Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.2016, Síða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.2016, Síða 32
Vikublað 3.–5. maí 2016 34. tölublað 106. árgangur Leiðbeinandi verð 445 kr. dv.is/frettaskot askrift@dv.is Sími 512 7000 Riddaragarði | Sími 895 6962 Vélaleiga og efnisflutningar Nína er hjá mér núna! Klár í kokteilboðin n Óli og Guðni eiga ekki séns í mig í kokteilboðunum þegar ég er búin að setja hælana á,“ segir athafnakonan Ásdís Rán Gunnarsdóttir á Facebook. Hún deilir þar frétt af nýrri skoðanakönnun þar sem þátttakendur gátu nefnt hvaða Íslending sem er sem næsta forseta þjóðarinnar. „Ég skil ekki út af hverju ég er ekki nefnd þarna, ég held að það þurfi að fara að planta þyrlupalli á Bessastaði og pumpa aðeins upp glamúrinn,“ segir hún glettin. Aldrei að vita nema Bessastaðir verði næsti viðkomustaður Ísdrottningarinnar . E ins og vant er á þessum árstíma bíður stór hluti þjóðarinnar í ofvæni eftir Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva. Íslenski hópurinn, með söngkon- una og lagasmiðinn Gretu Salóme í fararbroddi, er nú þegar kominn til Stokkhólms. Blaðakona DV náði tali af Felix Bergssyni sem er aðstoðaryfirmað- ur sendinefndarinn- ar að þessu sinni. „Við erum í góðum fíling hér í sólinni í Stokkhólmi. Það er allt að gerast,“ segir Felix, en í sendi- nefndinni eru um 20 manns, lista- menn, aðstoðarfólk og starfsmenn RÚV. Eins og að setja upp leikrit Felix segir hópinn eiga mikla vinnu fyrir höndum. „Við vorum ekki alveg ánægð með það sem Svíarnir ætl- uðu að bjóða okkur upp á í sviðsetn- ingunni, svo það var nauðsynlegt að spóla aðeins til baka og finna réttu lausnirnar, en núna er þetta farið að líta mjög vel út.“ Hópurinn á þó mikla vinnu fyrir höndum. „Þetta er eins og að setja upp leik- rit. Það koma augnablik þar sem maður held- ur að verkið komist aldrei á svið, og jafn- vel að maður muni aldrei vinna framar. En svo smellur þetta allt að lokum.“ Bjartsýnn hópur Fyrsta æfing á atriðinu fer fram á sviðinu í tónleikahöllinni Glo- ben í dag, en undanúrslitakeppn- in er haldin 10. maí. „Greta keppir svo í úrslitakeppninni þann 14. maí,“ segir Felix og hljómar sigurviss. „Við erum öll mjög bjartsýn þó svo að veðbankar spái því að við rétt skríð- um upp í úrslitin. Undanfarin ár hafa þeir verið sannspáir um fimm efstu sætin, en lítið að marka eftir það.“ Felix segir ein- valalið mynda ís- lenska hópinn. „Við erum auð- vitað miklu fá- mennari en hóp- arnir frá flestum öðrum þjóðum. Ég held til dæm- is að Rússarnir séu með um 50 manns á svæð- inu. En hér er valinn maður í hverju rúmi. Greta er eins og nagli, og svo eru hér reynsluboltar á borð við Pétur Örn, Þorvald Bjarna, Kristján Gísla og svo auðvitað Gísli Marteinn, sem mun lýsa keppninni í beinni.“ Fylgist með Felix Bergsson mun flytja fréttir af ævintýrum hópsins á samfélags- miðlum. Hann mun birta myndir og myndbönd daglega og gefa fólki færi á að skyggnast inn í undirbúninginn á bak við atriðið og það sem gerist baksviðs. Felix má finna á Twitter: @felixbergsson og á Facebook: face- book.com/bergssonfelix n ragga@dv.is „Við erum í góðum fíling hér í sólinni“ Íslenski Eurovision-hópurinn er kominn til Stokkhólms Spáð í spilin Hluti hópsins með kampa­ kátan Þorvald Bjarna í forgrunni. Mynd FElix BERGSSon +6° +2° 15 5 04.55 21.56 18 Barcelona Berlín Kaupmannahöfn Ósló Stokkhólmur Helsinki Istanbúl London Madríd Moskva París Róm St. Pétursborg Tenerife Þórshöfn Miðvikudagur 17 14 °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C 11 11 16 14 15 15 18 17 13 19 15 20 8 16 12 11 17 12 16 13 14 19 15 21 9 16 16 V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u Mið Fim Fös Lau Mið Fim Fös Lau EgilsstaðirReykjavík Stykkishólmur Patreksfjörður Ísafjörður Blönduós Akureyri Húsavík Mývatn Höfn Kirkjubæjarklaustur Þingvellir Hella Selfoss Vestmannaeyjar Keflavík 4.0 10 6.8 7 4.8 5 3.6 8 3.8 10 5.2 7 3.4 5 3.4 8 5.6 8 6.4 6 5.5 3 3.7 7 3.4 6 2.0 1 1.4 1 1.4 -1 3.8 7 6.4 2 5.0 1 4.1 0 7.0 7 7.4 5 7.2 4 5.6 6 7.9 5 7.7 2 8.8 2 3.4 1 7.2 4 7.2 1 6.5 1 2.7 0 10.5 5 8.1 4 8.9 3 6.6 3 3.1 8 8.2 4 6.4 2 3.9 5 upplýSinGaR FRÁ vEduR.iS oG FRÁ yR.no, noRSku vEðuRStoFunni kuldi Norðlægar áttir verða ríkjandi á næstunni. Mynd þoRMaR viGniRMyndin Veðrið Nokkuð hvasst Norðvestan og vestan 8–18 fram eftir degi, hvassast norðvestan til. Þurrt að kalla sunnan­ og austanlands, annars slydda eða snjókoma og talsverð úrkoma norðvestan­ lands. Hægari vindur og úrkomuminna í kvöld. Hiti 0–10 stig, hlýjast á Suðausturlandi. Þriðjudagur 3. maí Reykjavík og nágrenni Evrópa Þriðjudagur 10–15 m/s fyrripartinn en svo hægari vindur í kvöld. Skýjað með köflum og stöku skúrir. 85 2 5 121 114 36 48 66 43 95 10 2 4.2 6 6.8 1 4.6 1 4.5 -1 4.3 7 5.5 3 5.2 3 4.0 2 3.6 10 0.9 9 1.4 8 5.0 4 3.8 6 4.2 3 0.9 3 1.9 2 5.2 7 8.6 6 7.0 5 1.9 6 8.8 8 2.6 7 1.0 6 2.9 6

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.