Dagblaðið Vísir - DV - 03.08.2016, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 03.08.2016, Blaðsíða 26
Vikublað 3.–4. ágúst 2016 Sjónvarpsdagskrá Eldbakaðar pizzur hafnargata 36a, kEflavík / nálægt flugstöðinni salur fyrir hópa sími 557 1007 hamborgarar, salöt, pasta, kjúklingavængir og flEira Mekka íssins Erum í miðbæ Hveragerðis Ís í vél, 4 tegundir | Kúluís Pinnaís | Krap | Bragðarefur Ísfrappó | Sælgæti | Franskar Samlokur | Gos | Snakk Bland í poka | Pylsur | Kaffi Opnunartími mán-fim 10 - 21 / fös 10 - 22 lau 12 - 22 og sun 12 - 21 Breiðamörk 10, Hveragerði 26 Menning Sjónvarp RÚV Stöð 2 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Barnaefni 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir (231) 19.30 Veður 19.35 Íslendingar (Áróra, Nína og Emilía) Leikkonunar Áróra Halldórsdóttir, Nína Sveinsdóttir og Em- ilía Jónasdóttir fóru á kostum með leik og söng i revíusýn- ingum í Iðnó og Sjálfstæðishúsinu á fyrri hluta síðustu aldar. Flutt eru atriði úr vinsælum revíum og þær rifja upp margar góðar stundir sem þær áttu á leiksviðinu. 20.30 Að alast upp trans (Growing Up Trans) Heimildarmynd sem kannar ítarlega þrautir og ákvarð- anir sem transbörn og foreldrar þeirra þurfa að ganga í gegnum. Myndin segir frá persónu- legum sögum barna, foreldra og lækna sem ganga í gegn- um læknisfræðileg inngrip sem eru æ oftar boðin börnum sem upplifa sig í röngum líkama. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir (184) 22.20 Popp- og rokk- saga Íslands (5:12) 23.20 Doll og Em (6:6) (Doll and Em) Kaldhæðin bresk gamanþáttaröð um tvær vinkonur. Önnur er á frama- braut í glamúrheimi kvikmyndaiðnað- arins í Kaliforníu og hin aðstoðar hana. Aðalhlutverk: Emily Mortimer og Dolly Wells. 23.45 Dagskrárlok 07:00 Simpson-fjöl- skyldan (4:22) 07:25 Teen Titans Go 07:50 The Middle (4:24) 08:15 Mindy Project 08:35 Ellen 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 The Doctors 10:20 Logi (2:30) 11:10 Anger Manage- ment (15:22) 11:30 Schitt's Creek (3:13) 11:55 Dallas 12:35 Nágrannar 13:00 Matargleði Evu 13:25 Hart of Dixie (6:10) 14:10 Mayday: Disasters 15:00 Hollywood Hillbillies (5:10) 15:25 Baby Daddy (9:20) 15:50 Ground Floor (6:10) 16:20 Two and a Half Men (21:22) 16:50 Teen Titans Go 17:15 The Simpsons 17:40 Bold and the Beautiful 18:05 Nágrannar 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Íþróttir 19:10 Víkingalottó 19:15 Friends (11:24) 19:35 Mom (22:22) Önnur gamanþáttaröðin um einstæðu móð- urina, Christy, sem hefur háð baráttu við bakkus en er nú að koma lífi sínu á rétt ról. 20:00 Besti vinur mannsins (8:10) 20:25 Bones (9:22) 21:10 Orange is the New Black (7:13) Fjórða þáttaröðin af þessum verðlauna- þáttum um Piper Chapman sem lendir í fangelsi fyrir glæp sem hún framdi fyrir mörgum árum. 22:10 Real Time with Bill Maher (25:40) 23:10 Person of Interest (9:13) Fimmta þátta- röðin um fyrrverandi leigumorðingja hjá CIA og dularfullan vísindamann sem leiða saman hesta sína með það að markmiði að koma í veg fyrir glæpi í New York-fylki. 23:55 Tyrant (3:10) 00:45 Containment (12:13) 01:30 The Killing (1:6) 02:30 The Killing (2:6) 03:25 Rita (5:8) 04:05 Stalker (1:20) 04:50 Married (1:10) 05:15 The Middle (4:24) 08:00 Rules of Engagement (7:15) 08:20 Dr. Phil 09:00 Kitchen Nightmares (9:17) 09:50 Got to Dance 10:40 Pepsi MAX tónlist 12:50 Dr. Phil 13:30 The Odd Couple 13:55 Crazy Ex-Girl- friend (6:18) 14:40 90210 (12:24) 15:25 Cooper Barrett's Guide to Surviving Life (2:13) 15:50 The Bachelor (1:15) 16:35 The Tonight Show with Jimmy Fallon 17:15 The Late Late Show with James Corden 17:55 Dr. Phil 18:35 Everybody Loves Raymond (23:25) 19:00 King of Queens 19:25 How I Met Your Mother (14:24) 19:50 Telenovela (7:11) Gamanþáttaröð um alla dramatíkina á bak við tjöldin við gerð spænskumæl- andi sápuóperu. Aðalhlutverkið leikur Eva Longoria úr Desperate Housewives. 20:15 Survivor (6:15) 21:00 Heartbeat (1:10) 21:45 Satisfaction (10:10) 22:30 The Tonight Show with Jimmy Fallon 23:10 The Late Late Show with James Corden 23:50 Blood & Oil (4:13) Dramatísk þáttaröð um ungt par sem freistar gæfunnar í bænum Bakken í Norður-Dakota þar sem olíulindir hafa fundist og möguleikarnir eru miklir. Stemmningin í bænum minnir á villta vestrið þegar gullæðið stóð sem hæst og allir vildu verða ríkir á auga- bragði. 00:35 BrainDead (3:13) 01:20 Zoo (2:13) 02:05 Heartbeat (1:10) 02:50 Satisfaction (10:10) 03:35 The Tonight Show with Jimmy Fallon 04:15 The Late Late Show with James Corden S jónvarpsstöðin Channel 5 sýndi nýlega mynd þar sem fjallað var um 40 valdamestu hjón heimsins. Við valið var tekið mið af áhrifum viðkomandi para, auði og þeirri fjölmiðlaum- fjöllun sem þau fá. Niðurstaðan er sú að söngkonan Beyoncé og rapparinn Jay C eru valdamestu hjón heimsins en eigin maðurinn má þakka eiginkonunni þá niður- stöðu en áhrif hennar eru mun meiri en hans. Í öðru sæti eru Bill og Melinda Gates en þau hafa hvergi gefið eftir í baráttu fyrir því að gera heiminn betri og hafa gefið mikið af auði sínum. Í þriðja sæti eru Elísabet Englandsdrottning og eiginmaður hennar, orðhákurinn Filippus. Bill og Hillary Clinton eru í fjórða sæti en áhrif Hillary eiga sennilega eftir að aukast mjög því sterkar líkur eru á því að hún verði forseti Bandaríkjanna. Beck- ham-hjónin eru í fimmta sæti yfir valdamestu hjón heims. n Valdamestu hjónin Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@dv.is Við tækið Sjónvarp Símans Miðvikudagur 3.ágúst Beyoncé og Jay C Þau eru stöðugt umfjöllunarefni fjölmiðla. Hillary og Bill Clinton Það hefur ekki alltaf verið sæla í hjónabandinu en vel fór á með Hillary og Bill Clinton á landsfundi demókrata.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.