Víkurfréttir


Víkurfréttir - 09.03.2006, Qupperneq 21

Víkurfréttir - 09.03.2006, Qupperneq 21
Harpa Lind Harð- ardóttir vor fegurð- ardrottning Suður- nesja órið 1997 en eftir það hélt hún til Reykjavíkur þar sem hún var krýnd Ung- frú ísland. Harpa er nú búsett í Osló í Noregi ósamt fjöl- skyldu sinni og er kvaent Stefóni Gísla- syni knattspyrnu- manni en saman eiga þau strókana Dirgi Gauta, 6 óra, og Gísla sem varð 2ja óra í gær. Snyrtistofan Dana r Oskar aðstandendum Fegurðarsamkeppni Suðurnesja til hamingju með afmælið og þakka fyrir farsælt samstarf í gegnum árin Snyrtistofan Dana býður uppá alla almenna snyrtiþjónustu. Aralöng reynsla af snyrtimeðferðum og er enn í fullu fjöri Hafnargata 41 230 Reykjanesbær s:421 3617 Um leið og við óskum stúlkunum í Fegurðarsamkeppni Suðurnesja góðs gengis í keppninni viljum við óska aðstandendum keppninnar til hamingju með farscel 20 ár. Verið velkomin. Hársnyrtistofan éXamitia Heióartúni 4, Garður Tímapantanir í síma 422 7455 Morðhótonir í Úkroínu Hvemig kom tilaðþú ákvaðst að taka þátt í Ung- frú Suðumes? Systir mín tók þátt tveimur árum áður og mér þótti þetta svo spennandi að ég þáði boðið þegar ég var beðin um að taka þátt. Kom það þér á óvart þegarþú sigraðir? Ég tók þátt til þess að reyna að vinna og af hverju ekki ég eins og einhver önnur? Mér fannst ég al- veg eiga jafn mikla möguleika á því að vinna eins og hinar. Var ekki mikil vinna að baki keppninni? Jú, maður æfði mikið og passaði upp á mataræðið inn á milli strangra æfinga. Það var ekki mikill tími fyrir annað en þetta og skólann. Hvernig var svo framhaldið hjá þér eftir Ungfrú ísland? Það voru hæðir og lægðir, það gekk t.d. á ýmsu þegar ég fór til Úkraínu í Ungfrú Evrópa og það var mjög skrautlegt, á tímum fannst mér ég vera föst í einhverri lélegri bíómynd. Aðstaðan var hræðileg í bland við einstaka morðhótanir og fleira. Aðstandendum keppninnar hér heima fannst ég vera að varpa skugga á keppnina á Is- landi, með ummælum mínum um Ukaraínu, en keppnin úti og keppnin hér heima er tveir gjöró- líldr hlutir. Mér fannst Elín Gestsdóttir og Olafur Laufdal ekki bera sig fagmannlega í þessu máli. Hvað ertu að gera þessa dagana? Ég er að læra innanhúshönnun við NKI í Noregi og kenni í förðunarskóla Rifka hér í Osló. Hvaðfinnstþér umfegurðarsamkeppnir? Þetta er svo rosalega breytilegt, þetta er allt öðru- vísi í dag en þegar ég tók þátt og því á ég erfitt með að svara þessari spurningu. Þetta er kannski ágætt fyrir þessar stelpur í dag til að fá smá „egóbúst“ og kynnast nýju fólki. Ósífum aistandendum ^eauriarsamkevvni Suíurnesja tiffiammgju meí 20 ára afmcelií. Hjá okkur færðu allar helstu snyrtimeðferðir og allt það nýjasta sem er að gerast í snyrtiheiminum. Snyrtihús Hafnargötu 26 - Reykjanesbæ - Sími 421 2600 MYNt^lÖFN FRÁ ÚFSLITAKV/toÍllStJl l r 5 FECURÐARSAMKEPPNI SUÐURNESJA 2006 • BLAÐAUKI VÍKURFRÉTTA UM FEGURÐARSAMKEPPNINA í 20 ÁR

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.