Kvennaframboðið - 01.03.1982, Page 16
16. StÐA
MARS 1982
Hvað finnst
Pólitískt andóf
Viðtal við Svein Allan Morthens uppeldisfulítrúa
Sp.: Á hvaöa hátt finnst þér
misrétti kynjanna bitna á karl-
mönnum?
Sveinn Allan: Þar sem oftast er
fjallaö um hina pólitlsku og
starfslegu hliö þessa mála, lang-
ar mig aöeins aö koma inn á til-
finningahliöina
1 flestum fjölskyldum eru
„sterkar” karlmannsimyndir.
Faöirinn sem „Höfuö” fjölskyld-
unnar er fyrst og fremst álitinn
skynsemisvera en hefur sjaldnast
tækifæri til aö láta tilfinningar
sinar I ljós. Orsökin er hið hefð-
bundna uppeldi bæöi á heimilum,
skólum og öðrum uppeldisappa-
rötum. Feöur minnar kynslóöar
hafa fariö illa út úr þessu hlut-
verki slnu. Enda hefur sú kyn-
slóö litiö á þaö sem sitt æösta tak-
mark aö safna munum og oftast
á kostnaö eölilegs tilfinningallfs.
Þeir eiga aö vera sterkir, traustir
og dulir, ráöa fram úr fjárhags-
legum og praktlskum málum fjöl-
skyldu sinnar. Móöirin sinnir til-
finningamálum heimilisins og
reynir aö miöla milli barna og
fööur og fl. Þaö er vissulega tima-
bært að þetta breytist og karl-
maöurinn fái viöurkennt aö hann
sé líka tilfinningavera. Þaö er
erfitt fyrir stráka aö alast upp
meö þessa karlmennskuimynd á
bakinu og aö þurfa aö laga sig aö
henni. Þetta veröur mest áber-
andi á kynþroskaaldrinum. Þá er
þaö „klikan” sem heimtar aö þú
sért „töff” og kaldur, en auövitað
eiga flestir erfitt meö aö full-
nægja þessum óskum umhverfis-
ins, en þó hamast maöur viö og
auövitaö á kostnaö raunveruleik-
ans. Maður er jú karlmaöur og
ekkert væl! Þaö er dálltiö fyndið
aö flestir strákar reyna á einn eöa
annan hátt að standast karl-
mannskröfuna aö komast yfir
sem flestar stelpur, en hinsvegar
hafa flestir ákveönar skoöanir
um stelpurnar sem þeir ætla aö
búa meö. Þær eru sko öðruvisi en
þetta einnar naatur. gagn. Aö þessu
leyti eru karlmenn ekki siður
kúgaöir sem kynverur en konur.
Þaö er rétt hægt að Imynda sér
hversu öfugsnúin og erfiö sam-
skipti kynjanna veröa viö svona
aöstæöur.
Sp.: Hvernig jafnrétti ert þú aö
hugsa um?
Sveinn Ailan: Spurningin um
hvers konar jafnrétti kynjanna
veröur ekki slitiö frá þeim póli-
tlska raunveruleika sem viö lifum
l. Auövaldsþjóöfélagiö veldur
m. a. þvl aö konur eru á margan
hátt I mun verri stööu en karl-
menn, einskonar tvöfaldri kúgun,
sem vinnuafl og sem konur. Full-
komiö jafnrétti kynjanna er krafa
sem raunverulega er hægt aö
berjast fyrir í dag, en hún er auð-
vitað aöeins liöur I aö minnka
óréttlætiö sem rlkiö I þjóöfélagi
okkar I dag. Þessa kröfu állt ég
ekki hægtaö slita úr samhengi viö
hina almennu stéttar- og jafnrétt-
isbaráttu sem veröur aö heyja á
öllum vlgstöövum þjóöfélagsins.
Þórður Gunnar Valdimarsson:
MISRÉTTI!
Þegar hringt var I mig og ég
beöinn aö svara nokkrum spurn-
ingum um misrétti kynjanna,
gerði ég mér enga grein fyrir aö
hverju ég gengi meö já-svari
minu. Eftir aö hafa skrifaö spurn-
ingarnar niöur á blaö, lesiö þær
hægt og vandlega og reynt aö
kalla fram stutt, greinargóð og
fyrirfram mótuö svöríhuga mér,
varö mér vandamáliö ljóst: Ég
haföi engin svör á reiðum hönd-
um. Málið væri bæöi of stórt og
snúiö, til að hægt væri aö svara
spurningunum af einhverju viti I
stuttu máli. Ég hef aldrei hugsaö
þessi mál I heild sinni skipulega
til enda.
Hvernig bitnar misrétti kynj-
anna á mér sem karlmanni?
Hvernig kem ég oröum aö þvi?
Verö ég ekki aö velta jafnréttis-
málunum almennt fyrir mér um
leiö? Hugmynd min um jafnrétti
er í sjálfu sér sáraeinföld. Inntak
hennar er almenn krafa og sam-
staöa um að skilyrði séu sköpuö
og almenn viröing borin fyrir
sjálfsforræði hvers og eins. Aö
sérhver geti, eigi og fái aö ráöa
málum slnum sjálfur. Nú eru
sjálfsagt til einhverjir sem geta
ekki sætt sig víð slika skilgrein-
ingu, þar sem slikt boöi aöeins
upplausn, eigingirni, skort á
félagslegri samstöðu og taum-
haldi. Þaö þarf aö hafa einhverja
stjórn, eitthvert skipulag á hlut-
unum, hafa vit fyrir sumu fólki,
koma á og hafa reglu á samllfi
fólks. Nú ætla ég ekki aö neita
nauðsyn þess aö einhver regla sé
á hlutunum. En þaö er ekki sama
hvernig henni er komið á. Og hún
getur þjónaö margvislegum
tilgangi. Til aö gera flókiö mál
einfalt, skulum viö ganga út frá
þvi aö til grundvallar sameiningu
fólks I félagsheildir liggi einhver
nauðsyn, einhver hagsbót, en um
leiö aö sllk sameining feli I sér
togstreitur og mótsetningar. Ef
stefnt er aö auknu jafnrétti, þá
felur þaö í sér aö minu mati, að
stefnt er aö sjálfviljugri hlutdeild
hvers og eins í samfélagslegu
samstarfium aö skapa sameigin-
Þóröur Gunnar Valdimarsson
lega almenn skilyröi þess aö hver
og einn geti ráðið sinum málum
sjálfur með þvi aö eiga þátt I að
ráöa sameiginlegum málum.
En aftur aö spurningunum:
Grefur maöur undan þróun i jafn-
réttisátt meö þvl aö rembast viö
að vera karlmaöur? Ákvaröast
„karlmennskan” fyrst og fremst
af afstæöi kynjanna? Byggir
karlimyndin aöailega á sjálfsaö-
greiningu karla frá konum? Nær
krafan um jafnrétti fram að
ganga meö breyttum samskipt-
um kynjanna? Það er alltaf erfitt
aö fást viö atriði eitt og sér sem i
reynd tilheyrir stærri heild.
Kynjamisréttierauövitaö hluti af
stærri og flóknari vef samfélags
misréttis og misskiptingar auðs,
valds og möguleika. Þó á sérstök
kvennabarátta fullkcmlega rétt á
sér, þvi þessi mál leysast ekki þó
visaö sé í nauösyn stéttabaráttu.
Þetta gildir iika fyrir hvern og
einn. Þó ég sé persónulega
hlynntur slíkum almennum jafn-
réttismarkmiðum, þá á ég i erf-
iöleikum meö að koma slikri
regiu á samskipti min viö aöra.
En ástæöurnar fyrir þvf eru ekki
bara „karlkyns”.
Sp.: Hvaö leiö vilt þú fara I
jafnréttisátt?
Sveinn AHan: 1 sósiallsku bar-
áttunni hefur sérstööu kvenna
veriö ýtt til hliöar, og skilningur
forystumanna sósislistanna veriö
takmarkaður.
Ég lit á kvennaframboöiö sem
vænlega leiö, skref fram á viö. í
fyrsta lagi held ég aö framboöiö
stuöli að þvi aö opna augu fólks
fyrir þvi misrétti sem er allt i
Sveinn Allan Morthens
kringum okkur og þá auðvitaö
fyrst og fremst milli kynjanna.
Framboöið er pólitlskt andóf
gegn stöönuöu kerfi flokkanna og
strandaðri hugmyndafræöi —
ekki slst gegn Alþýöubandalaginu
sem fram aö þessu hefur reynt aö
höföa til þess aö flokkurinn hafi
jafnréttismál framarlega á bekk,
en er um leið meövitaö um aö vilji
og barátta fyrir þessu I flokknum
er I lágmarki.
1 öðru lagi er kvennaframboöiö
leiö til aö þrýsta á og keyra I gegn
kröfur um manneskjulegra sam-
félag sem hlýtur að vera grunn-
forsenda þess aö hægt sé aö ná
fullkomnu jafnrétti kynjanna i
framtiðinni.
Þetta framboö brýtur upp hið
hefðbundna flokkakerfi og bar-
áttuleiðir, og ætti þvi I leiðinni að
opna augu fólks fyrir þvi aö þaö
er lika hægt að sameinast I
baráttunni fyrir sósialisku þjóð-
félagi.
Að vera kaldur
Viðtal við Helga Gunnlaugsson þjóðfélagsfræðinema
— Hvernig bitnar kynjamis-
réttiö á þér sem karlmanni?
, ,Eg álít aöfullfast sé aö oröi
kveöiö aö fullyröa aö karlmaöur-
inn sébeittur kynjamisrétti. Mis-
réttier lagalegt hugtak sem felur
Isér aö einhverjum sé mismunaö
m.ö.o. aö einhver sé órétti beitt-
ur. Ég tel hæpiö aö fullyröa þaö,
aö þvi undanskyldu aö karlmaö-
urinn hefur löngum staðiö höllum
fæti gagnvart konunni varöandi
umráöarétt yfir börnum viö
skilnaöhjóna. Grundvöllur þeirra
lagaákvæöa er vafalítiö sú
mannasetning aö álita þaö nátt-
úrulegt hlutverk konunnar að
vera ein kölluö til ábyrgöar fyrir
forræöi barna viö skilnað. Aö
minu mati hefur karlmaöurinn I
þessu tilviki veriö beittur aug-
ljósu misrétti, en vonandi sér nú
fyrir endann á þvi meö nýju
barnalögunum.
Hins vegar er það einkum
tvennt sem ég vil ræöa I þessu
samhengi. Fyrra atriöið er áhrif
kvennabaráttunnar á stööu karls-
ins og hiö siöara snertir mótun
kynjanna almennt I samféiaginu.
Aukin þátttaka kvenna og kritf-
ur um sambærilega þátttöku
þeirra i atvinnulifinu til jafns viö
karla kallar óhjákvæmilega á
nýja verkaskiptingu kynjanna,
bæöi i atvinnulifi þar sem vænta
má aukinnar samkeppni um störf
er tilheyrt hafa karlinum og svo á
heimilinu þar sem karlinn hlýtur
aö taka á sig sömu ábyrgð og kon-
anenheimiliö hefur löngum veriö
álitinn einkavettvangur hennar.
Spurningin er hvernig kynin
bregöast viö þessum breyttu aö-
stæöum.hvort þau séu reiðubúin
aö takast á viö þær nýju skyldur
sem lagðar eru á þau. Þarna er
ég kominn að siðari atriðinu sem
ég vildi ræöa og að minu mati að
kjarna málsins. En hann snýr aö
mótun kynjanna i viöustu merk-
ingu, á hvern hátt þeim er strax
viö fæöingu beint inn á fyrirfram
ákveðnar brautir sem eru samfé-
lagslega ákvaröaöar eftir kyni.
Hegöan gagnvart börnum mark-
ast af kyni þeirra og þeim við-
horfum sem rikja um hlutverk og
eðli kynjanna i samfélaginu.
Kynin hljóta m.ö.o. ólikt uppeidi
sem miðast aö þvi aö undirbúa
þau fyrir skýrt markaðar og ólik-
ar brautir sem þeim er ætlað aö
ganga i gegnum siöar á iifsleiö-
inni.
Þjóðfélagsleg staöa karla cg
kvenna i dag skýrist aö miklu
leyti i þeim óliku væntingum og
kröfum sem, þeim er ætlað að
uppfylla I lifinu. En i hverju felst
helsti munurinn á mótun kynj-
anna?
Karlmaöurinn á aö vera sterk
vera, geta staöið á eigin fótum og
umfram allt á hann að vera úr-
ræöagóöur, framagjarn og
stjómsamur og viðbúinn þvi að
eiga i samkeppni viö náungann
um þau gæöi sem talin eru eftir-
sóknarverð. í einkalifinu á heim-
ilinu er hann stjórnandi í öllum
meiriháttar málum og fyrirvinna
án þess að taka þátt I eiginlegum
Helgi Gunnlaugsson
heimilisstörfum og uppeldi barna
sem talin eru verk eiginkonunn-
ar. Ot á viö I atvinnu- og opinberu
lffi gildir aö vera kaldur og flíka
ekki tilfinningum sinuip og hafa
augun opin fyrir þeim möguleik-
um sem hvarvetna er hægt að
skapa sér.
Vissulega falla ekki allir karl-
menn undir þessa imynd en hún
felur ági aö siöur i sér æskileg
markmið sem vert er að stefna aö
i einhverjum mæli.
Mótun kvenna er hins vegar af
allt öörum toga. Konan er hiö
veikara kyn, á að vera passiv
gagnvart karlmönnum og búa yf-
ir tilfinningasemisem getur jaðr-
að við duttlungagirni. Hún á heist
ekki aö hafa mikinn áhuga á
stjórnmálum eða iþróttum vegna
þess aö þaö er ekki álitið kven-
legt. Sjálfsimynd kvenna er fyrst
og fremst bundin fjölskylduh'fi og
heimili (hugsar í hring) á meöan
sjálfsímynd karla er bundin
árangri I starfi (hugsar í beinni
II nu).
Vist er aö þessar uppeldislegu
imyndir veikja stööu konunnar
mjög þegar hún vill hasla sér völl
iatvinnulifinuá heimaveHi karls-
ins þar sem reglur hans rikja og
mótunarþættir hans blómstra.
Þessar ímyndir eru iðulega
réttlættar á grundvelli þess að
þetta sé náttúruleg staöa kynj-
anna og veröi ekki um breytt,
jafnvel þó að dæmi frá öörum
samfélögum sýni aö ekki er ein-
hlítt hvað ætiast er til af kynjun-
um og aö fjöldi manna I okkar
r Glefsur
FritzKahn haföi eftirfarandi að
segja um konur:
„Þegar karlmaöur talar, gef-
um vfer einungis gaum aö inni-
haldi ræðu hans, en fáumst lítið
um það.hvernig hann segirþað.
Þessuer öfúgtfarið, þegarkona
á í hlut. Okkur þykir miklu
I skemmtilegra aö hlusta á
Lfallega konu blaðra yndislega
um hégómlega hluti heldur en
samfélagi viljiekki gangast undir
þessi gildi. Og það er einmitt
mergurinn málsins, æ fleiri konur
og karlar hafa lagst gegn þessari
mótun og þvi hefðbundna hlut-
verki sem þeim er fyrirfram ætl-
að að inna af hendi.
— Hvernig er það jafnrétti sem
N ert að hugsa um?
Forsenda þess að fullt jafnrétti
Iraun náist erviðurkenning á þvi
aö bæöi kynin séu jafn hæf eöa
óhæf og I grundvallaratriðum
jafn vel I stakk búin til að gegna
sömu ábyrgöarskyldum fyrir
samfélag sitt. Til aö ná þessu
markmiöi veröum viö aö losa
okkur við hinar stöðlubu kynja-
imyndir sem skipa kynjunum I
ólikan bás i samfélaginu. Eigin-
leikar sem samkvæmt hefð-
bundnum skilningi eru taldir i
einkaeign annars kynsins verði
álitnir sammannlegir eiginleikar
sem öllum sé frjálst aö láta I ljós.
Þetta felur i sér aö bæöi kynin
geti verið veik og sterk, virk og
óvirk og geti látið i ljós „kven-
lega” eða „karlmannlega” eigin-
leika.
Einstaklingum verði búin jöfn
skilyrði til að sýna hvað I þeim
býr og séu metnir á grundvelli
þesshvaö þeir hafa framað færa,
burtséð frá þvi hvort um karl eða
konu sé að ræða.
— Hvaða leiðir eru heppilegast-
artil að ná þesssu jafnrétti fram?
Ég hef enga sérstaka patent
lausn á takteinum sem gerir jafn-
stöð.usamfélagið aöveruleika. Ég
állt þó að lagasetning um jafn-
rétti kynjanna dugi ekki ein sér.
Meginmálið er þá eftir, en þaö er
að færa líf í annars dauöa b(Sc-
stafi. Atferli kynjanna er iært og
sá lærdómur felst i lifshlaupinu
öllu. Hér er þvium yfirgripsmikið
málefni að ræða sem teygir anga
sina á alla fleti mannlegs lífs.
Þessi málaflokkur má þvi ekki
einangrast við tiltekna hreyfingu
eða tiltekinn hóp, heldur á að ná
til allra hópa sem láta sig sam-
skipti fólks einhverju varða. Mál-
efni kynjanna megi ekki verða
einkaeign einhverrar hreyfingar
hvort sem hún er vinstri eða
hægri hreyfing. Þaö verður ein-
ungis til þess að fæla aðra frá
málefninu auk þess sem jafnrétt-
ismálin snerta allar manneskjur i
öllum hreyfingum sama hvers
konar iöju þær stunda.
aö hlusta á karlmannlegan
kvenmann þylja spekiræður um
þýöingarmikilmál. Okkarinnra
eðli krefst þess, að konan láti
ekki stjómast af karlmannleg-
um geöhrifum, að hugðarefni
hennar beinist ekki að því að
setja met i iþróttum og aflraun-
um eða aö vera prófessor, held-
ur aö þvi að verða ástmey, sem
hægt sé að dást að, og móöir
margra barna”. -
J