Víkurfréttir - 09.03.2006, Síða 8
JT
Heilsubœli fyrir hunda
Munið að panta tímaniega á hóteliö
fyrir hundinn áður en þið haldið ífríið
Vorum að taka inn vörur í
Theo hundafatalínunni sem
er alíslensk framleiösla.
Cóðarvörur-Mjög gott úrval
*i
Erum að fara afstað með hvolpanámskeið
- hundaþjáifanir alltaf i gangi
Verið veikomin!
Vatnsnesvegi 5 - Sími 421 0050
llili
FJ ARM ALASTJORI/ATVIN N U RAÐGJ AFI
Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum auglýsir stöðu
fjármálastjóra/atvinnuráðgjafa.
Helstu verkefni eru tvíþætt:
Störf á fjármálasviði:
Greiðsla reikninga
Innheimta
Áætlunargerð
Fjármálalegt eftirlit og uppgjör
Önnur verkefni í samráði við skrifstofu- og framkvæmdastjóra SSS
Sérverkefni fyrir stjórn, atvinnuráð og framkvæmdastjóra SSS.
Stefnumótun og stjórnun verkefna á sviði atvinnumála.
Samstarf við fyrirtæki og sveitarfélög á starfssvæðinu.
Þróunarverkefni á sviði byggðamála.
Menntunar- og hæfniskröfur
Haldgóð menntun sem nýtist í starfi skilyrði og reynsla af sambærilegum störfum æskileg.
Frumkvæði, hugmyndaauðgi og metnaður
Hæfni í mannlegum samskiptum og sjálfstæði í vinnubrögðum
Góð tölvukunnátta
Æskilegt að viðkomandí geti hafið störf sem fyrst.
Laun fara eftir samningum Launanefndar sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags.
Nánari upplýsingar veitir Guðjón Guðmundsson framkvæmdastjóri í síma
421 3788 eða 893 8980 og einnig er að finna upplýsingar
á heimasíðu SSS: www.sss.is
Umsóknum ber að skila til Sambands sveitarfélaga Suðurnesjum fyrir
Grunnskólakrökkum
boðið í bíó
Nem end ur í eldri
bekkjum grunnskóla
í Reykjanesbæ fengu
tilbreytingu í skólastarfinu
síðustu daga því í gær fóru
nemendur úr Myllubakka-
skóla á sérstaka skólasýningu
á frönsku Heimildarmyndinni
March of the Penguins. Aðrir
skólar höfðu þegar farið, en
sýningarnar eru í boði stórfyr-
irtækjanna Samkaupa, Spari-
sjóðsins í Keflavík og Hitaveita
Suðurnesja.
Myndin fjallar um líf keisara-
mörgæsa á Suðurskautslandinu
á afar hjartnæman hátt.
Hvatamaðurinn að þessu fram-
taki er Haraldur Axel Einarsson,
sem er kennari í Heiðarskóla
auk þess að vera rekstrarstjóri
Sambíóanna í Reykjanesbæ.
Hann sagðist strax hafa álitið
að myndin ætti fullt erindi við
þá bekki grunnskóla sem læra
náttúrufræði.
Haraldur setti sig í samband
við öfluga bakhjarla sem voru
boðnir og búnir til að taka þátt
og gera hugmyndina að veru-
leika.
Skúli Skúlason, starfsmanna-
stjóri Samkaupa, sagði í samtali
við Víkurfréttir að þeim hefði
verið ljúft og skilt að styrkja
þetta framtak. „Þetta er athygl-
isverð og fræðandi rnynd sem
er líka uppbyggileg þannig að
okkur rennur blóðið til skyld-
unnar. Það er mikilvægt að börn
fari og sjái eitthvað annað en
óraunverulega Hollywoodbræð-
inga og það er alls ekki útilokað
að við tökum þátt í öðrum svip-
uðum verkefnum í framtðinni.”
Myndin hefur verið tilnefnd til
fjölda verðlauna og hefur unnið
allnokkur, en hæst ber að sjálf-
sögðu óskarsverðlaunin sem
myndin hlaut í flokki heimildar-
mynda um síðustu helgi.
Afgreiðsla Vikurfrétta eropin alla virka daga frá kl. 09-12 og 13-17.
Atlwgið aó föstudaga er opið til kl. 15
Með þvi að hringja isíma 421 0000 er hægt að velja beint samband
við auglýsingadeild, fréttadeild og hönnunardeild.
Fréttavakt allan sólarhringinn er í sima 898 2222
Útgefandi: Víkurfréttir ehf., kt. 710183-0319
Afgreiðsla, ritstjórn og auglýsingar: Grundarvegi 23,260 Njarðvík, Sími 421 0000 Fax 421 0020
Ritstjóri og ábm.: Páll Ketilsson, sími 421 0007, pket@vf.is
Fréttastjóri: Hilmar Bragi Bárðarson, sími 421 0002, hilmar@vf.is,
Blaðamenn: Þorgils Jónsson, sími 421 0003, gils@vf.is, sporf@vf.is
Jón Björn Ólafsson, sími 421 0004, jbo@vf.is
Ellert Grétarsson, sími 421 0014, elg@vf.is
Auglýsingadeild: Jófríður Leifsdóttir, sími 421 0008, jofridur@vf.is
Hanna Björg Konráðsdóttir, sími 421 0001, hannabjorg@vf.is
Útlit, umbrot og prentvistun: Vikurfréttir ehf.
Hönnunardeild Vikurfrétta: Kolbrún Jóna Pétursdóttir, s: 421 0005, kolla@vf.is
Þorsteinn Kristinsson, s: 421 0006, steini@vf.is
Prentvinnsla: Prentsmiðjan Oddi hf.
Dagleg stafræn útgáfa: www.vf.is og www.vikurfrettir.is
Skrifstofa Víkurfrétta: Guðrún Karitas Garðarsdóttir, simi 421 0009, gudrun@vf.is
Aldis Jónsdóttir, sími 421 0010, aldis@vf.is
Flóamarkaður
Föstudaginn 10. mars n.k., verður
haldinn fLóamarkaður að
SmiðjuvöLLum 8, Reykjanesbæ,
frá kL. 13:00 - 16:30.
Raubi kross íslands
Suðurnesjadeild
VÍKURFRÉTTIR I 10. TÖLUBLAÐ I 27.ÁRGANGUR
VÍKURFRÉTTIR Á NETiNU •www.vf.is* LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!