Fréttablaðið - 26.06.2017, Blaðsíða 19
Fallegt og rúmgott 213,3 pallabyggt einbýlishús á þessum eftirsótta stað. Húsið skiptist m.a. í stórar og bjartar
samliggjandi stofur með stórum gluggum, arinstofu, fjögur herbergi, baðherbergi og snyrtingu. Frábært útsýni
yfir borgina, Laugardalinn og til sjávar. Húsið er teiknað af Guðmundi Kristinssyni arkitekt og hefur alltaf verið í
eigu sama aðila. Stór og fallegur garður. Húsið er laust fljótlega. Nánari upplýsingar veitir Kjartan Hallgeirsson
löggiltur fasteignasali s. 824 9093, kjartan@eignamidlun.is V. 99,9 m.
Sólvallagata 68
LAUGARÁSVEGUR 23,104 REYKJAVÍK
Til sölu eru tvær litlar eignir í bakhúsi við Sólvallagötu 68.Annars vegar er um ræða 36,2 fm 2ja herb. íbúð með sér in-
ngangi. Hins vegar er um að ræða 61,3 fm ibúð á tveimur hæðum með sér inngangi (stofa og þrjú herbergi). Íbúðirnar
þarfnast standsetningar að innan og utan. Óskað er eftir tilboðum í eignirnar. Opið hús miðvikudaginn 28. júní milli
17:15 og 17:45.
Falleg og björt 64 fm 3ja herbergja risíbúð á vinsælum stað í Reykjavík með góðum suðursvölum. Íbúðin hefur töluvert
verið endurnýjuð og er ástand gott. Stofa og tvö herbergi með stórum kvistum. Mikil lofthæð er í stofunni. V. 36,9 m.
Opið hús þriðjudaginn 27. júní milli 17:15 og 17:45.
SÓLVALLAGATA 68 – BAKHÚS
BRÁVALLAGTATA 22, 101 REYKJAVÍK
KAPLASKJÓLSVEGUR 61,
107 REYKJAVÍK
Falleg og rúmgóð 131,6 fm 5 herbergja íbúð á 1. hæð í
fjölbýlishúsi við Kaplaskjólsveg í Vesturbænum. Auk þess
fylgir herbergi í kjallara. Nýleg innrétting er í eldhúsi.
Svalir. Örstutt í leikskóla, sundlaug og þjónustu. Íbúðin er
laus við kaupsamning. V. 56,9 m.
HOFAKUR 5,
210 GARÐABÆR
Afar skemmtilega 4ra herbergja útsýnisíbúð í Akralandi-
nu í Garðabæ. Íbúðin skiptist í anddyri, tvö svefnherbergi,
tvær stofur, eldhús, baðherbergi og þvottahús. Rúmgóð
geymsla í kjallara og stæði í bílageymslu fylgir íbúðinni.
Opið hús þriðjudaginn 27. júní milli 17:15 og 17:45.
V. 62,9 m.
HVASSALEITI 58,
103 REYKJAVÍK
Mjög falleg og mikið endurnýjuð 114 fm endaíbúð á 3.
hæð í Hvassaleiti 58 í VR blokkinni. Íbúðin skiptist m.a.
í stofu, borðstofu, eldhús, svefnherbergi, vinnuherbergi/
sjónvarpshol, baðherbergi og forstofu. Svalir eru útaf
stofu. Um er ræða íbúð fyrir eldri borgara og rekur Reyk-
javíkurborg þjónustumiðstöð á jarðhæð hússins.
V. 59,5 m.
HRINGBRAUT 99,
107 REYKJAVÍK
Töluvert endurnýjuð 53 fm 2ja herbergja íbúð á 2. hæð.
Íbúðin skiptist í hol, stofu, baðherbergi, svefnherbergi
og eldhús. Innrétting í eldhúsi hefur verið endurnýjuð.
Parket og flísar eru á gólfum. Bílastæði fyrir húsið eru á
baklóð. Opið hús mánudaginn 26. júní milli kl. 17:15 og
17:45. V. 29,5 m.
RJÚPNASALIR 12,
201 KÓPAVOGUR
Falleg 3ja herbergja 94 fm íbúð í góðu fjölbýlishúsi við
Rjúpnasali í Kópavogi. Stofa og tvö herbergi. Stórar
svalir. Mjög snyrtileg íbúð í vinsælu hverfi þar sem stutt
er í alla helstu þjónustu. Opið hús Þriðjudaginn 27. júní
milli 17:15 og 17:45. V. 43,2 m.
REYNIMELUR 62,
107 REYKJAVÍK
Mjög falleg og rúmgóð samtals 176,4 fm efri sérhæð
með bílskúr í Vesturbænum. Sér inngangur. Arinn í stofu.
Tvennar svalir. Vel skipulögð hæð. Stofa, borðstofa,
fjögur herbergi, baðherbergi og snyrting. Frábær staðset-
ning í Vesturbænum. Nánari uppl. veitir:
Magnea S. Sverrisdóttir lögg. fasteignasali s. 861 8511,
magnea@eignamidlun.is. V. 81,5 m.
Sala fasteigna frá
588 9090 . www.eignamidlun.is . Grensásvegi 11 . 108 Reykjavík
Sverrir Kristinsson
Lögg. fasteignasali
Þórarinn M.
Friðgeirsson
Lögg. fasteignasali,
sölustjóri
Guðmundur
Sigurjónsson
Lögfræðingur,
lögg. fasteignasali
Magnea S.
Sverrisdóttir
MBA,
lögg. fasteignasali
Kjartan
Hallgeirsson
Lögg. fasteignasali,
framkvæmdastjóri
Hilmar Þór
Hafsteinsson
Lögg. fasteignasali,
lögg. leigumiðlari
Guðlaugur I.
Guðlaugsson
Lögg. fasteignasali
Brynjar Þ.
Sumarliðason
BSc í viðskiptafr.,
lögg. fasteignasali
G. Andri
Guðlaugsson
Lögfræðingur,
lögg. fasteignasali
Gunnar Jóhann
Gunnarsson
Hdl.,
lögg. fasteignasali
Daði Hafþórsson
Aðstoðarm. fast.s.
Davíð Jónsson
Aðstoðarm. fast.s.
Jóhanna
Valdimarsdóttir
Gjaldkeri
Elín Þorleifsdóttir
Ritari
Ásdís H.
Júlíusdóttir
Ritari
Anna M.
Sigurðardóttir
Ritari
SUÐURMÝRI 18,
170 SELTJARNARNES
Fallegt og vel skipulagt 276,6 fm raðhús á tveimur hæðum
með innbyggðum bílskúr. Um er að ræða hornhús.
Húsið skiptist m.a. í stofu, borðstofu, sjónvarpsherbergi,
fjögur herbergi og tvö baðherbergi. Öll rými eru rúmgóð.
Aðkoma er góð og garður gróinn og fallegur. Nánari uppl.
veitir Kjartan Hallgeirsson lögg. fasteignasali s. 824 9093,
kjartan@eignamidlun.is V. 99 m.
KLEIFARVEGUR 12,
104 REYKJAVÍK
Glæsilegt samtals 395 fm einbýlishús við Kleifarveg tei-
knað af Sigvalda Thordarsyni. Húsið stendur á einstökum
útsýnisstað ofan við Laugardalinn. Séríbúð er á 1. hæð
hússins. Stórar stofur, allt að 7 herbergi. Um 40 fm svalir
sem snúa til suðurs og vesturs. Glæsilegur garður. Mjög
gott úrsýni.
FURUÁS 41,
220 HAFNARFJÖRÐUR
Einbýlishús á tveimur hæðum á skemmtilegum stað við
Furuás í Hafnarfirði. Eignin er skráð 281,6 fm þar af er
bílskúr 45 fm samkvæmt FMR. Húsið skiptist m.a. í stofu
og borðstofu, fimm herbergi og tvö baðherbergi. Eignin
þarfnast lokafrágangs að innan sem utan. Nánari uppl.
veita: Davíð Jónsson aðst.maður fast.sala s. 697-3080 og
Kjartan Hallgeirsson lg. fast.sali s. 588-9090. V. 73,5 m.
LANGAGERÐI 98,
108 REYKJAVÍK
Fallegt og mikið endurnýjað samtals 235,9 fm einbýlishús
við Langagerði. Bílskúr. Tvær aukaíbúðir eru í kjallara.
Fallergur garður með góðum sólpalli. Garðurinn var
endurhannaður fyrir nokkrum árum. Upphitaðar stéttar
og innkeyrsla. Nánari uppl. veita Andri Guðlaugsson lögg.
fasteignasali s. 662 2705 og Daði Hafþórsson aðst.rmaður
fast.sala s. 824 9096. V. 89,9 m.
HVERAFOLD 136,
112 REYKJAVÍK
Glæsilegt um 260 fm einbýlishús með innbyggðum bílskúr
í Foldahverfi Grafarvogi. Húsið er á tveimur hæðum.
Stofa, borðstofa og þrjú herbergi en möguleiki á allt að
fimm herbergjum. Garður með stórri verönd og heitum
potti. Afar falleg eign í grónu hverfi með útsýni yfir
Grafarvoginn. V. 84,9 m.
NAUSTABRYGGJA 18
110 REYKJAVÍK
Mjög góð og vel skipulögð 103,5 fm 3ja herbergja íbúð
á 2.hæð í álklæddu húsi við bryggjuna. Merkt stæði
fylgir í lokaðri bílgeymslu. Vandað hús byggt af ÍAV.
Sérsmíðaðar innréttingar. Snyrtileg sameign. Íbúðin
getur verið laus fljótlega. V. 44,9 m.
Nánari uppl. veitir Hilmar Þ. Hafsteinsson lögg.
Fasteignasali s. 824 9098, hilmar@eignamidlun.is
OPIÐ
HÚS
OPIÐ
HÚS
Opið hús þriðjudaginn 27. júní milli 12:15 og 12:45.Til sölu tvær íbúðir í 3-býlíshúsi við Reynihvamm í Kópavogi.
Annars vegar 70 fm 2ja herbergja íbúð á jarðhæð. Verð 33 millj. Hins vegar 2ja til 3ja herbergja 70 fm íbúð á jarðhæð
ásamt 24 fm bílskúr (samtals 94 fm). Verð 37 millj. Sér inngangur er í íbúðirnar.
Nánari uppl. veitir: Hilmar Þ. Hafsteinsson lögg. fasteignasali s. 824 9096, hilmar@eignamidlun.is
REYNIHVAMMUR, KÓP. – TVÆR ÍBÚÐIR
Mjög falleg 4ra herbergja 110,0 fm neðri sérhæð í 3-býlishúsi við Hofteig. Svalir útaf stofu. Húsið hefur verið en-
dursteinað að utan og skipt um járn á þaki. Húsið er staðsett á fallegum stað við Hofteig á móti Laugarneskirkju. Stór
og sérstaklega falleg gróin lóð. Opið hús mánudaginn 26. júní milli 17:15 og 17:45. V. 52,9 m.
HOFTEIGUR 16, 105 REYKJAVÍK
OPIÐ
HÚS
OPIÐ
HÚS
OPIÐ
HÚS
OPIÐ
HÚS
OPIÐ
HÚS
Perla við Tómasarhaga
Sveitasæla í borg
NÁNARI UPPLÝSINGAR VEITA
Vorum að fá í sölu einstakt einbýlishús við Tómasarhaga 16b í Vesturbænum.
Húsið stendur á 1.225 fm lóð sem er með stærstu einbýlishúsalóðum í Reykjavík.
Húsið skiptist m.a. í stofu, borðstofu, sólstofu, eldhús, fjögur herbergi, baðherbergi,
snyrtingu og þvottahús. Arinn í stofu. Mjög mikil lofthæð er í hluta hússins.
Glæsilegur garður með veröndum og heitum potti.
Húsið er skráð 162,6 fm en auk þess er geymsla/bílskúr (gömul hlaða).
Heimild er fyrir stækkun hússins. Teikningar eru til af nýju litlu húsi á lóðinni
þar sem nú er hlaða. Tómasarhagi 16b hefur afnot af borgarlandi sem er 364 fm
og er í framhaldi af lóðinni.
Um er að ræða sannkallaða perlu í Vesturbæ Reykjavíkur.
Verð 115 millj.
OPIÐ HÚS
mánudaginn 26. júní
MILLI KLUKKAN
17.00-18.00
G. Andri Guðlaugsson
Löggiltur fasteignasali
andri@eignamidlun.is // 662 2705
Sverrir Kristinsson
Löggiltur fasteignasali
sverrir@eignamidlun.is
FálkagataTóm
asarhagi
Hjarðarhagi
Æ
gissíða
Sölusýning mánudaginn 26. júní milli 12:15 og 12:45.
Þrjár íbúðir eru eftir. Vandaðar innréttingar. Stæði í bílageymslu.
3ja herb. 100 fm - 5. hæð (efsta hæð). Verð 69,9 m.
3ja herb. 91,9 fm – 4. hæð (efsta hæð). Verð 65,9 m.
4ra herb. 131,8 fm – 4. hæð (efsta hæð). Verð 79,9 m.
Opið hús þriðjudaginn 27. júní n.k. milli 17:00 og 19:00. Höfum fengið í sölu sumarbústaðinn Skot sem er staðsettur
á einstökum útsýnisstað í landi Nesja við Þingvallavatn. Bústaðurinn stendur á 5.000 fm eignarlóð sem er með
miklum trágróðri. Útsýnið er einstakt. Samkvæmt skráningu Þjóðskrár Íslands er birt flatarmál eignarinnar 92,7 fm
og byggingarár sagt vera árið 1960, þó er húsið upphaflega byggt árið 1918. Nýbygging (austurhlutinn) er hannaður
af Halldóri Gíslasyni arkitekt. Sjá leiðarlýsingu inná eignamidlun.is Nánari upplýsingar veitir Kjartan Hallgeirsson
löggiltur fasteignasali í s. 824 9093, kjartan@eignamidlun.is.
HOLTSVEGUR 37-39 210 GARÐABÆR
SUMARBÚSTAÐUR VIÐ ÞINGVALLAVATN
SÖLU
SÝNING
OPIÐ
HÚS
2
6
-0
6
-2
0
1
7
0
5
:0
7
F
B
0
4
0
s
_
P
0
2
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
2
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
1
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
1
9
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
D
2
D
-8
C
E
0
1
D
2
D
-8
B
A
4
1
D
2
D
-8
A
6
8
1
D
2
D
-8
9
2
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
B
F
B
0
4
0
s
_
2
5
_
6
_
2
0
1
7
C
M
Y
K