Víkurfréttir - 09.03.2006, Qupperneq 10
FSBNGUR VIKUNNAR
wmmm
o
m
o
HVAR ERT ÞU AÐ AUGLYSA?
AUGLYSINGASIMINN ER 421
LAUSAR STÖÐUR
LEIKSKÓLINN GARÐASEL
Reykjanesbær óskar eftir að ráða leikskólasérkennara/
þroskaþjálfa eða annað uppeldismenntað starfsfólk
í tvær 100% stöður við sérkennslu þar sem unnið er
með atferlisþjálfun fyrir einhverf börn.
FS-ingur vikunnar er Eva Sólveig Þórðar-
dóttir sem stundar nám m.a. á listnáms-
braut þar sem hún sýnir ótrúlega hæfi-
leika í fatahönnun og teikningu. Hún
teiknar gjarnan frægar kvikmyndaper-
sónur og hefur t.d. teiknað flesta aðalper-
sónurnar í Lord of The Rings. Það sést
hér á meðfylgjandi myndum hversu hæfileikarík
þessi unga dama er og hversu skuggalega vel hún
nær kunnugum andlitum í verkum sínum...
Aldur: Tvítug á föstudaginn
Staður: Keflavík
Kærasti? Enginn kærasti
Braut í FS: Félagsfræði- og listnámsbraut
Hefurðu alltaf haft gaman að teikna og hanna/
sauma föt? Ætlarðu að legga þetta fyrir þig í
framtíðinni? Mér hefur alltaf fundist gaman að
föndra og dunda mér við eitthvað, sama hvað það
er eiginlega og síðustu árin hefur áhuginn aukist
mikið. Ég stefni á að fara í listaháskóla erlendis en
er samt ekki búin að ákveða hvaða svið ég ætla að
leggja fyrir mig.
Helsta afrek í lífinu: Að horfa á 9 bíómyndir á
tveimur dögum í röð.
Yandræðalegasta atvik sem þú manst: Ég flaug
fram fyrir mig fyrir framan fullt af fólki, ítarlegra
verður það ekki hér :)
Skemmtilegustu/flottustu tónleikar sem þú
hefur farið á? Franz Ferdinand og War of the
Worlds
Uppáhalds borg sem þú hefur komið til?
London
Uppáhalds verslun: HMV í Englandi
Framtíðarplön? M.a. halda áfram að mennta
mig, fá skemmtilega vinnu og njóta lífsins :)
Uppáhalds leikari/Ieikkona: Vá þetta er erfitt,
það eru svo margir í miklu uppáhaldi og margir
góðir, en ég ætla að velja Sean Bean.
Land sem þig langar að heimsækja? Nýja Sjáland
Hvaða bók lastu seinast? Pride and Prejudice.
reykja n es ba er. is
Fræðslusvið
Fáist ekki fagmenntað starfsfólk verða ráðnir
leiðbeinendur. Gott væri ef viðkomandi gæti byrjað
sem fyrst.
Laun eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar
sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags. Nánari
upplýsingar veitir Ingibjörg Guðjónsdóttir leikskólastjóri
í síma 421 3252 og Ingibjörg Hilmarsdóttir
sérkennslufulltrúi í síma 421 6750.
Umsóknir skulu berast Starfsmannaþjónustu
Reykjanesbæjar, Tjarnargötu 12, 230 Reykjanesbæ
fyrir 19. mars nk.
Starfsþróunarstjóri.
FOTDP3
110
FRAMSÓKNARFL0KKUR1NN
Fulltrúaráðsfundur verður haldinn
sunnudaginn 12. mars kl. 15:00
í félagsheimili okkar að
Hafnargötu 62 í Reykjanesbæ.
Dagskrá
1. Tillaga uppstillingarnefndar
um skipan framboðslista A-listans
fyrir bæjarstjórnarkosningarnar
27. maí 2006.
2. Önnur mál
Stjórnin
UPPAHALDS
KVIKMYNDIR:
Lord of the rings
Notting Hill
Bridget Jones
American Beauty
Batman Begins
UPPAHALDS LÖG:
Love is Here - Starsailor
Gollum song - Emiliana Torríni
YourSong - Eltorí'John
DeadAlready - Thomas Newman
Wunderkind - Alanis Morissette
Ábendingar um FS-ing vikunnar eru vel þegnar og
skulu þær sendast á valgerdurbp@hotmail.com
UMSJÓN: VALGERÐUR BJÖRK
VfKURFRÉTTIR Á NETINU • www.vf.is • IESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!
10 IVÍKURFRÉTTIR : 10. TÖLUBLAÐ 27.ÁRGANGUR