Dagblaðið Vísir - DV - 03.08.2016, Blaðsíða 28
Vikublað 3.–4. ágúst 201628 Menning Sjónvarp
Sjónvarpsdagskrá Fimmtudagur 4.ágúst
» Loftsíur
» Smurolíusíur
» Eldsneytissíur
» Kælivatnssíur
» Glussasíur
Túrbínur
Bætir ehf. býður upp á
viðgerðarþjónustu fyrir
flestar gerðir túrbína.
Sími 567-2050 - Smiðshöfði 7 - 110 Reykjavík
Viðgerða- og varahlutaþjónusta í yfir 30 ár
Bætir ehf hefur í rúm 30 ár boðið uppá alhliða viðgerða- og varahlutaþjónustu fyrir breiðann
hóp viðskiptavina. Við þjónustum og útvegum varahluti í flestar tegundir dísilvéla og höfum
mikla reynslu í ZF og Twin Disc gírum. Bætir ehf hefur um árabil boðið uppá há gæða
varahluti, frá framleiðendum á borð við IPD og Interstate Mcbee, sem henta m.a. í vélar frá:
Caterpillar® Cummins® Detroit Diesel®
Nöfn vélaframleiðenda eru hér aðeins til upplýsinga og eru vörumerkin eign hvers framleiðanda. Cat® og Caterpillar® eru skrásett vörumerki í eigu Caterpillar Inc. Cummins® er skrásett vörumerki í eigu Cummins Engine Company. Detroit Diesel® er skráett vörumerki í eigu Detroit Diesel Corporation.
RÚV Stöð 2
17.00 Violetta (23:26)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Barnaefni
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Heimilismatur
með Lorraine
Pascale (1:4)
(Lorraine Pascale:
Home Cook-
ing Made Easy
Matreiðsluþættir
frá BBC þar sem
hin breska Lorraine
Pascale sýnir okkur
að hver sem er getur
eldað góðan og
ljúffengan mat.
20.10 Síðasti tangó í
Halifax (3:6)(Last
Tango in Halifax
II) Ný þáttaröð af
þessum breska
myndaflokki með
Anne Reid og Derek
Jacobi, um rígfull-
orðið fólk sem blæs
í glæður gamals
ástarsambands.
21.05 Hraunið 12 (3:4)
Æsispennandi
íslensk sjónvarps-
sería og sjálfstætt
framhald þáttar-
aðarinnar Ham-
arsins. Umdeildur
útrásarvíkingur finnst
látinn og í fyrstu
lítur út fyrir að um
sjálfsvíg sé að ræða.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir (185)
22.20 Glæpahneigð 16
(19:22)(Criminal
Minds XI)
23.05 Ráðgátur Murdoch
– Varúlfar
(Murdoch Mysteries
II) Kanadískur er
sakamálaþáttur um
William Murdoch
og samstarfsfólk
hans sem nýttu sér
nýtískuaðferðir eins
og lygamæla og
fingraför við rann-
sókn glæpamála
laust fyrir aldamótin
1900.
23.50 Dagskrárlok
07:00 Barnaefni
08:10 The Middle (5:24)
08:35 Ellen
09:15 Bold and the
Beautiful
09:35 The Doctors
10:15 Jamie's 30 Minute
Meals (8:40)
10:40 Marry Me (1:18)
11:05 Höfðingjar heim
að sækja
11:20 Gulli byggir (8:8)
11:45 Lífsstíll
12:10 Sælkeraheimsreisa
um Reykjavík
12:35 Nágrannar
13:00 American Graffiti
14:50 Dolphin Tale
16:40 Krækiberjablús
17:40 Bold and the
Beautiful
18:05 Nágrannar
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:50 Íþróttir
19:10 Friends (12:24)
19:30 The New Girl (10:22)
19:55 Ég og 70 mínútur
20:25 Save With Jamie
21:15 Person of Interest
22:00 Tyrant (4:10)
22:50 Containment
(13:13) Ný spennu-
þáttaröð úr smiðju
Warner. Stór hluti
borgarinnar Atlanda
í Bandaríkjunum er
sett í sótthví Þegar
faraldur brýst út í
borginni Atlanda í
Bandaríkjunum og
þeir sem lokast inni
berjast fyrir lífi sínu.
23:35 NCIS: New Orleans
00:20 Fast and the Furi-
ous: Tokyo Drift
Hörkuspennandi
mynd sem er sú
önnur í röðinni í
þessari vinsælu
kvikmyndaröð en
hér færist leikurinn
á hraðbrautir
Tókýóborgar þar
sem óforskamm-
aðir bílaþjófar láta
greipar sópa.
02:05 Inherent Vice
Gamansöm glæpa-
mynd frá árinu
2014 sem fjallar
um hinn skrautlega
rannsóknarlög-
reglumann Larry
Sportello.
04:30 Act of Valor
08:00 Rules of
Engagement (8:15)
08:20 Dr. Phil
09:00 Kitchen Night-
mares (10:17)
09:50 Got to Dance
10:40 Pepsi MAX tónlist
12:50 Dr. Phil
13:30 Telenovela (7:11)
13:55 Survivor (6:15)
14:40 America's
Funniest Home
Videos (38:44)
15:05 The Bachelor (2:15)
16:35 The Tonight Show
with Jimmy Fallon
17:15 The Late Late Show
with James Corden
17:55 Dr. Phil
18:35 Everybody Loves
Raymond (24:25)
19:00 King of Queens
19:25 How I Met Your
Mother (15:24)
19:50 Cooper Barrett's
Guide to Surviving
Life (3:13) Gaman-
þáttaröð um nokkra
vini sem eru nýút-
skrifaðir úr háskóla
og reyna að fóta
sig í lífinu. Cooper
og félagar hans
eru frelsinu fegnir
en lífið eftir skóla
reynist flóknara
en þeir héldu.
Aðalhlutverkin leika
Jack Cutmore-Scott,
Justin Bartha,
Meaghan Rath,
James Earl, Charlie
Saxton og Maureen
Sebastian.
20:15 The Bachelor (3:15)
21:00 BrainDead (4:13)
21:45 Zoo (3:13)
22:30 The Tonight Show
with Jimmy Fallon
23:10 The Late Late Show
with James Corden
23:50 Harper's
Island (8:13) Hörku-
spennandi þáttaröð
sem fær hárin til að
rísa. Gestirnir eru á
förum þegar einn
þeirra hverfur spor-
laust. Morðinginn
hótar að drepa gísl
sinn ef fleiri yfirgefa
eyjuna. Stranglega
bannað börnum.
00:35 Law & Order:
Special Victims
Unit (16:23)
01:20 American Gothic
02:05 BrainDead (4:13)
02:50 Zoo (3:13)
03:35 The Tonight Show
with Jimmy Fallon
04:15 The Late Late Show
with James Corden
Sjónvarp Símans
J
óhanna Vigdís Hjaltadóttir
hefur lengi verið á skjánum og
sagt okkur fréttir. Hún er fyrir
löngu orðin heimilisvinur.
Hún hefur traustvekjandi fas og
framkomu og er alltaf yfirveguð og
viðkunnanleg. Það er aldrei asi á
henni og hún fer aldrei á taugum.
Hún er fagmaður fram í fingur-
góma og á réttum stað í sjónvarpi.
Það skiptir máli hver segir manni
fréttir. Maður vill að fréttaþulurinn
hafi skýra framsögn, sé hæfilega
brosmildur þegar góðar fréttir eru
sagðar og sýni virðulega stillingu
þegar hann segir þær slæmu. Allt
þetta kann Jóhanna Vigdís.
Á dögunum tók Jóhanna
Vigdís sjónvarpsviðtal við fráfar-
andi forseta, Ólaf Ragnar Gríms-
son, og sýndi þar alla styrkleika
sína. Hún var ekki að trana sjálfri
sér fram (nokkuð sem jafnvel
færasta sjónvarpsfólk gerir stund-
um of mikið af), hún var kurte-
is en um leið ákveðin og spurði
spurninga sem við vildum fá svör
við. Ólafur Ragnar kann náttúr-
lega manna best að eiga sviðs-
ljósið í viðtölum og einhverjir fjöl-
miðlamenn hefðu reynt að keppa
við hann þar og ögrað honum og
jafnvel sýnt vott af dónaskap. Sem
betur fer gerði Jóhanna Vigdís það
ekki. Kvöldið eftir tók hún síðan
fínt viðtal við nýjan forseta, Guðna
Th. Jóhannesson, mann sem virð-
ist ekki fæddur fyrir sviðsljós-
ið á sama hátt og Ólafur Ragnar.
Jóhanna Vigdís er einmitt rétta
manneskjan til að taka viðtöl eins
og þessi. Í bæði skiptin fannst
manni maður kynnast betur
persónunum á bak við þetta virðu-
lega embætti og þar fara greinilega
tveir afar ólíkir menn.
Jóhanna Vigdís er fullkomin
á skjánum. Maður veltir því fyrir
sér hvort hún sé líka svona frá-
bær í daglegu lífi. Ekki kæmi á
óvart að svo væri. Allavega kann
hún að elda – og það eru meðmæli
með hverri manneskju. Hún er
höfundur matreiðslubóka og þær
uppskriftir eru skotheldar. Það veit
ég því ég hef prófað þær. Jóhanna
Vigdís sá fyrir einhverjum árum
um matreiðsluþætti á RÚV. Það
mætti alveg framleiða nýja mat-
reiðsluþætti með Jóhönnu Vigdísi.
Það myndu örugglega margir
horfa. n
Alltaf góð á skjánum
Kolbrún Bergþórsdóttir
kolbrun@dv.is
Við tækið
„Það er aldrei asi
á henni og hún fer
aldrei á taugum.
Jóhanna Vigdís Hefur traust-
vekjandi fas og framkomu og er
alltaf yfirveguð og viðkunnanleg.
Á skjánum Hún er fagmaður fram í fingurgóma og á réttum stað í sjónvarpi.