Víkurfréttir


Víkurfréttir - 22.01.2004, Blaðsíða 23

Víkurfréttir - 22.01.2004, Blaðsíða 23
Gospel á Suðurnesjum Ahaustmánuóum var haf- ist handa við að kynna gospeltónlist á Suður- nesjum og voru iyrstu tónleik- arnir í Sandgerði í nóvember sl. Hér um að ræða samstarf sókna á Suðurnesjum og Kjal- arnessprófastsdæmis og var Óskar Einarsson sem sérstak- lega er menntaður í þessari tegund tónlistar fenginn til að annast þetta verk. Nú er komið að öðrum tónleik- unum og mun Gospelkór Fíla- delfíu ásamt hljómsveit halda tónleika í Ytri-Njarðvíkurkirkju sunnudagskvöldið 25. janúar kl. 20:30 undir stjóm Óskars Ein- arssonar. Flutt verður létt Gospeltónlist í bland við fallega lofgjörðarsálma. Meðal laga sem munu hljóma er, Fylltu heimilin af gleði, Gleði gleði gleði, Down by the Riverside og Oh happy day. í lok gefst tónleika- gestum kostur á að eignast nýjas- ta Gospel disk kórsins„,Gleði“ sem hljómar.is gefur út sem og aðra kristilega diska. Það verður mikil gleði ríkjandi á sunnu- dagskvöldið og taka tónleika- gestir virkan þátt í söngnum. At- hugið að ekkert kostar inn á þessa tónleika. Næstu tónleikar sem verða í Grindavíkurkirkju, Keflavíkurkirkju og námskeið Óskars Einarssonar í Ytri-Njarð- víkurkirkju verða tilkynnt seinna. Hér er um skemmtilega ný- breytni að ræða og hvet ég íbúa á Suðumesjum til að fjölmenna og kynna sér þessa tegund tónlistar og lofgjörðar. Baldur Rafn Sigurðsson sókn- arprestur. Intersportdeildin UMFN - Þór Þorl. Fimmtud. 23. janúar kl. 19.15 Útsalan er hafínl 50% afsláttur afefnum ■S Alnabær Tjarnargötu 17 • Reykjanesbœr • Sími 421 2061 Bóndtdagsblómin iíst hjá okkur Mikið úrval • Fagmeimska í fyrirrúmi Hólmgarði 2, Keflavík • Sími 421 1501 Ferskari - Ódýrari - Betri BEINT FRA BÓNDANUM BLOMA LAGERINN VÍKURFRÉTTIR I 4.TÖLUBIAÐ 2004 I FIMMTUDAGURINN 22. JANÚAR2004 I 23

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.