salatsósa 1 hvítlauksgeiri, saxaður gróft 1 ferskur chilipipar, sneiddur 2 tsk. hrásykur 2 msk. fiskisósa 2 límónur, safinn af þeim Setjið hvítlauk og chilipipar í mortél og maukið vel. Setjið allt annað hráefni út í og blandið vel saman. Smakkið til, sósan á að vera sæt/sölt með súrum keim. Tilvalinn helgar- réttur, létt og ljúf- fengt salat. Af hverju krosslímt tré? • Umhverfisvæn og sjálfbær framleiðsla • Léttari en steypa • Frábær einangrun • Engar kuldabrýr sem bjóða heim raka og myglu • Mjög fljótlegt að reisa • Einstakir burðareiginleikar • Jarðskjálftaþol eins og best getur orðið • Þynnri veggir - meira innra rými • Notalegt og heilsusamlegt innra umhverfi Smiðjuvegi 3 - 200 Kópavogur - Sími 412 1700 idex@idex.is - www.idex.is idex.is - sím 412 1700 framl.- sölu- og þjónustuaðili Schüco á Íslandi - merkt framleiðsla • Íslensk framleiðsla, framleitt af Idex álgluggum ehf. • Hágæða álprófílkerfi frá Schüco • Schüco tryggir lausnir og gæði • Þekking og þjónusta • Áralöng reynsla Fjölbreytilegt útlit hentar mismunandi tegundum bygginga Álgluggar - þegar gæðin skipta máli www.schueco.is Byggðu umhverfisvænt hús -úr krosslímdu tré Byggðu til framtíðar með lausnum frá IDEX Nýjar vörur frá Útsöluaðilar: Útilíf – Kringlunni – Smáralind • Sportver Akureyri • Toppmenn & Sport Akureyri K Sport Keflavík • Nína Akranesi • Sportbær Selfossi • Axel Ó Vestmannaeyjum Dreifingaraðili: DanSport ehf. Hægt að sjá vörur á dansport.is Hágæða amerísk heilsurúm sem auðvelt er að elska Sofðu rótt í alla nótt 2 KynnIngaRBLaÐ FÓLK 3 1 . m a Í 2 0 1 7 m I Ðv I KU dag U R 3 1 -0 5 -2 0 1 7 0 4 :2 0 F B 0 5 6 s _ P 0 3 8 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 3 1 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 1 9 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 2 6 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 C F A -0 8 D 0 1 C F A -0 7 9 4 1 C F A -0 6 5 8 1 C F A -0 5 1 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 A F B 0 5 6 s _ 3 0 _ 5 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.