Víkurfréttir - 29.01.2004, Blaðsíða 24
ALÞJÓÐLEGT SUNDMÓT
GÓÐUR ÁRANGUR HJÁ
ERLU DÖGG í LÚXEMBORG
Erla Dögg Haraldsdóttir
ÍRB náði góðum ár-
angri á aiþjóðlegu móti
í Lúxemborg. Hún náði sín-
um besta tíma í 200m fjór-
sundi 2.24.83 og sigraði í
stúiknaflokki fæddum
1988/1989. Hún endaði síðan
í 8. sæti í úrslitum í opnum
flokki.
Hún náði einnig mjög góðum
árangri í 100 og 200m bringu-
sundi. I opnum flokki endaði
hún í 17. sæti í 200m og í 12.
sæti í lOOm á sínum besta tíma
1.14.59. Birkir Már Jónsson
keppti einnig á mótinu en náði
sér ekki alveg á strik, enda ný-
stiginn upp úr veikindum.
Erla og Birkir munu keppa á al-
þjóðlegu móti í Danmörku,
Lyngby Open, um næstu helgi
ásamt sjö öðrum sundmönnum
úr IRB. Þeir sundmenn sem
fara írá ÍRB eru: Karitas Heim-
isdóttir, Helena Ósk ívarsdóttir,
íris Edda Heimisdóttir, Erla
Dögg Haraldsdóttir, Guðni
Emilsson, Öm Amarson, Hilm-
ar Pétur Sigurðsson, Birkir Már
Jónsson og Þór Sveinsson.
" * :
*
Sl A
L-angbeáthr í pízzuyn.
^lf \>«.rídt eftírliíkmgeor!
I zzwc
Tílboð
Ertu með viðskiptahugmynd?
Þarftu að endurskipuleggja reksturinn?
Þarftu aðstoð við:
„fjármögnun ...útfærslu ...markaðssókn
...þróun ...endurskipulagningu?
Viðtalstímar atvinnuráðgjafa SSS
Sandgerði mánudagar kl. 10-12
Reykjanesbær þriðjudaga kl. 10-12
Garður miðvikudaga kl. 10-12
Grindavík fimmtudaga kl. 10-12
Vogar föstudagar kl. 10-12
Cuðbjörg Jóhannsdóttir
atvinnuráðgjafi
Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum
Fitjum • 260 Njarðvík • sími 4213788 • Fax 4213766 • www.sss.is • sss@sss.is
snortið
BIKARKEPPNI EVRÓPU í KÖRFUKNATTLEIK // KEFLAVÍK-DIJON
KEFLAVÍK ÚR LEIK
Keflvíkingar eru úr leik í
Bikarkeppni Evrópu eft-
ir tap gegn franska at-
vinnumannaliðinu Dijon á
föstudaginn. Lokatölur úr
Iþróttahúsinu við Sunnubraut
voru 91-106 gestunum í vil.
Heimamenn, sem voru studdir
dyggilega af um 800 áhorfend-
um, misstu frumkvæðið í leikn-
um á upphafsmínútunum og
náðu aldrei að ógna Frökkunum
að nokkm marki þrátt fyrir mikla
baráttu. Segja má að banabiti
Keflvíkinga í leiknum hafi verið
hittni þeirra utan af velli sem var
með því allra versta sem sést hef-
ur til liðsins í vetur.
Að leik loknum var Falur Harð-
arson, annar þjálfara Keflavíkur,
óhress með leik sinna manna í
seinni hálfleik, en játaði að betra
liðið hefði unnið leikinn. „Nú er
ævintýrið búið! Það er nú þannig
að þegar maður er að spila gegn
svona góðum liðum má ekki gera
mörg mistök því þá verður
manni refsað grimmilega. En það
sem klikkaði hjá okkur í leiknum
var vamarleikurinn í seinni hálf-
Lið: Leikir: U: T: Skor: Staðan:
1.UMFG 14 12 2 1268:1185 24
2. Snæfell 14 11 3 1180:1124 22
3. UMFN 14 10 4 1309:1187 20
4. Keflavík 13 9 4 1281:1100 18
5. KR 14 9 5 1283:1212 18
6. Haukar 14 8 6 1139:1112 16
7. Hamar 14 7 7 1179:1199 14
8. Tindastóll 14 7 7 1301:1246 14
9. Breiðablik 13 3 10 1048:1145 6
10. (R 14 3 11 1194:1303 6
11.KFÍ 14 2 12 1285:1456 4
12. Þór Þorl. 14 2 12 1134:1332 4
1. DEILD KVENNA I
1. Keflavík 14 11 3 1139:868 22
2. KR 14 9 5 933:861 18
3. ÍS 14 9 5 885:817 18
4. UMFN 14 6 8 842:982 12
5. UMFG 14 5 9 847:904 10
6. (R 14 2 12 809:1023 4
leik.“
Hrannar Hólm, formaður
körfuknattleiksdeildar Keflavík-
ur, var afskaplega sáttur með
frammistöðu liðsins í keppninni í
ár. „Þetta er griðarlega spennandi
og skemmtilegt verkefni, og ég
held að við höfiim komið öllum
á óvart með árangrinum sem við
náðum í þessari keppni." Að-
spurður um hvort Keflavík
stefndi á þátttöku á næsta ári
sagði Hrannar að það væri óvíst
með næsta ár, þar sem mikil
vinna og fjármunir fara í svona
framtök. „En það er ekki spum-
ing um hvort við fórum aftur í
Evrópukeppni, heldur hvenær."
Keflavík: Derrick Allen 22/14,
Nick Bradford 18, Gunnar Ein-
arsson 14, Halldór Halldórsson
11, Hjörtur Harðarson 10.
Dijon: Barrett 25 stig, Stefanski
24/11, Morlende 19, Monnet
18/12.
Intersport-deildin
GRINDAVÍK-SNÆFELL 83-89
Stig/íráköst/stoðs.
Grindavík:Páll Axel Vilbergsson
21, Helgi Jónas Guðfínnsson 21,
Darrel Lewis 14/13.
Snæfell: Dondrell Whitmore
18/10, EdmundDotson 16/10,
Hlynur Bæringsson 15, Corey
Dickerson 15.
NJARÐVÍK-ÞÓR 85-66
Njarðvík: Brandon Woudstra
31/13, Halldór Karlsson 15, Páll
Kristinsson 14/15.
Þór: Nate Brown 20 stig, Leon
Brisport 17, Robert Hodgson
14/13.
KFÍ-GRINDAVÍK 93-110
Grindavík: Darrel Lewis 38, Páll
Axel Vilbergsson 34/11, Þorleifur
Ólafsson 13.
KFÍ: Troy Wiley 34/14, Bethuel
Fletcher 24/11, JaJa Bey 18/11.
1. deild kvenna
ÍR-GRINDAVÍK 49-73
Grindavík: Kesha Tardy 33/11,
Sólveig Gunnlaugsdóttir 14.
ÍR: Kristrún Sigutjónsdóttir 22,
Sara Andrésdóttir 11.
KEFLAVÍK-ÍS 75-47
Keflavík: Bima Valgarðsdóttir: 22
stig, Erla Reynisdóttir 11.
ÍS: Alda Leif Jónsdóttir 13 stig,
Hafdís Helgadóttir 10.
KR-NJARÐVÍK 71-49
Njarðvík: Andrea Gaines 16/12,
Auður Jónsdóttir 11.
KR: Hildur Jónsdóttir 17/11, Lilja
Oddsdóttir 14 stig.
24
VÍKURFRÉTTIRÁ NETINU I vuww.vf.is I LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!