Víkurfréttir


Víkurfréttir - 09.03.2006, Side 2

Víkurfréttir - 09.03.2006, Side 2
Bæjarstjóri boðartilfram- kvæmdaþings síðdegisídag -kl. 17:00-19:00 áRánni Þetta er þriðja árið sem slíkt þing er haldið þar sem kynntar eru hclstu verkframkvæmdir sem fyrir- hugaðar eru á ár- inu 2006 í 1 a n d i Reykjanes- bæjar og á Keflavíkur- flugvelli. Kynnt ar verða framkvæmdir á vegum Reykjanesbæjar og Fast- eignar hf. Auk þess verður fjallað um framícvæmdir vegna alþjóða- flugvallar á Keflavíkurflug- velli, framkvæmdir Hitaveitu Suðurnesjaogbyggingarfram- kvæmdir á nýjuni íbúa- og at- vinnusvæðum. Fulltrúar Norðuráls munu kynna stöðu undirbúnings að álveri í Helguvík og þá hefur stærstu verktökum á svæðinu verið boðið að kynna eigin framkvæmdir. Þingið verður haldið á veit- ingahúsinu Ránni við Hafnar- götu 19a og er öllum opið. Landsbankinn MUIMDI Þetta er nú meira „lóöaríið" á þeim Viðari og Steittþóri.. Ný afgreiðsla í Sandgerði Suðurgötu 2 - 4 245 Sandgerði * Símanúmer: 423 8190 Faxnúmer: 423 8199 Bankanúmer: 1190 Opnunartími: Mánudaga - föstudaga 9:15 -16:00 Keflavík Njarðvík Garður Grindavík Vogar Símanúmer: Faxnúmer: Heimilisfang: Póstnúmer: Bankanúmer: Opnunartími: 421 6600 421 5899 Tjarnargata 12-14 230 1109 mán. - fim. 9:15 -16:00 föstud. 9:15-17:00 421 6680 421 5833 Grundarvegur 23 260 1191 mán. - fös. 9:15 -16:00 422 7100 422 7931 Heiðartún 2 250 1192 mán. - fös. 9:15-16:00 426 9000 426 8811 Víkurbraut 62 240 1193 mán. - fös. 9:15-12:15 12:45-16:00 424 6400 424 6401 Iðndal 2 190 1109 mán., mið. og fös. 15:00-18:00 Hraðbankar Sparisjóðsins í Keflavík á Suðurnesjum: Keflavík Njarðvík Garður Grindavík Sandgerði Vogar Sparisjóðurinn, Tjarnargötu 12 Hólmgarði Fjölbrautaskóli Suðurnesja Hótel Keflavík Sparisjóðurinn, Grundarvegi 23 Samkaup : Verslun ESSO Sparisjóðurinn Víkurbraut 62 Bláa lónið Sparisjóðurinn Suðurgötu 2-4 C I Hraðbúð ESSO >pKef » i Sparisjóðurinn í Keflavík spkcf.ls Á myndinni eru Uiðar Már Aðalsteinsson, framkvæmdastjóri Umhverfis- og skipulagssviðs og Stein- þór Jónsson, formaður Umhverfis- og skipulagsráðs, að skoða skipulagsteikningar af fyrirhuguðum hverfum i Reykjanesbæ. Dregið um lóðir í Dalshverfi II Vel á þriðja hundrað úthlutanir á íbúða- lóðum hafa nú verið samþykktar af Umhverfis-og skipulagsráði Reykjanesbæjar í síðustu viku var dregið um þær 77 einbýlishúsalóðir sem til úthlutunar voru í Dals- hverfi II. í pottinum voru 109 umsóknir. Jafnframt var 16 parhúsalóðum úthlutað í sama hverfi. Að sögn Steinþórs Jónssonar, for- manns nefndarinnar, fara þeir umsækjendur sem ekki fengu úthlutað, á biðlista. Hins vegar megi reikna með að einhverjir af þeim sem dregnir voru út, hætti við og því sé ekki öll nótt úti enn. Næst liggur fyrir að úthluta í Stapahverfi og er stefnt að því í næsta mánuði. Að sögn Steinþórs lætur nærri að með sama áframhaldi rnuni ný 5000 rnanna byggð rísa á næstu þremur árum í þeim nýju hverfum Reykjanesbæjar sem búið er að skipuleggja. Mikil ásókn er í lóðir og virðist hún ekkert vera að minnka þrátt fyrir þær lóðaúthlutanir sem þegar hafa farið fram. Stein- þór segir þessi hverfi eítirsókn- arverð ekki síst vegna þess að skipulagið geri nær eingöngu ráð fyrir sérbýlum í fallegum og fjölskylduvænum hverfum. Holtaskóli fær andlitslyftingu Heilmiklar fram- kvæmdir standa nú yfir við Holtaskóla sem fær nýja klæðningu innan tíðar. Sem dæmi um umfang verksins má geta þess að listarnir sem nú er verið að setja utan á húsið eru um 6 kílómetrar og þyngdin á þeim nemur 8,5 tonnum. Alls þarf að bora 2400 skrúfugöt til að festa listana. Sett verður 2mm þykkt járn utan á veggina og nemur heildar- þyngd þess 55 tonnum. Anna Cuðjóns- dóttir sýnir í Suðsuðvestur Listakonan Anna Guð- jónsdóttir opnaði á laug- ardag sýningu á verkum sínum í sýningarsal Suðsuð- vestur í Reykjanesbæ. Á sýningunni má sjá lítil mál- verk sem standa í nokkurs konar sýningarskápum þar sem hún hugleiðir uppruna, fortíð fjarlæga menningarheima og skapandi mátt þess. Hún hefur í verkum sínum fengist við menn- ingarlitaðar ímyndir og fyrir- framgefnar hugmyndir um nátt- úru, landslag og ákveðna staði. Anna er fædd og uppalin í Reykjavík og nam myndlist m.a. í Myndlistar- og handíðaskóla íslands og í Listaháskóla Ham- borgar, en hefur haldið fjöldan allan af sýningum frá arínu 1992. Þá hefur hún hlotið merg- vísleg verðlaun fyrir verk sín bæði heima og erlendis. Sýningarsalurinn í Suðsuðvestur er opinn fimmtudaga og föstu- daga frá kl. 16. - 18. og laugar- daga og sunnudaga frá kl.14,- 17. VÍKURFRÉTTIR Á NETINU • www.vf.is • LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGÁ! 2 VÍKURFRÉTTIR 10. TÖLUBLAÐ 27.ÁRGANGUR

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.