Víkurfréttir


Víkurfréttir - 21.10.2004, Qupperneq 29

Víkurfréttir - 21.10.2004, Qupperneq 29
Árgangur ‘54 heldur upp á 50 ára afmæli sitt í Stapanum þann 30. október næstkomandi. Vegna fjölda áskoranna hefur verið ákveðið að leyfa árgöngum ‘53 og ‘54 að taka þátt í veislunni þar sem annar árgangurinn hefur þegar gengið yfir þröskuldinn og hinn mun gera það á næsta ári. Fjölbreytt skemmtiatriði verða á kvöldinu og má þar nefna hijómsveitina Júdas, söngstjörnuna Rut Reginalds, Hljómsveit Magga Kjartans, Supremes systur úr Njarðvík, Helgi Hólm, happadrætti og margt fleira. Veislustjóri verður hinn alræmdi „Kiddi Rót” og má geta þess að ef ágóði verður á skemmtuninni mun sú upphæð renna til Þroskahjálpar á Suðurnesjum. Allir eru hvattir til að mæta á staðinn og fylla Stapann eins og gert var í gamla daga. Miðasala er hjá Gurru í síma 861-3437 en einnig er hægt að greiða inn á reikning nr. 1191-05-1954, kt: 010554-3579 og taka með sér kvittun yfirfærsluna. Stórsýning á Volvo í Reykjanesbæ Stórsýning verður í Brimborg Reykjanesbæ, laugardaginn 23. októ- ber. Þar verður m.a. til sýnis bíll ársins á Islandi, Volvo S40. Auk hans verður til sýnis úrval nýrra Volvo bíla. Sem dæmi Volvo S60, XC70 og Volvo V50. Einnig geta gestir skoðað verðlaunajeppann Volvo XC90. Á sýningunni í Brimborg Reykjanesbæ verða kynntir SE line aukahlutapakkar á sérstöku tilboði fyrir allar gerðir Volvo og þeir sem skrá sig í reynsluakstur eiga kost á því að vinna miða fyrir tvo á söngleikinn Chicago í Borgarleikhúsinu. Sýningin verður í sýningarsal Brimborgar, Njarðarbraut 3, Reykjanesbæ og opin laugardaginn 23. október milli 11-17. Suðumesjamenn eru hvattir til að mæta, skoða bílinn sem hlaut stálstýrió 2004, Volvo S40, og aðra verðlaunabíla Volvo, þiggja veitingar og setja nafh sitt í Happapott Brimborgar þar sem vinningar eru miðar fýrir tvo á söngleikinn Chicago í Borgarleikhúsinu, en frá þessu greinir í tilkynningu frá Brim- borg. Nánari upplýsingar veitir: Ágúst Hallvarðsson agusth@brimborg.is Sími: 515 7015 Gsm: 696 4224 Eignamiðlun Suðurnesja Hafnargötu 20 • Sími 4211700 • es@es.is Eignamiðlun Suðurnesja Grindavík Víkurbraut 46, Drindavík • Sími 426 7711 • snjóiaug@es.is Hátún 27, Keflavík Huggulegt parhús á 2 hæðum ásamt 45m2 bílskúr. 4 svefnherbergi. Frábær staður. Hringbraut 88, Keflavík Mjög skemmtileg 105m2,4ra herbergja íbúð í fjórbýli. Góðar innréttingar og gólfefni. Vinsælar íbúðir. Háteigur 12, Keflavík Skemmtileg og rúmgóð 2. herb. íbúð á 1 h. Nýlegt parket og flísar á. Snyrtil. sameign. Mögul. að taka bíl uppí. Faxabraut 25, Keflavík Hugguleg, rúmgóð, 3. herbergja íbúð á 2h í fjölbýli. Parketlíki á gólfum, góðar innréttingar. Svalir í suð-vestur. Vegna mikillar sölu, óskum við eftir öllum gerðum eigna á skrá. Faxabraut 32-c, Keflavík Mjög góð 3. herb. í 2,h. í fjölbýli. Teppi á stofu, parketlíki á holi og eldhúsi. Stórt herbergi í kj. sem fylgir íbúðinni. Silfurtún 12, Garöur Mjög snyrtileg 4ra herb. íbúð á 2.h. í fjöl- býli. Parket á gólfum, góðar innréttingar. Svalir í suður. Góöur staður. EIGNAMIÐLUN SUÐURNESJA Hafnargötu 20, Keflavík - Sími 421 1700 Sigurður Ragnarsson, fasteignasali-Böðvar Jónsson, sölumaður Fax 421 1790- Vefsíða WWW.es.is Faxabraut 34, Keflavík Hugguleg 4ra herb. íbúð á 2.h. Nýlegt parketlíki á flestum gólfum. íbúðin er nýmáluð. Grundarvegur17, Njarðvík Mjög huggulegt 203m2 parhús, ásamt 50m2 bílskúr. Parket á gólfum, arin í stofu. Mjög góður staður. Hjallavegur 1, Njarðvík Hugguleg 4ra herbergja íbúð á 2. h. í fjölbýlishúsi. Spónaparket á gólfum, góðar innréttingar. Svalir í suður. Heiðarvegur 8, Keflavík Sérlega glæsil. 260m2 einbýli, mikið endurn., ma. innréttingar, gólfefni, lagnir og fl. Sólpallur á lóð með heitum potti. Brekkustígur 35, Njarðvík Sérlega falleg 116m2,4ra herb. íbúð á 1. hæð. Nýjar innréttingar, parket og flísar á gólfum. Svalir í suður. Stór sameign. Hringbraut 72, Keflavík Hugguleg 2. - 3. herb. íbúð á 1.h. Nýlegt parketlíki í stofu, eldhúsi og herbergi. Svalir í vestur. Laus strax. VlKURFRÉTTIR I 40.TÖLUBLAÐ 2004 I FIMMTUDAGURINN30. SEPTEMBER2004 I 29

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.